Fréttablaðið - 29.09.2012, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 29.09.2012, Blaðsíða 86
29. september 2012 LAUGARDAGUR42 Krossgáta Lárétt 1. Segir vagn barns skítugan (9) 11. Útvega gyðjunni elskhuga fyrir sælureitinn (10) 12. Flæðijafna gefur hnökralausa (11) 13. Galli á málflutningi um saggablett? (10) 14. Boxgólf eða bossakant? (9) 15. Ríkjandi mæla fyrir um að feit dragi strax öndina (10) 17. Forfeður kalla á útgjöld vegna hótana (9) 18. Þarf bæði teygjur og hártoganir svo að tæfutúttur verði höfuðprýði (11) 20. Meira minni í tölvuna fyrir skáldpiss (9) 23. Ótrúlegt að geta skynjað sjaldgæft (7) 25. Svík mitt föðurland fyrir gabardínbrók (10) 26. Er Sætún sár á borgarlíkamanum? (10) 29. Fletti aukaútgáfu útaf fyrir sig (8) 31. Raða reisunum (13) 32. Margs vís í þessum heimi og öðrum (10) 33. Þekkjum stræti með ljósum (9) 34. Skýrast sést skítur á vegi þar sem þessi stendur (10) 35. Fúl flytur stíga sem henta hrossum (9) Lóðrétt 1. Flytur bréf dufl? Þá er ég varnarlaus (13) 2. Segir jörð, áflog og sársauka áberandi í myndlist (16) 3. Að vista kópa ber vott um ruglaðan vanþroska (9) 4. Útsölusjónvarpsefni eða hluti af útboðnu verki (13) 5. Rek frið beina til uppruna þeirra (7) 6. Svínasteik til hátíðabrigða er upphaf auðsöfnunar (9) 7. Hálfköruð blæs á hraktar (9) 8. Drekk spes sóda við Svartahaf (6) 9. Taldi tvisvar einn, tvisvar fimmhundruð og tvisvar þúsund áður en sól settist (6) 10. Glíma Ástvalds um leiðtogasætið (12) 16. Rófubleik eða nepjuglær? (8) 19. Notkunarsnið afhjúpar lífsmáta (13) 21. Undirbúningsmat kallar á skammir (11) 22. Strákaálma? Það þýðir leikrit og læti (11) 23. Gerðu borð úr spýtu með allskonar (11) 24. Frásögn nær að ræsa skjálfta (10) 27. Sex rómversk huga að heilsu lamaðra (7) 28. Bella verður varla annað úr þessu (7) 29. Rek vott til fleins (6) 30. Aðflug framkallar öngvit (6) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist fyrirbæri sem veldur margvíslegum vandræðum, jafnt í heimi tækninnar sem okkar mannanna. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 3. október næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt ?29. september?. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Fimmtíu gráir skuggar frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Sigríður Ragnarsdóttir, Ísafirði. S A U Ð L A U K S D A L U R S Æ L U S T U N D I R F H H M Æ Á T T R I A E E L L A M E N G U N A R E F T I R L I T I N U S Ð N K S A M Ð N N H A D A L T A R I S T A F L A D Ó N Á R V A L S Í L Ó R F U A A G L F L E Y T I F U L L R A K A R A S T Ó L L Y T J A K K Ð A L F R I Ð A Ð I F R A K K A R A Þ I L S Í R L Á Þ V E R S K A L L A S T N Ö N N U B R Á E O R R Á K I N U B R A G G A R Æ F I L L O T R U N U M T G N R N B R A R A F E I N D A S M Á S J Á N S S Æ K A V I T T Ó L A S K A Ð I U M S T A N G A T L A U R T T U R Ð U N T Ú S S P E N N I U N N I N A A A B A R A S T A Ð A Æ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 Á þessum degi fyrir réttu 21 ári, hinn 29. maí árið 1991, lét herinn á Haítí til skarar skríða gegn Jean-Bertrand Aristide forseta og velti honum úr sessi. Valdatíð herforingjanna varði í þrjú ár, en þá tók Aristide aftur við. Stjórnmálaástandið á Haítí hefur um áratugaskeið einkennst af óstöð- ugleika, ofbeldi og gegndarlausri spillingu. Aristide, sem var kaþólsk- ur prestur, starfaði að samfélagslegum umbótum, en bæði valdhafar og framámenn innan kirkj- unnar litu hann hornauga. Vegna þessa var hann í sjálfskipaðri útlegð erlendis um nokkurra ára skeið og sneri ekki aftur fyrr en árið 1985. Herforingjar réðu lögum og lofum á seinni hluta níunda áratugarins og var hart tekið á andófi. Meðal annars var reynt að ráða Aristide af dögum auk þess sem ráðist var á messu sem hann stóð fyrir með þeim afleiðingum að þrettán létust og á áttunda tug slösuðust. Hann var rekinn úr starfi en bauð sig fram til forseta árið 1990, eftir að herforingastjórnin hafði hrakist frá völdum. Aristide vann yfirburðasigur í þessum fyrstu sannarlega lýðræðislegu kosningum í sögu Haítí. Umbótastarf hans kom hins vegar illa við auð- mannastéttina, sem var vön að fara sínu fram, sem og yfirmenn hersins. Því fór svo að herinn snerist gegn honum og hrifsaði til sín völdin í blóð- ugu valdaráni. Aristide flúði land og lifði í útlegð næstu ár. Þegar Sameinuðu þjóðirnar heimiluðu loks vopnaða íhlutun á Haítí haustið 1994 létu herforingjarnir undan og bandarískt herlið kom til landsins til að stilla til friðar. Aristide gegndi embætti út kjörtímabil sitt, til 1996, án þess þó að ná tökum á efnahags- og þjóðfélagsmeinum sem hrjáðu Haítí. Aristide var aftur kjörinn forseti árið 2000 og stóð af sér aðra her- foringauppreisn árið eftir. Næstu ár mætti hann sífellt meiri andstöðu og hrökklaðist loks frá völdum árið 2004 eftir mikil mótmæli og róstur. Hann bjó í útlegð í Suður-Afríku allt fram á síðasta ár þegar hann sneri aftur. Löngum hefur fallið á ímynd hans sem baráttumanns fyrir frelsi og mannréttindum þar sem ásakanir um spillingu og eiturlyfjamisferli hafa verið í forgrunni. - þj Heimild: Britannica Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1991 Aristide settur af forsetastóli á Haítí með valdaráni hersins Jean-Bertrand Aristide var hrakinn í útlegð frá Haítí eftir aðeins fáa mánuði. Við tók herforingjastjórn sem var flæmd frá völdum þremur árum síðar. Aris- tide varð aftur forseti, en féll í ónáð hjá eigin landsmönnum. HRAKINN FRÁ VÖLDUM Jean-Bertrand Aristide var hrakinn frá völdum eftir einungis fárra mánaða setu í embætti. NORDICPHOTOS/AFP www.sena.is/elly HEIÐURSGESTIR Raggi Bjarna, Jón Páll Bjarnason og Guðmundur Steingrímsson FRÍTT NIÐURHAL SÆKTU NÝJU ÚTGÁFUNA AF VEGIR LIGGJA TIL ALLRA ÁTTA ÓKEYPIS Á TÓNLIST.IS FORSALA TÓNLEIKAGESTIR GETA TRYGGT SÉR ÆVISÖGU ELLYJAR Í FORSÖLU Á TÓNLEIKUNUM       MIÐASALA Á MIÐI.IS, Í SÍMA 540-9800 OG VERSLUNUM BRIM LAUGAVEGI OG KRINGLUNNI UPPSELT Í A+ OG C SVÆÐI. ÖRFÁIR LAUSIR MIÐAR Í A OG B SVÆÐI. KOMDU MEÐ Í ÓGLEYMANLEGT FERÐALAG TIL GULLALDARÁRANNA OG UPPLIFÐU ELLY Í MÁLI OG MYNDUM, LJÓSLIFANDI MINNINGUM SAMFERÐARFÓLKSINS OG AUÐVITAÐ TÓNLISTINNI SEM HÚN GAF OKKUR ÖLLUM. TÓNLEIKAR ÁRSINS ERU HANDAN VIÐ HORNIÐ ANDREA GYLFADÓTTIR · DIDDÚ · EIVÖR · ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR · GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR KRISTJANA STEFÁNSDÓTTIR · LAY LOW · RAGGA GÍSLA · SIGGA BEINTEINS BJÖRGVIN HALLDÓRSSON · EGILL ÓLAFSSON · GISSUR PÁLL GISSURARSON · STEFÁN HILMARSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.