Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.04.2011, Blaðsíða 24

Fréttatíminn - 21.04.2011, Blaðsíða 24
Þ að verður því eðlilega og venju samkvæmt mikið um dýrðir í Lundúna-borg föstudaginn 29. apríl þegar Vilhjálmur prins, eldri sonur Karls, prins af Wales, og Díönu heitinnar prinsessu, gengur að eiga sína heittelskuðu Kate Og þá var kátt í höllinni ... Þótt prinsessur virðist að mestu leyti alveg hættar að finna sér maka með því að kyssa froska eru konungleg brúðkaup enn sveipuð ævintýraljóma á öndverðri 21. öldinni. Hvort ljóminn er í raun rómantískur eða bara bjarminn af ljósköst- urum sjónvarpstökuvéla og myndavélaflassi alþjóðlegra fréttaljósmyndara skal ósagt látið. Það sem öllu máli skiptir er að drjúgur hluti heims- byggðarinnar er tilbúinn að sameinast andaktugur yfir beinni útsendingu frá brúð- kaupi valdalauss kóngafólks. Postulínsbrans- inn blómstrar Konungleg brúðkaup eru heilmikil innspýting í verslunarlífið og nú streymir alls kyns varningur tengdur brúðkaupinu á markaðinn. Postulínsplattar, kaffi- og tebollar skreyttir myndum af parinu unga eru sígildir og sjálfsagt eiga margir slíka muni með Karli og Díönu og fá nú heldur betur spennandi viðbóð í stellið. En það er fleira en postulínið sem heillar og þannig er til dæmis hægt að kaupa eftirlík- ingu af trúlofunarhring Kate og Kate-dúkku í Barbí-stærð. Púðar með breska fánanum og nöfnum brúðhjónanna hafa einnig gert lukku, sem og sérstök kampavínsglös úr kristal tileinkuð Vilhjámi og Kate, auk þess sem allir alvöru safnarar tryggja sér að sjálfsögðu sérstakan minnispening sem sleginn er parinu til heiðurs.     Vilhjálmur prins og Kate Middleton Albert, hertogi af York og Elizabeth Angela Marguerite Bowes-Lyon  Elísabet II og Philip prins Karl prins og lafði Díana Spencer Baggubag eru sterkir, litríkir, umhverfisvænir pokar sem rúma jafn mikið og venjulegur plastpoki. Fallegir fjölnota postulínsbollar með sílikonloki og haldi. kr. 1299.- kr. 1950.- pægilegt & umhverfisvænt pægilegt & umhverfis- vænt 24 brúðkaup Helgin 21.-24. apríl 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.