Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.04.2011, Blaðsíða 57

Fréttatíminn - 21.04.2011, Blaðsíða 57
Helgin 21.-24. apríl 2011 fyrstu hæð Sími 511 2020 FLOTTIR ÍTALSKIR DÖMUSKÓR, TÖSKUR, JAKKAR OG SKÓSKRAUT - MIKIÐ ÚRVAL MESTA ÚRVAL LANDSINS AF ÍTÖLSKUM SPARISKÓM OG SPORTSKÓM BARNASKÓR FRÁ KR 2490 - FLOTTIR BARNASKÓR FYRIR SUMARDAGINN FYRSTA Erum á Breytir um ímynd Tónlistarmaðurinn Daníel Ólíver gaf út nýja lagið Superficial á dögunum og hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur. Lagið fjallar um yfirborðsmennsku og var samið af Örlygi Smára sem hefur samið fullt af þekktum, íslenskum lögum. S uperficial er búið að fá æðislegar við-tökur. Ég er eiginlega í áfalli,“ segir söngvarinn Daníel Ólíver hreykinn. „Lagið fjallar um yfirborðs- mennsku eða þessa grímu sem við setjum upp þegar við erum óörugg með okkur sjálf. Það hefur verið mjög frelsandi að syngja þetta lag og það kemur beint frá hjartanu. Ég er nokkurn veginn að breyta um stefnu; breyta um ímynd. Er að færa mig í áttina að því sem ég er í raun og veru og ég finn að þetta lag á rosalega vel við mig. Örlygur Smári, sem samdi meira og minna lagið, er snilldarpródúsent og það er frábært að vinna með honum. Ég er rosalega þakklátur fyrir þetta tæki- færi sem mér gafst og nú er boltinn farinn að rúlla ansi hratt. Lagið ætti að detta inn í útvarpið í dag og ég er að skoða það ásamt vel völdum úr brans- anum hvort við gerum myndband með því. Myndirnar af mér, sem voru teknar fyrir lagið, tók ljósmyndarinn Lalli Sig. Líklega flottustu myndir sem hafa verið teknar af mér fyrr og síðar. Mér finnst allt hafa gengið betur en ég nokkurn tíma bjóst við og er rosalega þakklátur þeim sem tóku þátt í undirbúningi og gerð lagsins.“  daníel Ólíver nýtt lag „Myndin var tekin af Lalla Sig. Líklega flottasta mynd sem nokkurn tíma hefur verið tekin af mér.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.