Fréttablaðið - 29.09.2012, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 29.09.2012, Blaðsíða 112
29. september 2012 LAUGARDAGUR68 FÓTBOLTI Fram og Selfoss berjast fyrir lífi sínu í lokaumferð Pepsi- deildarinnar í dag en það er þó óhætt að segja að liðin séu í ólíkri aðstöðu. Það er ekki nóg með að Framarar standi miklu betur að vígi í stigatöflunni heldur eru þeir ókrýndir Íslandsmeistarar í fall- baráttu enda búnir að fagna oftar í lokaumferðinni en flest önnur félög undanfarin ár. Framarar björguðu sér í loka- umferðinni í fyrra og það var í áttunda sinn frá árinu 1999 sem Safamýrarliðið bjargaði sér frá falli í síðasta leik. Selfyssing- ar hafa aðeins einu sinni verið í efstu deild áður og þeir voru fallnir fyrir lokaumferðina sum- arið 2010 . Selfyssingar þurfa á sannköll- uðu kraftaverki að halda í dag ætli þeir að spila áfram í Pepsi- deildinni næsta sumar. Þeir verða að vinna sinn leik, á heimavelli á móti ÍA, á sama tíma og Fram- arar þurfa að tapa á móti ÍBV á Laugardalsvellinum. Það er ekki einu sinni nóg því Selfossliðið þarf einnig að vinna upp sex marka forskot Framara í markatölu. Staða Framara er því góð og svo gæti farið að þeir geti fagnað eftir tapleik alveg eins og þeir gerðu eftir lokaumferðina árið 2004. Þá töpuðu þeir stórt á móti Keflavík en úrslit annarra leikja sáu til þess að þeir voru áfram í efstu deild. Innbyrðisviðureignir gilda ekki í fótboltanum eins og í vetrar- boltagreinunum sem er gott fyrir Framara enda unnu Selfyssing- ar báða innbyrðisleiki liðanna í sumar, fyrst 2-0 á Laugardalsvell- inum í maí og svo 4-2 á Selfossi í ágúst. Framarar eru því í lykilstöðu til að bæta við magnaða tölfræði sína en frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984 hefur Fram- liðið bjargað sér í níu af þeim tíu skiptum sem liðið hefur verið í fallhættu í lokaumferðinni. Þeir státa af níutíu prósent árangri í fallbaráttuslag á lokadegi móts- ins og það bendir allt til þess að sú tala hækki enn eftir leikina í dag. Allir sex leikir lokaumferðar- innar hefjast klukkan 14.00 í dag. - óój Selfyssingar þurfa á kraftaverki að halda í lokaumferðinni í dag ætli þeir þeir að spila áfram í Pepsi-deild karla næsta sumar: Fagna Framararnir enn á ný eftir lokaumferðina? FÖGNUÐU Í FYRRA Framarar héldu sér uppi í lokaumferðinni í fyrra og héldu upp á Pepsi-deildar sætið með því að borða saman köku í klefanum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Framarar í fallhættu í lokaumferð frá 1984 1984 Björguðu sér 4-0 sigur á KA á útivelli 1999 Björguðu sér 3-2 sigur á Víkingi á heimavelli 2000 Björguðu sér 1-1 jafntefli við Breiðablik á heimaveli 2001 Björguðu sér 5-3 sigur á Keflavík á heimavelli 2002 Björguðu sér 3-0 sigur á KA á útivelli 2003 Björguðu sér 1-0 sigur á Þrótti á heimavelli 2004 Björguðu sér 1-6 tap fyrir Keflavík á heimavelli. Úrslit í öðrum leikjum björguðu þeim 2005 Féllu úr deildinni 1-5 tap fyrir FH á heimavelli 2007 Björguðu sér 2-2 jafntefli við Breiðablik á heimavelli 2011 Björguðu sér 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli LIÐ SEM HAFA OFTAST BJARGAÐ SÉR Fram 9 (af 10 skiptum, 90 prósent) Grindavík 7 (af 8, 88 prósent) Víkingur 4 (af 7, 57 prósent) *JH?P^ AMPHNÇIDIBP^ 5JGQJ5 i!MDH=JMB !iG?NCqAÅ<i?<B +DAÅPi+sSPN*JH?PiF<AADHDGGDFG JB  7PMWP7 ,JOFUJD % ErTJM EZSB  Iz HrSBCFJOTLJQUVS FMETOFZUJTOPULVO rCMzOEVÛVNBLTUSJ M LN $0 HLN G”SGSrUUrTU”ÛJr NrO|UVSrTFOOr3FZLKBWrL 7FSÛGSg  LS .gOBÛBSHSFJÛTMBGSg  LSNgO 7PMWP7 G”TUTKgMGTLJQUVS %ULPERUJ5H\NMDYtN%tOGVK|IÌDVtPL  _YROYR LV .JÛBÛFSWJÛwWFSÛUSZHHÛBOHS”OBOCrMBTBNOJOHUJMgSBPHVQQrUzLVCrM|UCPSHVOBÛWFSÛN”UJ   LS)MVUGBMMTUBMBLPTUOBÛBS #SJNCPSHPH7PMWPgTLJMKBTnSSnUUUJMBÛCSFZUBWFSÛJPHC|OBÛJgOGZSJSWBSBÁUC|OBÛVSPHHFSÛHFUVSWFSJÛ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.