Fréttablaðið - 18.01.2012, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 18.01.2012, Blaðsíða 32
18. janúar 2012 MIÐVIKUDAGUR20 Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Ný göngu- og hjólaleið yfir Elliðaárósa verður lögð næsta sumar og mun hún stytta leiðina milli Grafarvogs og miðborgar um 700 metra. Gert er ráð fyrir aðskilnaði gangandi og hjólandi umferð- ar með það í huga að stuðla að bættu umferðar- öryggi og gera leiðina greiðari. Umferð hjólandi og gangandi yfir Elliðaár er mikil og má gera ráð fyrir að hún aukist með tilkomu nýju leiðarinnar. Til að fá fram frjóar og áhugaverðar hugmyndir um hina nýju göngu- og hjólaleið yfir Elliðaárósa hafa Reykjavíkurborg og Vegagerðin efnt til opinnar hugmyndasamkeppni. Gert er ráð fyrir að samið verði við höfunda fyrstu verðlaunatillögu um áframhaldandi hönnun á verkefninu til útboðs og er stefnt að því að framkvæmdir við brýrnar og stígana hefjist nú í sumar og að verkinu verði lokið um haustið. Frestur til að skila inn tillögum er til 13. febrúar. Þrjár hugmyndir verða valdar til nánari útfærslu en þeir keppendur hafa þá frest til 9. apríl til að skila tillögum. Verðlaunafé er þrjár milljónir króna. www.rvk.is Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa HJÓL Umferð hjólandi fólks hefur aukist mjög undanfarin ár. Systir mín, Þórhildur Benediktsdóttir Grænavatni í Mývatnssveit, er dáin. Jarðarförin fer fram frá Skútustaðakirkju laugardaginn 21. janúar klukkan 14.00. Fyrir hönd aðstandenda, Sigrún Benediktsdóttir Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, Ingigerðar Jónsdóttur. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki og heimilisfólki á Droplaugarstöðum fyrir samfylgdina síðastliðin ár. Egill Á. Kristbjörnsson Auður Egilsdóttir Einar Guðlaugsson Kristbjörn Egilsson Ólafur Guðbrandsson Guðbjörg Egilsdóttir Steingrímur Þormóðsson Logi Egilsson Anna Guðmundsdóttir og fjölskyldur. Móðir okkar, Helga Guðmundsdóttir frá Súluholti, Fannborg 8, Kópavogi, lést sunnudaginn 15. janúar. Eiríkur Karlsson Guðmundur Viðar Karlsson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma, Bára Sigrún Björnsdóttir Safamýri 50, Reykjavík, andaðist á Landspítalanum Hringbraut laugardaginn 31. desember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Innilegar þakkir fyrir hlýhug. Pétur Þór Sigurðsson Jónína Bjartmarz Birna Sigurðardóttir Björn Óli Pétursson Sigurður Birkir Sigurðsson Sigrún Vésteinsdóttir Sólveig Björnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Yndislegur eiginmaður minn, faðir okkar, sonur, bróðir, barnabarn og tengdasonur, Valdimar Viðar Tómasson Fjallalind 147, Kópavogi, lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut að morgni 7. janúar. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. janúar kl. 13.00. Anna Karen Kristjánsdóttir Tómas Hrói Viðarsson Kristján Ari Viðarsson Steinar Viðarsson Tómas Sveinbjörnsson Sigurður S. Tómasson Eva María Grétarsdóttir Pétur Valdimarsson Anna Lára Hertervig Kristján Halldórsson Olga Guðnadóttir og aðrir aðstandendur. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Jakobína Sigurvinsdóttir frá Ytra-Dalsgerði, Barmahlíð 6, Akureyri, verður jarðsungin frá Glerárkirkju föstudaginn 20. janúar kl. 13.30. Friðrik Gestsson Susana Turago Araojo Ingólfur Marinó Gestsson Marites Toledo Talle Björn Gunnar Gestsson Filippía Ingólfsdóttir Rósa Sigurlaug Gestsdóttir Sigurgeir Steindórsson Kristín Hlín Gestsdóttir Sigurður Helgi Jóhannsson Birna Ingibjörg Arnbjörnsdóttir ömmu-, langömmu- og langalangömmubörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðbjörg Friðfinnsdóttir (áður Hlíðarbraut 7) Jófríðarstaðarvegi 19, Hafnarfirði, lést á Landspítalanum mánudaginn 16. janúar. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 20. janúar kl. 15.00. Sigurður Arnórsson Friðfinnur Sigurðsson Christina Wieselgren Sólveig Sigurðardóttir Jóhannes Kristjánsson Arnór Sigurðsson Sigríður Sigurðardóttir Árni Finnbogason barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi, Jakob Ágústsson sem lést á Dvalarheimilinu Hornbrekku 8. janúar verður jarðsunginn frá Ólafsfjarðarkirkju þann 21. janúar kl. 14.00. Sigurbjörn Jakobsson Regína Vilhjálmsdóttir Hafsteinn Jakobsson Birgitta Guðjónsdóttir Ruth Jakobsdóttir Rúnar Helgi Kristinsson og barnabörn. Elskulegur eiginmaður minn og vinur, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Jón Guðmundsson framhaldsskólakennari, Þorláksgeisla 33, lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi aðfaranótt sunnudagsins 15. janúar. Útför fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 20. janúar kl. 15.00. Hjördís Vigfúsdóttir Vignir Jónsson Þorbjörg Kolbeinsdóttir Heimir Jónsson Jóhanna Kristín Jónsdóttir Fríða Jensína Jónsdóttir Auðunn Gísli Árnason Hörður Jónsson Ingibjörg Kolbeinsdóttir og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, Andreas Vidar Olsen byggingatæknifræðingur, Hvammsgötu 1, Vogum, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 15. janúar. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 25. janúar kl. 13.00. Nanna Sigurðardóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, stjúpfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, Hörður Sumarliðason lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi föstudaginn 13. janúar. Útför hans fer fram frá Kópavogskirkju, miðvikudaginn 25. janúar kl. 13.00. Erna Hartmannsdóttir Jenný Kamilla Harðardóttir Oddný Guðbjörg Harðardóttir Eiríkur Hermannsson Dagný Magnea Harðardóttir Bjarni Reykjalín Heiða Björk Reimarsdóttir Magnús Karlsson Kristín Helga Reimarsdóttir Sigurvin Einarsson Linda Sólveig Reimarsdóttir Rúnar Guðjónsson Sigurlína Anna Halldórsdóttir barnabörn og barnabarnabörn.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.