Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.04.2011, Blaðsíða 25

Fréttatíminn - 21.04.2011, Blaðsíða 25
Middleton í Westminster Abbey. Engum blöðum er um það að fletta að hjónavígslan verður sú glæsi- legasta í Bretlandi frá því að for- eldrar Vilhjálms gengu í heilagt hjónaband í St. Paul’s Cathedral 29. júlí á því herrans ári 1981 og með hjónabandinu bætist fjórða brúðkaupsmyndin í myndaalbúm unga prinsins. Langafi og langamma Hinn 26. apríl árið 1926 gekk hinn stamandi Albert, hertogi af York, að eiga Elizabeth Angela Margu- erite Bowes-Lyon. Albert varð óvænt Georg VI konungur eftir að ríkisarfinn bróðir hans fórnaði krúnunni fyrir ástir fráskilinnar bandarískrar konu. Eftir fráfall Georgs VI árið 1952 var drottning hans sjaldan kölluð annað en Elísa- bet drottningarmóðir til aðgrein- ingar frá nöfnu sinni og dóttur sem tók við af föður sínum. Amma og afi Elísabet II drottning varð ástfangin af tilvonandi eiginmanni sínum, Philip prins, árið 1939 þegar hún var 13 ára. Þau gengu síðan í hjóna- band 20. nóvember 1947 í West- minster Abbey. Mamma og pabbi Heimsbyggðin fylgdist andaktug með samdrætti ríkisarfans Karls prins og lafði Díönu Spencer og sjaldan hefur í seinni tíð verið jafn mikið um dýrðir í Lundúnum og þegar þau gengu í hjónaband 29. júlí 1981. Þá var Díana tuttugu ára. Westminster Abbey, sem er hefðbundinn staður fyrir kon- ungleg brúðkaup, rúmaði ekki þetta sannkallaða ævintýrabrúð- kaup og athöfnin fór því fram í St Paul’s Cathedral sem tekur fleiri í sæti. 750 milljónir víða um heim fylgdust með beinni útsendingu frá hjónavígslunni og 600.000 manns söfnuðust saman í kringum St Paul’s Cathedral í von um að koma auga á Díönu í brúðarkjólnum með átta metra langt slörið. Eins og alþjóð veit endaði prinsessuævin- týrið um Díönu sem harmleikur en góðar vættir munu vonandi vaka betur yfir brúðhjónunum ungu og að prinsinn ungi hafi eitthvað lært af mistökum foreldra sinna. Villi og Kata Konunglegt brúðkaup Vilhjálms prins og Kate Middleton verður stærsti sjónvarpsviðburðurinn í sögu konungsfjölskyldunnar frá því að móðir hans og faðir voru gefin saman fyrir þremur áratugum.Vil- hjálmur og Kata verða gefin saman í Westminster Abbey, rétt eins og amma og afi brúðgumans. Kata og Vilhjálmur trúlofuðu sig á meðan þau voru í fríi í Keníu í fyrra eftir að hafa verið saman í átta ár. Laugardagurinn, 23. apríl, kl 14.00 Tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson í gervi Bogomil Font mun flytja nokkrar suðrænar Kalypsovísur með íslenskum textum ásamt hinum ótrúlega glaðbeitta og eggjandi Davíð Þór Jónssyni á harmonikku og bongotrommu. Grínaktug gleði og seiðandi stuð fyrir baðgesti Bláa Lónsins. Annar í páskum, 25. apríl, kl. 13.00 Menningar- og sögutengd gönguferð. Þriggja tíma gönguferð fyrir alla fjölskylduna um nágrenni Bláa Lónsins. Möguleiki er að fara rúmlega hálfan hring og fá akstur til baka. Mæting við bílastæði Bláa Lónsins kl. 13.00. Ekkert þátttökugjald er í gönguna. Annar í páskum, 25. apríl, kl. 15.00 og 16.30 Vatnsleikfimi í boði Hreyfingar fyrir gesti Bláa Lónsins. 2 fyrir 1 í Bláa Lónið og maski á útibarnum ef þú skráir þig í Vinaklúbbinn. 33% afsláttur af silica mud mask og mineral moisturizing cream pakkningu. Nýjung! Orkugefandi handameðferðir (15 min) 3 daga gestakort í Hreyfingu og Blue Lagoon Spa í boði* Kjörís býður börnunum upp á íspinna* Öll börn sem borða á veitingastaðnum LAVA fá páskaegg nr 3 frá Nóa Siríus* SPENNANDI PÁSKADAGSKRÁ TILBOÐ ALLA HELGINA *Gildir á meðan birgðir endast PÁSKAR Í BLÁA LÓNINU Lykill 1561 2 fyrir 1í Bláa Lónið VINAKLÚBBUR BLÁA LÓNSINS Vertu vinur, skráðu þig í Vinaklúbb Bláa Lónsins og njóttu betri kjara af fjölbreyttri þjónustu. Skráðu þig núna og fáðu 2 fyrir 1 í Bláa Lónið og maska á útibarnum. www.bluelagoon.is/vinaklubbur 2 fyrir 1 í Bláa Lónið Frítt fyrir börn 13 ára og yngri í fylgd með forráðamönnum Gildir gegn framvísun afrifunnar dagana 20. apríl – 31. maí 2011 Gildir ekki með öðrum tilboðum yfir Páskana Opnunartími Grillhúsið | Tryggvagötu og Sprengisandi | Sími: 527 5000 | www.grillhusid.is | grillhusid@grillhusid.is Grillhúsið Tryggvagötu Föstudaginn langa: Opið Laugardag: Opið Páskadag: Lokað Annar í Páskum: Opið frá kl. 16.00 Grillhúsið Sprengisandi Föstudaginn langa: Lokað Laugardag: Opið – lifandi tónlist Páskadag: Opið Annar í Páskum: Opið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.