Fréttablaðið - 29.09.2012, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 29.09.2012, Blaðsíða 104
29. september 2012 LAUGARDAGUR60 Héðinn Ólafsson og Alexander Manrique opnuðu saman köfunar- skóla í strandborginni Benidorm á Spáni fyrir skemmstu. Héðinn hefur starfað við köfun hérlendis í ellefu ár og verður með annan fótinn úti á Spáni í vetur. ?Þetta byrjaði þannig að Alex- ander nennti ekki að búa á Íslandi lengur og fluttist til Benidorm. Hann vann við köfun á þessu svæði og sá fljótlega að það var markaður fyrir köfunarskóla þar sem kennararnir töluðu ensku eða Norðurlandamál. Hinir skólarnir eru allir í eigu Spánverja og flest- ir kennararnir aðeins spænsku- mælandi,? útskýrir Héðinn. Hann og Alexander eru báðir köfunarkennarar og hafa starfað sem slíkir í fjölda ára. Nýja kaf- araskólann nefndu þeir Dive Beni- dorm og bjóða þeir upp á nám- skeið í köfun sem og ferðir fyrir þá sem eru með kafararéttindi. ?Köfun er mjög vinsæl afþreying eins og hefur sýnt sig hér heima, vöxturinn er ótrúlegur.? Alexander mun sjá um allan daglegan rekstur skólans en Héðinn mun deila tíma sínum milli Íslands og Spánar og kenna á báðum stöðum. ?Ég er orðinn svo gamall og börnin mín öll upp- komin. Eiginkona mín kemur með mér út þannig að ég get þvælst á milli eftir því hvar vinnan er hverju sinni.? Í tilefni stofnunar skólans býður Dive Benidorm fólki á byrj- endanámskeið í köfun ásamt gist- ingu í viku fyrir aðeins 450 evrur. Tilboðið gildir út nóvember. Hægt er að fá nánari upplýsingar um skólann í síma 6993000. -sm Opnar kafaraskóla á Benidorm KAFAR Í BENIDORM Héðinn Ólafsson stofnaði kafaraskóla á Benidorm ásamt félaga sínum, Alexander Manrique. Bíó ???? Meet the Fokkens Gabrielle Provaas, Rob Schröder. Sýnd á RIFF-hátíðinni. Fíllinn í herberginu Sjötugu tvíburasysturnar Martine og Louise Fokkens hafa í rúm fjörutíu ár verið vændiskonur í Amsterdam og eru enn að. Önnur þeirra hætti reyndar að stunda samfarir fyrir tveimur árum sökum gigtveiki, en flengingar og drottnunarleikir hennar njóta enn nokkurra vinsælda meðal vændiskaup- enda. Þessar skrautlegu systur hafa gengið í gegnum margt á lífsleiðinni, verið beittar ofbeldi og þurft að sjá fyrir fjölskyldunni með vafasömum hætti. Í dag er raunin önnur, en fastar í viðjum vanans halda þær uppteknum hætti og munu eflaust gera þar til yfir lýkur. Þær eru slarkfærir listmálarar og sinna því áhugamáli af ástríðu. Maður veltir því fyrir sér hvort þær hefðu náð árangri á því sviði hefði einhver haft trú á þeim. Eða þær sjálfar. Meet the Fokkens er vel gerð og þrælskemmtileg heimildarmynd um mikla furðufugla. Skræpótt (og samstæð) föt tvíburanna hætta þó fljótlega að vera fyndin þegar gríman fellur, og við blasir hversdagslegur breyskleiki mannsins í sinni döprustu mynd. Túristarnir í Rauða hverfinu labba flissandi fram hjá glugga systranna og sjá þeim bregða fyrir í sekúndubrot (fínasta krydd í ferðasöguna) en gera sér eflaust ekki grein fyrir að þarna hafa þær húkt allt sitt líf. Myndin stundar þó ekki neina djúpköfun af viti. Dramatíkin leynist í því sem við fáum ekki að vita. Fokkens-systurnar eru hressar á yfirborðinu og það er myndin líka. En það er risastór fíll í herberginu. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Þú munt aldrei gleyma Fokkens-systrunum. LAUGARDAGURINN 29. SEPTEMBER /////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////// Miðasala í verslunum Eymundsson í Austurstræti og Kringlunni og á riff.is 14:00 Íslenskar Stuttmyndir 3 Q&A Bió Paradís 1 14:00 Fimm stjörnu tilvera Bió Paradís 2 14:00 Diaz: Ekki Þrifa bloðið Bió Paradís 3 14:00 Íslenskar Stuttmyndir 1 Bió Paradís 4 14:00 Kjúklingur með plómum Háskólabíó 2 14:00 Gleym mér ei Háskólabíó 3 15:00 Marco Macaco Háskólabíó 4 14:00 Hrey?myndir Leikskólanna Norræna húsið 16:00 Eitur í æðum/Völvuspá Q&A Bió Paradís 1 16:00 Lokalimurinn Bió Paradís 2 16:30 Eftir brúðkaupið Bió Paradís 3 16:00 Friðarsúlan Bió Paradís 4 16:00 Li? andpólarnir Háskólabíó 2 16:00 Sætir draumar Mustafa Háskólabíó 3 16:45 Gullna ho?ð Háskólabíó 4 16:00 Á eftir ísnum Norræna húsið 18:00 Drottningin af Montreuil Q&A Bió Paradís 1 18:00 Koss Pútins Bió Paradís 2 18:45 Ég sendi Þennan stað Bió Paradís 3 17:15 Pad Yatra: ferðin græna Q&A Bió Paradís 4 18:00 Marina Abramovic Listamaðurinn er við Q&A Háskólabíó 2 18:00 Lore Háskólabíó 3 18:15 Á mörkunum Háskólabíó 4 18:00 Systir Norræna húsið 20:00 Atanaso? Q&A Bió Paradís 1 20:00 Frumkvöðlakrakkarnir Bió Paradís 2 20:00 Siðaskipti Q&A Bió Paradís 3 19:00 Sniglaplánetan Bió Paradís 4 20:00 Hárlausi hárskerinn Q&A Háskólabíó 1 20:00 Skepnur suðursins villta Háskólabíó 3 20:00 Lífdraumar Q&A Háskólabíó 4 20:00 Sundbíó /sérviðburður Laugardalslaug 21:30 Inferno Bió Paradís 1 22:00 Dóttir Bió Paradís 2 22:00 Kyrralíf Bió Paradís 3 21:00 Íslenskar Stuttmyndir 2 Bió Paradís 4 22:30 Heimili á hjólum Háskólabíó 2 22:00 Nágrannar Guðs Háskólabíó 3 22:00 Það var sonurinn Háskólabíó 4 SUNNUDAGURINN 30. SEPTEMBER 14:00 Persepolis Q&A Bió Paradís 1 14:00 Freddie Mercury - The Great Pretender Bió Paradís 2 14:00 Borða sofa deyja Bió Paradís 3 14:00 Íslenskar Stuttmyndir 1 Bió Paradís 4 14:00 Vetrahirðingjar Háskólabíó 2 14:00 Ítalía: Vera eða fara? Háskólabíó 3 14:00 Drengurinn sem borðar fuglamat Háskólabíó 4 14:00 Frumkvöðlakrakkarnir Norræna húsið 16:30 Ég er í hljómsveit Q&A Bió Paradís 1 16:00 Lögin á Þessum slóðum Bió Paradís 2 16:00 Allir í fjölskyldunni Bió Paradís 3 16:00 Koss Púttins Bió Paradís 4 16:00 Ai Wei Wei Háskólabíó 2 16:00 Barbara Háskólabíó 3 16:00 Marco Macaco Háskólabíó 4 16:00 Siðaskipti Norræna húsið 18:00 Sendiherrann Bió Paradís 1 18:00 Á eftir ísnum Bió Paradís 2 18:00 Vandræðalegi Max 2 Bió Paradís 3 18:00 Heimurinn sem mætir henni Bió Paradís 4 18:00 Kjúklingur með plómum Q&A Háskólabíó 2 18:00 Dagur á himni Q&A Háskólabíó 3 18:00 Ljóska Háskólabíó 4 18:00 Hljóðahliðrun Norræna húsið 20:00 Niðri í austri Bió Paradís 1 20:00 Læti Bió Paradís 2 20:00 Íslenskar Stuttmyndir 2 Bió Paradís 3 20:00 Kyrralíf Bió Paradís 4 20:15 Leitin að sykurmanninum Háskólabíó 2 20:00 Nágrannar Guðs Háskólabíó 3 20:00 Það var sonurinn Háskólabíó 4 20:00 Bíó hjá Hrafni Gunnlaugssyni /sérviðburður Laugarnestangi 65, 105 Reykjavík 22:00 Suspiria Bió Paradís 1 21:30 5 brotnar myndavélar Bió Paradís 2 22:00 Stigið fram Bió Paradís 3 22:00 Íslenskar Stuttmyndir 3 Bió Paradís 4 22:00 Kon-Tiki Háskólabíó 2 22:00 Drengurinn sem borðar fuglamat Háskólabíó 3 22:00 Draumur Wagners Háskólabíó 4 D?????????????? &???????????????????????????????????????????????????????? ??????????????????>???????????????????h??????????????? s?????????1????????s??????????????????????????????????????? ????????????????????????????????????????????????????? s?????? ,?????????????????????????? D?????'?Z???????????????W?W???????s????????? 1?????????????????????1?????????????????????????? ?X?????????????1?????????????????????????????? &????????????????????????????? ???????????????????????????????????
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.