Fréttablaðið - 28.09.2012, Blaðsíða 33
LÍFIÐ 28. SEPTEMBER 2012 • 7
uðvitað er ég það. Og hvort það venst ein-
mann? Ég veit það ekki. Í dag finnst mér
muni aldrei venjast að vera án hans en er
að tíminn lækni öll sár? Við skulum bara
sjá hvað setur. Það er hvort sem er ekkert
töðunni.
n ykkar búa í Bandaríkjunum. Hvernig
yrir þig sem móður hér heima á Íslandi?
rnin okkar búa vestanhafs. Anna Mjöll í
eles og Andri Gaukur er skurðlæknir í New
re. Þau eru búin að búa þarna svo lengi að
r löngu vanist. Það veldur því, að ferða-
frá Ameríku eru óhjákvæmileg, þannig að
ðu fólki eins og mér, finnst það bara vera
góðum málum. Ekkert að því að skreppa
og eins. Reyndar hefur heimurinn skroppið
ndanfarin ár t.d. með tilkomu Skype-sam-
ritsins. Lítið mál að hringja á milli heims-
ar sama og ekkert. Öðruvísi mér áður brá,
minhár símareikningurinn setti risastórt strik
bókhaldið.
vað Anna Mjöll að tileinka feril sinn tónlist-
erast söngkona eins og þú. Hafðir þú (og
hrif á ákvörðun hennar að ganga þennan
það var sannarlega ekki lagt að Önnu Mjöll
sig tónlistinni. Við vildum miklu heldur að
ögfræðingur eða læknir. En þegar ljóst var
u stefndi og hún hafði óumdeilanlega tals-
nlistarhæfileika þá hvöttum við hana til að
æra. Fyrst á selló hér heima og síðar fór hún
kóla og pabbi hennar nam tónlist við í Los
The Dick Grove School Of Music. En til að
a sögu stutta, þá varð hún skyndilega fyrir
m bakraddasöngkona hjá spænsku súper-
ni og sjarmörnum Julio Iglesias og ferðað-
ða veröld með honum og fylgdarliði hans.
terían var komin til að vera og djassinn náði
nni. Nú er hún orðin þekkt djasssöngkona í
eles og þegar ég var á tónleikum hjá henni á
staðnum Vibrato´s í Beverly Hills í sumar, þá
g auðvitað að rifna úr monti þegar troðfull-
n klappaði um leið og dívan gekk í salinn.
lag er í uppáhaldi sem þú hefur sung-
hverju)? Held að það sé ekkert sérstakt
áhaldi hjá mér af þeim sem ég hef raulað
na. En hins vegar finnst mér besta platan
ra svonefnd Vestmannaeyjaplata, sem kom
7. áratugnum. Enda óvenjulegar útsetning-
á fallegum lögum Oddgeirs Kristjánssonar
ga frábærar.
g nýturðu hvers dags? Mér finnst mjög
ð því sem ég er að fást við, bæði því að
arskóla Ólafs Gauks og dunda við að setja
tvarpsþætti. Og svo er það gleðigjafinn
nn Prins, sem gerir lífið svo miklu skemmti-
rjir ólifaðir draumar sem þú vilt deila með
g hef satt að segja verið mjög heppin í lífinu.
ð prófa langflest af því sem mig hefur lang-
gera um dagana. Og megnið af því hefur
veginn rekið á fjörur mínar og gerir enn. Og
ég hann Gauk, tvö frábær börn og auðvitað
ð hugsa sér!
RA HJÓN
ll Ólafs Gauks, lífsförunauts
rins.
Áhugamál.
Ég á mér endalaus áhugamál af öllu tagi.
Hef gaman af vinnunni hjá útvarpinu og
Gítar skóla Ólafs Gauks, horfi á sjónvarp,
fer á netið, baka talsvert, gönguferðir með
hundinn, ferðalög til framandi landa, í bíó,
leikhús og á maður ekki líka að segja, lest-
ur góðra bóka?
Internetið
Kíki talsvert á allar íslenskar fréttasíður, líka
á Aol.com, Facebook auðvitað, Google,
Yahoo og allt mögulegt.
Morgunmatur
Morgunmaturinn minn er algjört dúndur.
Nýpressaður safi úr ávöxtum og grænmeti,
hafragrautur með rúsínum og kanil, stund-
um banönum og/eða jarðarberjum líka. Svo
skelli ég nokkrum vítamínpillum í mig og
held út í daginn.
Tónlistin
Það má með sanni segja að tónlistarþörf
minni sé að fullu svalað í vinnu minni hjá
RÚV. En þar er ég með tónlistarþátt sem
heitir Stefnumót og fæ algjörlega frjáls-
ar hendur við að blanda fjölbreyttan músík
kokteil. Eina skilyrðið er að allt sé af svo-
nefndu léttara tagi og þar er um auðugan
garð að gresja.
Hönnuður
Ég hef skoðað eitt og annað frá ýmsum
hönnuðum. Þó kannski mest erlendum.
Gaman að fara í rándýru hönnuðadeild-
irnar í stórverslunum erlendis og láta sig
dreyma. Kannski er það eitthvað frá Gucci,
Alexander McQueen eða Stellu McCartney
sem gæti heillað.
Farðu skynsamlega
með þitt Fé!
Fékort er nýtt fyrirframgreitt greiðslukort, sem
sameinar bestu kosti þess að nota reiðufé og
kreditkort. Nýja MasterCard Fékort auðveldar þér að
taka fjármálin fastari tökum og færir þér um leið
ærleg afsláttarkjör hjá fjölda áhugaverðra fyrirtækja.
Það er óþarfi að vera kindarlegur. Sæktu um
Fékort á www.kreditkort.is.
FÍ
TO
N
/
S
ÍA