Fréttablaðið - 29.09.2012, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 29.09.2012, Blaðsíða 78
KYNNING − AUGLÝSINGFerðir LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2012 Trex – Hópferðamiðstöðin ehf. er 35 ára um þessar mundir. Fyrirtækið var stofnað árið 1977 af nokkrum rútueigendum sem tóku sig til og stofnuðu nýtt hópferðafyrirtæki undir nafn- inu Hópferðamiðstöðin. Miklar breytingar hafa orðið á þessum tíma en fyrirtækið hefur um ára- bil verið eitt af þeim öflugustu í sínum geira í ferðaþjónustunni hérlendis. Tímamót urðu fyrir tíu árum með sameiningu við gamal- gróið hópferðafyrirtæki og ferða- skrifstofuna Vestfjarðaleið. Árið 2006 tók fyrirtækið upp nýtt vöru- merki, Trex, sem er stytting úr Tra- vel Experiences og hefur það heiti náð að festa sig sessi. Aðalsmerki fyrirtækisins hefur jafnan verið að veita góða þjón- ustu með stórum og fjölbreyttum bílaflota sem fáir aðrir geta stát- að af. Ekkert verkefni er of stórt eða of lítið fyrir Trex. Sem dæmi um verkefni má nefna akstur fyrir nokkrar af stærstu ferðaskrifstof- unum, innlendum og erlendum, er skipuleggja hópferðir um Ís- land. Þá hefur fyrirtækið sérhæft sig í akstri með börn og ungmenni en í haust hófst einmitt sautjánda árið þar sem séð er um akstur fyrir Grunnskóla Reykjavíkur. Meðal nýmæla í ferðaþjónustu er að Trex – Hópferðamiðstöðin hefur hafið daglegar ferðir í Þórs- mörk og Landmannalaugar yfir sumarið sem gengið hafa vel og er vísir að fleiri sambærilegum ferð- um. Árið 1996 flutti fyrirtækið í nýtt og glæsilegt húsnæði að Hest hálsi 10 í Reykjavík sem hefur verið bækistöð þess síðan en þar verð- ur 35 ára afmælinu einmitt fagnað sérstaklega föstudaginn 28. sept- ember milli kl. 17 og 19. Örugg og farsæl hópferðaþjónusta í 35 ár Hópferðafyrirtækið Trex hefur þjónustað íslenska markaðinn í 35 ár. Fyrirtækið sinnir bæði stórum og smærri verkefnum. 8 Hjólreiðar eru vistvænn ferðamáti að því leyti að þær menga ekki loftið. NORDICPHOTO/GETTY Í dag er þessi iðnaður í jafnvel enn hraðari vexti en hefðbundinn ferðamannaiðnaður. Þrátt fyrir hraðan vöxt vistvænnar ferða- mennsku vita margir ekki hvað hún er. Vistvæn ferðamennska felur í sér að heimsækja viðkvæma og óspillta staði þar sem verndun umhverfisins og náttúrunnar er höfð að leiðarljósi á virkan hátt. Hún felur yfirleitt í sér ferðir til staða þar sem plöntu- og dýralíf og menningararfur er meginað- dráttaraflið og gefur þeim þá um leið hagrænt gildi. Með vistvænni ferðamennsku er verið að reyna að bæta kjör þess fólks sem býr á þessum stöðum. Henni er ætlað að fræða ferðamenn, að afla fé til varðveislu vistkerfisins, að auka virðingu fyrir mismunandi menningu og mannréttindum, að raska hvorki né spilla því sem ferðamennirnir eru komnir til að njóta og að taka virkan þátt í að vernda náttúru og menningararf viðkomandi svæðis. Endurvinnsla, orkusparnaður og varðveisla drykkjar- vatns eru einnig stórir þættir í vistvænni ferðamennsku. Með vistvænni ferðaþjónustu geta Íslendingar sýnt í verki að umhverfið, menningin og náttúran sé þeim raunverulega mikils virði og hún gefur okkur tækifæri til að skapa störf í dreifbýli án þess að spilla umhverfinu. Víða á netinu má finna upplýsingar fyrir ferðamenn um hvern- ig þeir geti stundað vistvæna ferðamennsku hér á landi. Fyrsta ráðið er að kynna sér land og þjóð áður en ferðalagið er skipulagt. Ferðamennirnir þurfa að gera það upp við sig hvort þeir vilji fara í gönguferð um hálendið eða dvelja í höfuðborginni og njóta menn- ingarinnar. Ef þeir velja að fara í göngur eru þeir hvattir til að fara með leiðsögumönnum sem fylgja reglum vistvænnar ferðaþjón- ustu. Ef þeir ferðast einir eiga þeir að fara eftir reglum og fylgja gönguleiðum og heimsækja aðeins staði sem heimilt er að fara á. Þeir eru einnig hvattir til að gista á minni gistiheimilum sem eru í eigu bæjarbúa sjálfra. Einn megintilgangur vistvænnar ferða- mennsku er að sá hagnaður sem verður til vegna ferðaþjónust- unnar gangi til varðveislu auðlindanna sjálfra. Vistvæn ferðamennska TREX - Hópferðamiðstöðin er 35 ára um þessar mundir. MYND/ANTON Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri • Sími 461 1099 • www.heimsferdir.is E N N E M M S IA / S IA • N M 5 45 70 BORGIR HAUST 9.900 Aðra leið, til eða frá áfangastað, með sköttum. Frá kr. OSLO KÖBEN frá9.900kr. frá9.900kr. 30. október og síðan í allan vetur Í október
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.