Fréttablaðið - 28.09.2012, Blaðsíða 23
prentsmiðjur
FÖSTUDAGUR 28. september 2012
Kynningarblað
prentið hefur breyst
jólabók fyrir 50 árum
tinni vekur athygli
Fyrsta prentun
blekið
UM
HVE
RFISMERKI
Prentgripur
141 825
Suðurhraun 1
Garðabæ
Sími: 595 0300
www.isafold.is
• S
TO
FNAÐ 1877 •
P
R
E N T U N Í 13
5
Á
R
VIÐ PRENTUM
FORRÉTTIR
Salatvefjur
Fabrikkunnar
(4 stk.)
Þú vefur meðlætinu inn í salatblað. Kjúklingur, gulrætur, gúrkur, paprikur, wakame, íslenskt bankabygg og mangósalsa. Mangójógúrtsósa, sæt teriyakisósa og
hnetusósa.
1.495 kr.
Kjúklingavængir
Heitir vængir
með gráðaostasósu
1.095 kr. (8 stk.)
1.495 kr. (12 stk.)
Barbíkjúvængir með hvítlaukssósu
1.095 kr. (8 stk.)
1.495 kr. (12 stk.)
Forréttaplatti(Tilvalinn fyrir 3-4)
Kjúklingavængir
(heitir eða BBQ)
Calamari Fritti (djúpsteiktur smokkfiskur)Fabrikkunachos (handgert)
Cheddarostabelgir
með Jalapenjó
Borið fram með Salsasósu, Bó sósu og hvítlaukslime sósu
2.995 kr.
Fabrikkunachos
(handgert)
Með öllu. Ef Hjalti Úrsus væri nachos, þá væri hann Fabrikkunachos.
Risa 2.295 kr.
Stór 1.495 kr.
(bættu við kjúklingi fyrir 450 kr.)
Cheddarostabelgirmeð Jalapenjó
Bornir fram með Salsasósu og Bó sósu.
1.495 kr.
Kjúklingalundir
Heitar lundir
m. gráðaostasósu
1.495 kr.
Barbíkjúlundir
m. hvítlaukssósu
1.495 kr.
Calamari fritti(djúpsteiktur smokkfiskur)Djúpsteiktur smokkfiskur, borinn fram með lime-hvítlaukssósu og ferskri sítrónu.
1.495 kr.
vín
STÓRT GLAS (0,5L)Coke ............................................. 295 kr. Coke light .................................. 295 kr. Sprite ............................................ 295 kr.Fanta ............................................. 295 kr.Sódavatn..................................... 295 kr.
Appelsínusafi ........................... 295 kr.Eplasafi ........................................ 295 kr.Ananassafi ................................ 295 kr.Trópí í fernu (0,25L) .............. 295 kr.Svali í fernu (0,25L) .............. 145 kr.
GLER
Coke (0,25L) .............................. 395 kr.Coce Light (0,25L) .................. 395 kr.Léttöl (0,33L) ............................. 395 kr.
GLAS (175ML) / FLASKA (750ML)
EFTIRRÉTTIR
SÍMI 575 7575
FABRIKKAN.IS
SúKKuLAðiKAKAnEkta belgísk Djöflaterta með himneskri súkkulaðimús. Með þeyttum rjóma eða ískúlu.
895 kr.
BAnAnASPLiTTGamaldags bananasplitt. 2 ískúlur, banani, þeyttur rjómi, heit karamellusósa, daim og Toblerone-kurl, súkkulaðisósa og jarðarber á toppnum.
1.195 kr.
FuLLORðinSÍS
Hann er svona fullorðins.3 ískúlur, heit karamellusósa, daim og Toblerone-kurl, þeyttur rjómi, kókosbolla og súkkulaðisósa.
995 kr.
MJÓLKuRHRiSTinGuR FABRiKKunnAR
Jarðarberja, súkkulaði,
vanillu, karamellu,
lakkrís eða kaffi.
795 kr.
FuLLORðinS MJÓLKuRHRiSTinGuRÞú velur bragðið. Við bætum einföldum Kahlúa eða Jack Daniels útí. Við mælum með kaffi- eða súkkulaðibragði.
1.395 kr.
AfmælisBörn
Hamborgarafabrikkan
elskar afmæli.
Afmælisbörn sem koma á
Fabrikkuna fá afmælisís í boði Fabrikkunnar og íslenskt
óskalag að eigin vali.
Ef það er afmælisbarn í
hópnum, látið þá þjóninn vita og hann sér um restina.
Til hamingju með daginn!
HAPPy HOuR
Á FABRiKKunni
Fimmtudags-, föstudags-
og laugardagskvöld
kl. 22 – 24. Frábær tilboð á
barnum á völdum drykkjum.
Kíktu á kokteilseðilinn.
Við SKuTLuM
þéR Í Bæinn
Á fimmtudags-, föstudags-,
og laugardagskvöldum
kl. 20-24 skutlum við þér
og þínum frítt í bæinn á
metanbreytta Fabrikkubílnum.
KAFFI & TE
Americano
335 kr.
Espresso
335 kr.
Tvöfaldur Espresso365 kr.
Macchiato
365 kr.
Tvöfaldur Macchiato475 kr.
Cappuccino
395 kr.
Café Latte 395 kr.
Sviss Mokka
475 kr.
Lítil kanna 395 kr.
Stór kanna
495 kr.
Heitt súkkulaði475 kr.
Te
295 kr.
fabrikkan fæst í hagkaup
Metanið fæst hjá N1
TAKTu SKEMMTiLEGAR MinninGAR MEð HEiM – FABRiKKuVöRuRnAR ERu AFGREiddAR Í MÓTTöKunni
SÍMI 575 7575
FABRIKKAN.IS
Heimilisfang: Turninn Höfðatúni 2, 105 Reykjavík Opið: Fim. til lau. 11.00 – 24.00 / Sun. til mið. 11.00 – 22.00 2. TBL. 3. ÁRG. 2012
HAMBORGARAPAPRiKuBOLuR Börnin kalla Fabrikkuna Paprikuna.Barnabolur. Barnastærðir: S – M- L – XL1.995 kr.
SÓSuSKÁLAR (4 Í PAKKA) Vinsælu Fabrikkuskálarnar. Þú velur þína liti í kassann!
3.975 kr. SiMMi&JÓi OG HAMBORGARAFABRiKKAn Ævintýrið á bakvið Hamborgarafabrikkuna í 6 sjónvarpsþáttum. Troðfullur af aukaefni!1.995 kr.
LyKLAKiPPA Passar uppá lyklana þína fyrir þig. Stílhrein og flott úr stáli.
995 kr.
FABRiKKuÍSinn Þrjár kúlur af sérlöguðum Cappucino-karamelluís með sykurristuðum hnetum, þeyttum rjóma og heitri karamellusósu.
995 kr.
Síðan 1969.
Fabrikkan velur Kjörís
***
BORðapanTanIR
***
…alltaf jafn gott!
KæRLEiKuRinn ER Í KJöTinu
Við á Hamborgarafabrikk-unni berum virðingu fyrir hamborgaranum. Þess vegna notum við eingöngu fyrsta flokks ungnautakjöt sem kemur ferskt í hús frá Kjöt-smiðjunni á hverjum degi. Við látum okkur ekki detta í hug að frysta það enda væri það móðgun við hráefnið. Við kryddum heldur ekki kjötið okkar því að það tekur hið náttúrulega bragð frá kjötinu sjálfu. Við bara söltum og piprum létt eftir eldun þannig að bragðgæðin njóti sín til fulls.
Kjötsmiðjan, sem fram-leiðir Fabrikkuborgarana, er gamalt og rótgróið fjölskyldufyrirtæki með hjartað á réttum stað. Birgir Blomsterberg, framkvæmda-stjóri Kjötsmiðjunnar, hefur starfað þar allt frá stofnun
fyrirtækisins árið 1990. „Kjötsmiðjan leggur metnað sinn í að bjóða aðeins uppá fyrsta flokks nautakjöt. Til að tryggja gæðin er einungis keypt inn kjöt af ungneytum sem flokkuð eru í UN1 A og UN1 úrval, en það eru gripir sem eru 17-30 mánaða gamlir. Í framleiðsluferlinu er stuðst við HACCP gæða-stjórnunarkerfi,“ segir Birgir.
Já, hamborgari er víst ekki það sama og hamborgari. Eða þannig.
Árið 2011 fékk Kjötsmiðjan viðurkenningu Credit Info sem framúrskarandi fyrirtæki. Verðskuldað, segja bæði starfsfólk og viðskiptavinir sem hafa ríka tilhneigingu til að ílengjast hjá Kjötsmiðjunni.
rautt
Intis Malbec frá Argentínu
Glas 895 kr. /Flaska 3.995 kr.
Casillero del Diablo
frá Chile
Glas 1.095 kr. / Flaska 4.995 kr.
Glen Carlou Shiraz
frá S-Afríku
Flaska 6.995 kr.
hVítt
Intiz Sauvignon Blanc
frá Argentínu
Glas 895 kr. / Flaska 3.995 kr.
Trio Chardonnay -
Pinot Grigio -
Pinot Blanc frá Chile
Glas 1.095 kr. / Flaska 4.995 kr.
Clen Carlou Chardonnay
frá S-Afríku
Flaska 6.995 kr.
– nú getur þú haldið þína eigin Fabrikkuveislu – Hráefnið fæst í Hagkaup. Grillhamborgarar Fabrikkunnar, Grísarifin, Fabrikkusósurnar,
Fabrikkuísinn, Skyrterta Fabrikkunnar og Gulrótarkakan. Valdar vörur fást einnig í Bónus.
BJÓR
goskönnur (1,8L)
995 kr.
Coke - Coke Light
Sprite - Fanta
Sódavatn
stÓr krani (0,4L)
795 kr.
Óléttöl
Víking
Víking Classic
Carlsberg
fLaska (0,33L)
895 kr.
Óléttöl
Víking gylltur
Víking lite
Grolsch
Carlsberg
Thule
Peroni
Miller
Corona Extra
partÝkÖnnur
af bJÓr
(1,8L) 2.995 kr.
(2,4L) 3.995 kr.
SKyRTERTA FABRiKKunnAREf við gætum lýst henni með orðum þá myndum við gera það.
Vanillu (sú sígilda)
895 kr.
GuLRÓTARKAKAGulrótarkaka sem nær nýjum hæðum. Enda á þremur hæðum. Með þeyttum rjóma eða ískúlu.895 kr.
TaKE aWaY
Komdu á staðinn eða hringdu í síma 575 7575Við erum eldsnögg að afgreiða Take away pantanirTilvalið með EM eða Ólympíuleikunum
FABRIKKUSÓSAN
BÓ SÓSAN
BERNAISESÓSAFABRIKKUNNAR
BARBÍKJÚSÓSAFABRIKKUNNAR
KOKTEILSÓSAFABRIKKUNNAR
SINNEPSSÓSAFABRIKKUNNAR
GULRÓTARKAKA
FABRIKKUNNAR SKYRTERTA
FABRIKKUNNAR
FABRIKKUÍSINN
Barbíkjúsósa Fabrikkunnar er framleidd í samstarfi við The Hot Spot.
ritskOÐaÐ ritskOÐaÐ
Birgir Blomsterberg framkvæmdastjóri og Marteinn Sigurðsson framleiðslustjóri.
Ljósmynd: Gassi
MÍMIRsímenntun
VORÖ
NN
2012
FULLT
AF
SKEM
MTILE
GUM
NÁM
SKEIÐ
UM
ÍSLEN
SKA
FYRIR
ÚTLE
NDIN
GA
MENN
INGTUNG
UMÁL
GAGN
OG GAM
AN
HAN
DVERK OG HÖN
N
UN
M
YN
DLIST
BARN
A- OG
UN
GLIN
GAN
ÁM
SKEIÐ
ICELA
NDIC
FOR
FOREI
GNER
S
Grunnmenntaskólinn
Aftur í nám
Landnemaskólinn
Jarðlagnatækni
Fagnámskeið
Færni í ferðaþjónustu
Skrifstofuskólinn
Öryggisvarðanám
Upplýsingatækni og samskiptiNám og þjálfun í almennum bóklegum greinum
„Mig hafði lengi langað í nám en vegna lesblindu treysti ég mér ekki til þess. Í við-
tali við náms- og starfsráðgjafa fékk ég upplýsingar um námsleiðina Aftur í nám og
hjálpaði námið mér að fá trú á að ég gæti lært. Ég er nú búin að ljúka starfstengdu
námi og er ekki hætt.“
Halldóra, 56 ára
Viltu...
NÁMS- OG STARFSRÁÐGJÖF
Styrkja stöðu þína?
Skoða námsmöguleika?
Uppgötva nýja hæfileika?
Læra eitthvað nýtt?
Þú getur pantað tíma hjá náms- og starfsráðgjafa og rætt hugmyndir þínar
þér að kostnaðarlausu.
Viðtalspantanir í síma 580 1800 eða á radgjof@mimir.is
Upplýsingar um nám og störf
Aðstoð við að kanna áhugasvið og hæfniUpplýsingar um mögulegar námsleiðir og styrkiAðstoð við að setja markmið og útbúa námsáætlunAðstoð við að útbúa ferilskrá og atvinnuumsókn
Náms- og starfsráðgjafi getur veitt
NÁM ALLA ÆVI
Mímir-símenntun leggur áherslu á:
• að námið sé sniðið að þörfum fullorðinna
• að hægt sé að stunda námið með vinnu
• að námið sé hagnýtt og í takt við þarfir atvinnulífs og nemenda
Námsleiðir
Fræðslumiðstöðvar
atvinnulífsins
Nánari upplýsingar og skráning í síma 580 1800 og á www.mimir.is
GAGN OG GAMANFjöl breytt nám skeið um allt milli him ins og jarð ar
TÖFRABRÖGÐ fyrir börn 8 til 13 ára 15 st. 10 vikur Nýtt!– Viltu læra að töfra eins og Harry Potter?Einar Mikael Sverrisson töframaðurKennd verða undirstöðuatriði í töfrabrögðum og fá þátttakendur innsýn í hinn
dularfulla heim töfrabragða. Kennd verða skemmtileg og spennandi töfra-
brögð með spilum, teygjum, böndum og hugsanalestri. Sýnd verða myndbönd
með bestu töframönnum heims. Þátttakendur kynnast bræðralagi töframanna
þar sem allir bera virðingu fyrir hvor öðrum og sverja töframannaeiðinn. Allt efni er innifalið.
Mið. kl. 16:00-17:00 25. jan.-28. marsVerð: 19.000 kr.
BARNA- OG UNGLINGANÁMSKEIÐ Enska, japanska, myndlist, töfrabrögð
Hægt er að nota Frí stunda kort (ÍTR) sem greiðslu upp í nám skeiðs gjald
ENSKA fyrir börn 15 st. 10 vikur Byrjendur 6-9 ára fim. kl. 16:00-17:00 24. jan.-27. marsVerð: 21.000 kr.
JAPANSKA fyrir unglinga 13-16 ára 15 st. 10 vikurSumi Gohana
Japanska 1 þri. kl. 16:00-17:00 24. jan.-27. marsVerð: 21.000 kr.
MYNDLIST fyrir börn 6-12 ára 20 st. 10 vikurSvanhildur Vilbergsdóttir
Blönduð myndlistarnámskeið með fjölbreyttum verkefnum. Teikning: Ýmis
verkefni þar sem er teiknað og skyggt með blýanti. Leirmótun: Hlutur mótaður
og brenndur. Málun: Bæði málað eftir uppstillingu og frjálst. Efni innifalið.Mán. kl. 16:30-18:00 23. jan.-26. marsVerð: 28.000 kr.
MYNDLIST fyrir unglinga 13-16 ára 25 st. 10 vikurHarpa Björnsdóttir
Verkefni sem örva hugmyndaflug og efla tilfinningu fyrir grunnatriðum mynd-
listar, s.s. formi, ljósi og skugga, þrívíðri mótun, litaskynjun og meðferð lita.
Efni innifalið.
Þri. kl. 15:50-17:40 24. jan.-27. marsVerð: 31.300 kr.
Félagsliðabrú
Leikskólabrú
Framhaldsnám leikskólaliðaFramhaldsnám félagsliða
Nám í umönnun
og þjónustu
11
Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is
Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is
Útivist
Haltu hjólinu gangandi 6 st.– Námskeið í viðhaldi reiðhjóla í samstarfi við ÖrninnFarið verður yfir almennt viðhald, uppteiningu og réttingu á gjörðum auk við-
halds og skipti á legum. Einnig er fjallað um helstu bilanir í hjólum og hvernig
má greina þær. Farið yfir undirbúning reiðhjóla fyrir lengri ferðalög. Sýni-
kennsla og verklegar æfingar.
2 skipti: 28. feb. og 6. mars. Þri. kl. 18:45-20:55Verð: 8.900 kr.
Kennt í Erninum, Skeifunni 11d.
Lærðu betur á GPS tækið 3 st. NýttÁrni Tryggvason
Námskeiðið er ætlað þeim sem nota GPS tæki á ferðalögum um landið. Farið
verður yfir grundvallaratriði í notkun þeirra, hvernig á að staðsetja sig, finna
og skrá leiðir og hvernig nota má tækin á ýmsa vegu. Einnig verður fjallað um
helstu öryggisatriði á ferðum og notkun gagna. 1 skipti: Þri. 27. mars kl. 19:35-21:45 Verð: 5.300 kr.
NÝTT
Öryggi á fjöllum 9 st. Nýtt– Förum betur undirbúin í fjallgöngur Árni Tryggvason
Námskeiðið er ætlað fólki sem hefur dágóða reynslu af fjallgöngum en vill bæta
við þekkingu sína og getu til að ferðast á eigin vegum á öllum árstímum. Lögð
verður áhersla á notkun áttavita og GPS staðsetningartækis. Fjallað verður um
snjóflóðahættu og helstu varúðarráðstafanir. Þá verður farið yfir göngutækni,
búnað og grunnatriði skyndihjálpar á ferðalögum. 3 skipti frá 8.-22. mars. Fim. 19:35-21:45Verð: 10.600 kr.
NÝTT
NÝTT
Innritun í Ofanleiti 2, í síma 580 1800 eða á www.mimir.is
00000
1skinfaxi_4_2011.indd 1
12/13/11 10:39:13 PM
1
2. tbl. 17. árg. 2011 STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINSSJÚKRA BARNA
Hetjur fyrir hetjur
1991 - 2011
Þú ert alltaf
nr. 1 í röðinni
á stod2.is
Í blaðinu
• Frábær tilboð í Stöð 2 Vild
• Ómissandi vetur á Stöð 2
• Allt besta sportið í beinni
• Brot af því besta í janúar
Ísafoldarprentsmiðja mun í
nóvember taka í notkun hrað
virkustu og fullkomnustu
arkar prentvél landsins. „Þessi
viðbót gerir okkur kleift að
framleiða stærstu arkaprents
verkefnin og öll helstu um
búðaverkefnin í mestu mögu
legum gæðum,“ segir Haraldur
Þór Jónsson, sölu og markaðs
stjóri.
Ísafoldarprentsmiðjan fagnar 135 ára af-mæli á þessu ári með því að koma af full-um krafti inn á umbúðamarkaðinn.
Fullkomnasta arkaprentvél landsins
„Við höfum gengið frá kaupum á nýrri arka-
prentvél sem verður sú fullkomnasta og hrað-
virkasta á íslenskum prentmarkaði. Hún er
einnig með stærsta prentformatinu á landinu.
Vélin verður komin í gang í nóvember,“ segir
Haraldur Þór Jónsson, sölu- og markaðsstjóri
Ísafoldarprentsmiðju. Hjá Ísafold er ávallt
reynt að koma til móts við þarfir viðskiptavin-
anna og eftir fjölda óska um umbúðaprent-
anir var ákveðið að fara í þetta stóra verkefni.
„Þessi viðbót gerir okkur kleift að framleiða
stærstu arkaprentsverkefnin og öll helstu um-
búðaverkefnin í mestu mögulegum gæðum.“
Ábyrgur rekstur
Ísafold er eitt þeirra fyrirtækja sem státað geta
af því að hafa farið í gegnum hrunið og krepp-
una en standa enn á uppréttum fótum. „Við
finnum fyrir því að fyrirtæki og einstakling-
ar vilja í auknum mæli skipta við þá sem hafa
staðið sig í kreppunni og eru með ábyrgan
rekstur. Við erum að fara í fyrstu stóru fjár-
festingu prentiðnaðarins á Íslandi eftir hrun
og sjáum mikil tækifæri fram undan. Þetta
góða gengi má þakka starfsfólki Ísafoldar-
prentsmiðju sem hefur lagt mikla vinnu í að
auka vöruframboðið og bæta þjónustuna.
Það hefur skilað sér í fleiri viðskiptavinum og
ánægðari. Ánægðir viðskiptavinir eru okkar
besta auglýsing.“
Lækkað verð til frambúðar
Haraldur segir fyrirtæki mun opnari fyrir því
að skoða nýjar leiðir til hagræðingar í rekstri
nú en áður. „Við höfum hlustað á okkar við-
skiptavini og fundið ódýrari lausnir fyrir
þá. Til dæmis höfum við náð frábærum ár-
angri með nýjar lausnir í kiljum og bókum
sem lækkað hefur verð til útgefenda á Íslandi
til frambúðar. Það sama má segja um bækl-
inga og fjölpóst. Þar höfum við komið fram
með nýjar tegundir af pappír sem skilað hefur
lægra verði og dreifingarkostnaði. Við erum
því full tilhlökkunar að takast á við umbúða-
markaðinn og teljum okkur geta lækkað þar
verð til frambúðar,“ segir Haraldur og hvetur
alla umbúðanotendur til að hafa samband við
Ísafoldarprentsmiðju.
Ísafoldarprentsmiðja
fer í umbúðaframleiðslu
Stærsta fjárfesting í prentiðnaðinum eftir hrun
„Við erum full tilhlökkunar að takast á við umbúðamarkaðinn og teljum okkur geta lækkað þar verð til frambúðar,“ segir Haraldur og hvetur alla umbúðanotendur til að
hafa samband við Ísafoldarprentsmiðju. Mynd/anton
prentað í 135 ár
Ísafoldarprentsmiðja er elsta prentsmiðja landsins, stofnuð 1877 og hélt því upp á 135 ára
afmæli sitt á þessu ári. Daglega eru þar prentuð 90.000 eintök af Fréttablaðinu sem dreift er
inn á heimili landsmanna. Þar eru leystar allar prentþarfir fyrirtækja og reglulega prentuð dag-
blöð, fjölpóstur, bæklingar, tímarit, ársskýrslur, umbúðir, bréfsefni, umslög, nafnspjöld og fleira.
Ísafoldarprentsmiðja er með umhverfisvottun Svansins og er aðili að rammasamningi Ríkis-
kaupa. Hjá fyrirtækinu starfa 60 manns í 7.000 fermetra húsnæði í Suðurhrauni 1 í Garðabæ.