Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.11.2011, Page 42

Fréttatíminn - 25.11.2011, Page 42
8 jól Helgin 25.-27. nóvember 2011 Marsípan er gert úr 2/3 möndlum og 1/3 sykri. Odense Marcipan er einn af fremstu marsípan- framleiðendum í heiminum. Fyrir utan marsípanframleiðslu framleiðir Odense Marcipan einnig úrvals núkkat og súkkulaði. Marsípan kemur upphaflega frá Ítalíu en talið er að byrjað hafi verið að nota marsípan strax á 16.öld.  Kynning Odense Marsípan Jólakoss 500 g ODENSE Ren Rå Marcipan 300 g sykur 1 dl vatn 150 g eggjahvítur Skerið ODENSE Ren Rå Marcipan í 30 sneiðar, leggið á bökunarpappír og bakið við 180 °C i 5-8 mín. Kremið: 300 g af sykri og 1 dl vatn látið sjóða upp. Sjóðið í í 2 mín. 150 g af eggjahvítum þeyttar létt og sykurblöndunni bætt varlega við. Þeytið stíft saman með handþeytara í 15 mín. Kremið á að vera mjög stíft. Sprautið kreminu á marsípan botnana og bakið í u.þ.b. 5 min. Við 180 °C. Eftir að hafa kælt kossana, dýfið þeim í brætt súkkulaði Marsípankúlur 200 g ODENSE Ren Rå Marcipan 50 g ODENSE núggat 150g brætt súkkulaði Skerið marsípanlengjuna í sneiðar og setjið smá klípu af núggat í miðju og hnoðið í kúlu. Dýfið í brætt súkkulaði og stráið smá flórsykri yfir. Einnig er hægt að nota Kókosmarsí- pan í staðinn fyrir Ren Rå. Kókos marsípankúlur 200 g ODENSE kókosmarsípan 50 g ODENSE núggat 150g brætt súkkulaði Smá kókosmjöl Skerið kókosmassan í sneiðar og setjið smá klípu af núggat í miðju og hnoðið í kúlu. Dýfið í brætt súkkulaði og veltið upp úr kókosmjöli. Núggat hnetustangir 200 g ODENSE núggat 50 g rúsínur 50 g saxaðar möndlur/heslihnetur Blandið saman og smyrjið á plötu. Látið liggja í kæli yfir nótt. Skerið í stangir og skreytið með hvítu og dökku súkkulaði. Kransakökustangir Tilbúinn ODENSE kransakökumassi Odense Færdig Kransekagemasse 100 g af bræddu súkkulaði Dálítið af söxuðum heslihnetum og vanillusykri. Kransakökudeigi er sprautað úr pokanum í langar stangir sem bakaðar eru samkvæmt leiðbeiningum á umbúðunum. Síðan kældar og skornar í 6-8 cm búta. Endunum er dýft í bræddan súkkulaðihjúp, stangirnar kældar og raðað upp í stæðu eins og sýnt er á mynd. i-Pod vagga OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 11-15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.