Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.04.2011, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 21.04.2011, Blaðsíða 48
Spurningakeppni fólksins Símon Birgisson fréttamaður á Stöð 2 1. Þuríður Backman. 2. Pass. 3. Jóhannes Haukur Jóhannesson. Betur þekktur sem Jói Presley í Hafnarfirði. 4. Þjóðverjar. 5. Blackburn. 6. Milli trjánna. 7. Miami Vice eða eitthvað svoleiðis. 8. Tarantino. 9. Ég skýt á Vantrú. 10. Er það ekki í aðal giftingakirkjunni, Westminster Abbey? 11. Pass. 12. Bjartur í Sumarhúsum. 13. Pass. 14. 25 ára. 8 rétt Símon skorar á Breka Logason, vinnufélaga sinn. Margrét Erla Maack dagskrárgerðarkona 1. Ef það er ekki Árni Þór og ekki Guðfríður Lilja þá veit ég það ekki. 2. Vaclav Klaus. 3. Jóhannes Haukur Jóhannesson. 4. Þýskalandi. 5. Veit það ekki. 6. Milli trjánna. 7. Magnum P.I. 8. Robert De Niro. 9. Siðmennt. 10. Ég vildi óska að það væri í St. Pauls en ég veit það ekki og skammast mín fyrir það. 11. Veit það ekki. 12. Bjartur í Sumarhúsum. 13. Skúli Mogensen. 14. 25 ára. 9 rétt 1. Þuríður Backman, 2. Vaclav Klaus, 3. Jóhannes Haukur Jóhannesson, 4. Þýskalandi, 5. Blackburn árið 1995, 6. Milli trjánna, 7. Magnum P.I., 8. Robert De Niro, 9. Siðmennt, 10. Westminster Abbey, 11. Elliði Vignisson, 12. Bjartur í Sumarhúsum, 13. Þorsteinn Pálsson, 14. 25 ára. 3 8 7 6 1 2 3 8 9 4 5 5 2 7 1 9 4 9 6 2 3 9 3 1 4 6 6 7 3 7 9 6 2 5 1 1 8 7 4 2 8 5 7 4 7 48 heilabrot Helgin 21.-24. apríl 2011  Sudoku  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni ? 1. Hver er formaður þingflokks Vinstri grænna? 2. Forseti Tékklands stal penna með miklum tilþrifum í opinberri heimsókn til Chile á dögunum. Hvað heitir pennaþjófurinn? 3. Hvaða leikari er búinn að massa sig upp fyrir hlutverk glæpaforingja í kvikmyndinni Svartur á leik? 4. Frá hvaða landi eru flotaforingjarnir sem Jón Gnarr borgarstjóri neitaði að hitta eftir að skip þeirra höfðu lagst að bryggju í Sundahöfn? 5. Hvaða lið, annað en Arsenal, Manchester United og Chelsea, vann síðast enska meistaratitilinn í fótbolta? 6. Hvað heitir smásagnasafn Gyrðis Elías- sonar sem hann hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 fyrir? 7. Sá roskni harðjaxl Tom Selleck er í fínu formi í lögguþáttunum Blue Bloods á Skjá einum. Í hvaða spennuþáttum sló hann fyrst í gegn á níunda áratugnum? 8. Hver er formaður dómnefndar á kvik- myndahátíðinni í Cannes í ár? 9. Hvaða samtök standa fyrir borgaralegum fermingum? 10. Hvar fer brúðkaup Vilhjálms prins og Kate Middleton fram? 11. Hver er bæjarstóri í Vestmannaeyjum? 12. Hvaða skáldsagnapersóna Halldórs Laxness skaut óvænt upp kollinum í deilum um Icesave-samninginn í aðdraganda þjóðar- atkvæðagreiðslu? 13. Hver er nýr stjórnarformaður MP-banka? 14. Hlölla-bátar héldu upp á afmæli sitt 14. apríl. Hversu gömul er skyndibitakeðjan orðin? Ef þú kaupir Homeblest kexpakka, 300g, gætir þú unnið glæsilegan vinning. 4 x 55.000 kr. úttektir 17 x 18.000 kr. úttektir frá Intersport eða Markinu. DETTUR ÞÚ Í LUKKUPOTTINN? Útivistarleikur Homeblest Er gullskífa í pakkanum þínum? Vinnur þú?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.