Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.04.2011, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 21.04.2011, Blaðsíða 64
Senuþjófur vikunnar Meistari Megas stelur senunni á Tónlistanum, lista Félags íslenskra hljómplötuútgefenda, fyrir síðustu viku. Megas og hljómsveit hans Senuþjófarnir fara beint í efsta sæti listans með diskinn (Hugboð) um vandræði og velta þar Ömmu Svavars Knúts úr toppsætinu en sá diskur hafði verið þar í tvær vikur. Ekki sér fyrir endann á vinsældum bresku rokkstúlkunnar Adele en nýtt lag hennar, Someone like you, fer beint í toppsæti Lagalistans. Annað lag hennar, Rolling in the Deep, hefur setið í efsta sæti listans í fjölmargar vikur á þessu ári. -óhþ Nýtt útlit á Reyka-vodka undirstrikar sérstöðuna Umbúðirnar um Reyka-vodkað, sem skoska viskífyrirtækið William Grant and Sons framleiðir í Borgar- nesi, hafa fengið andlitslyftingu. Flaskan er sú sama en merk- ingar á henni mjög breyttar. Framleið- endunum fannst ástæða til að vekja sérstaka athygli á því að Reyka er framleitt í sérhönn- uðum litlum kopareimi í smáum skömmtum í verksmiðju á Íslandi, ólíkt fjöldaframleiðslu keppinaut- anna. Um hönnunina sá enska hönn- unarfyrirtækið Here Design sem hannar meðal annars útlit á bókum og vörum enska sjónvarpskokksins Nigellu Lawson. Nýja útlitið felst í því að miðinn um háls flöskunnar hefur verið minnkaður til muna svo að nú sést korktappinn í vel, en af slíkum tappa státa fáar aðrar vodkaflöskur. Að auki eru á miða flöskunnar litlar skýringarmyndir af framleiðsluferlinu, eiminum, hraun- síuninni og íslenska vatninu til þess að undirstrika enn betur muninn á Reyka-vodka og fjöldaframleiddu vodka. Stolnar stundir heilla Rithöfundurinn Ágúst Borgþór Sverrisson hefur um árabil glímt við smásöguformið sem vísir menn telja eina vandmeðförn- ustu bókmennta- greinina. Bókin Stolnar stundir, eftir Ágúst, er nýkomin út en þar segir hann ögn lengri sögu en venjulega í bók sem kalla mætti nóvellu. Ágúst fékk heldur betur byr í seglin í vikunni þegar Þráinn Bertelsson, alþingis- maður, rithöfundur og leikstjóri með meiru, lýsti því yfir á Facebook að Stolnar stundir væri frábær og að Ágúst hefði „erfiðasta bókmennta- formið fullkomlega á sínu valdi“. HELGARBLAÐ Hrósið … ... fær Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR í körfunni, sem stýrði liði sínu til Ís- landsmeistaratitils á þriðjudagskvöldið. Hrafn hefur náð misjöfnum árangri á þjálfaraferli sínum en sýndi í vetur hvers hann er megnugur.Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Miðasala Hverfisgötu I 551 1200 I leikhusid.is I midi.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐGSB, Mbl. „Þórunn Arna Kristjánsdóttir nær svo góðum tökum á prinsessunni að það er vel þess virði að skella sér á ball á Bessastöðum“. EB, Fbl. „Þetta er fjörug sýning, full af óvæntum smáum og stórum atriðum og sniðugum lausnum“. SA, TMM Iðnaðarblaðið Þ j ó n u s t u m i ð i l l i ð n a ð a r i n s Útvegsblaðið Þ j ó n u s t u m i ð i l l s j á v a r ú t v e g s i n s mar.is S é r v e f u r u m S j á v a r ú t v e g 50 plús. T í m a r i t f ó l k s 5 0 á ra og eldri. Ný blöð í prentun Áskriftarsími: 445 9000 www.goggur.is G o G G u r ú t G á f u f é l a G GRJÓTKRABBI – ÓGN EÐA TÆKIFÆRI? Grjótkrabba hefur orðið vart síðustu ár. Hann getur orðið góð nytjategund nái hann að festa hér rætur en mögulegt að hann ha skaðleg áhrif á aðrar nytjategundir. ÆTLA AÐ VEIÐA FYRIR MILLJARÐ Veiði nýrrar Þórunnar Sveins- dóttur hefur gengið vonum framar, segir eigandinn Sigurjón Óskarsson. Skipið kom til landsins um síðustu jól og hefur reynst vel. REGLUVERKIÐ HÆTTULEGT Lagaumhver skeldisins dugar ekki til að tryggja að laxeldi sé stundað með ábyrgum hætti segja forsvarsmenn Fjarðalax, fyrirtækisins sem ráðist hefur í miklar árfestingar á Vestörðum. www.goggur.is Útvegsblaðið Á NETINU MESTI VANDI GÆSLUNNAR Fjárskortur gerir að verkum að auka verður útleigu á skipum og flugvél Landhelgisgæslunnar. Fyrirséð er að þriðjung ársins verði aðeins ein björgunarþyrla til taks og því ekki hægt að fljúga langt út á sjó á meðan. Sjá bls. 7-10. Allt til rafsuðu 8 SIGURÐUR VIGGÓSSON, framkvæmdastjóri Odda hf. á Patreksfirði, segir landsbyggðina geta lifað af á sjálfbæran máta ef kvótinn eykst og stjórnmálamenn hætta afskiptum sínum af sjávarútveginum. VIÐ ÞURFUM FRELSI TIL AÐ DAFNA Þ j ó n u s t u m i ð i l l s j á v a r ú t v e g s i n s Útvegsblaðið . .   . . STERK STAÐA OG BJARTSÝNIStaða málmiðnaðarins er sterk fyrir norðan, segir Hákon Hákonarson, formaður Félags málmiðnaðar-manna á Akureyri sem verður 70 ára á næstu dögum. Hann segir samkeppnisstöðuna sterka og margt jákvætt að gerast í málmiðnaði. „Þetta er auðvitað mikið gleðiefni, því erfiðleikar hafa gert vart við sig svo víða í þjóðfélaginu í kjölfar bankahrunsins.“ NÝSKÖPUN NÆRIST Í KREPPUFrumkvöðlasetrið Kím – Medical Park hefur verið byggt upp fyrir frumkvöðla og fyr-irtæki í heilsutæ-kni. Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköp-unarmiðstöðvar Íslands, segir mark-miðið einkum vera það að fjárfest-ing samfélagsins í menntun lækna og í rannsóknum læknavísindanna skili sér inn í sprota svo þjóðin beri gæfu til þess að uppskera í raun það sem vísindin hafa lagt fram í frumrannsóknum sínum. ALÞJÓÐLEG VIÐURKENNINGRB rúm fékk alþjóðlegu gæðaverðlaunin International Quality Crown Awards fyrir vandaða hönnun, framleiðslu og markaðssetningu á springdýnum. „Hingað hefur líka komið fólk til að óska okkur til hamingju sem staðfestir að þetta er bæði mikilvægt og dýrmætt, en ég tel að þetta sé líka viss viðurkenning fyrir íslenskan iðnað,“ segir Birna Katrín Ragnarsdóttir, framkvæmda-stjóri RB rúma. www.goggur.is Á NETINU STÆRSTA VERKEFNIÐ AÐ KLÁRAST Bygging tónlistarhússins Hörpunnar hefur verið stærsta byggingaverkefni landsins eftir hrun. Nú sér fyrir endann á því og styttist í að tónlistin fari að hljóma við Reykjavíkurhöfn. „Ástæðan fyrir því hversu oft verkefni fara fram úr fjárhagsáætlun eða þróast með allt öðrum hætti en lagt var upp með liggur í hugarfarinu,“ segir Þórður Víkingur Friðgeirsson, lektor við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Hann stýrir nú verkefni þar sem ákvarðanataka ríkisins er kortlögð og þróaðar leiðir til að bæta áætlanagerð þannig að hún verði sem næst veru- leikanum. Með betri vinnubrögðum segir hann hægt að ná niður kostnaði ríkisins, fækka gjald- þrotum þeirra sem vinna verkefnin og skila meiri ávinningi fyrir þá sem eiga eftir að nýta það sem verið er að framkvæma. „Því miður er það oftar en ekki þannig að stórar opinberar framkvæmdir eru ekki rétt að- ferðafræðilega gerðar, hvorki ákvarðanatakan um þær, skipulagning þeirra eða framkvæmdin sjálf með tilliti til hagsmuna hins opinbera,“ segir Þórður og aðspurður um dæmi rennir hann hratt í gegnum listann. Landeyjarhöfn, tónlistarhúsið, hátæknisjúkrahús, stúkur við íþróttavelli í Laug- ardal og Kópavogi, Héðinsfjarðargöng, Leifsstöð, Ráðhúsið í Reykjavík, Perlan, Grímseyjarferja, Þjóðminjasafnið, Þjóðmenningarhús, Þjóðleik- húsið og þar fram eftir götunum. Sjá bls. 8 og 9. Með betri áætlanagerð hjá hinu opinbera má bæta hag ríkis, almennings og verktaka: BÆTUM VINNUBRÖGÐIN Þ j ó n u s t u m i ð i l l i ð n a ð a r i n s „Nýsköpun þarf að eiga sér stað í öllum atvinnugreinum,“ segir KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR iðnaðarráðherra. Hún bindur vonir við að þegar efnahagur fyrirtækja er kominn á réttan kjöl leiti þau fyrst af öllu tækifæra til innri vaxtar með nýsköpun. . .   . . FJÁRFESTING Í FRAMTÍÐINNI 6 70 NÝ STÖRFStækkun lyfjaverksmiðju Actavis í Hafnarfirði hefur í för með sér að starfsmönnum fjölgar um sjötíu og framleiðslugetan um 50 prósent. NÝSKÖPUN ALLS STAÐAR Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið í mars. Á þinginu verður fjallað um nýsköpun á breiðum grunni út frá þörfum atvinnulífs og menntakerfis. ÞÓRÐUR VÍKINGUR FRIÐGEIRSSONMeð betri vinnubrögðum er hægt að ná niður kostnaði ríkisins, fækka gjaldþrotum þeirra sem vinna verkefnin og skila meiri ávinningi ...er í miðju blaðsins ÞITT EINTAK GETA BOTNDÝR SKILAÐ OKKUR AUKNUM TEKJUM? Við Ísland eru ýmsar tegundir hrygg- leysingja sem aðrar þjóðir nýta til manneldis en við höfum lítið eða ekkert nýtt. Þarna gætu leynst sóknarfæri en fyrst þarf að kanna útbreiðslu þeirra og veiðanleika auk þess hversu mikið er af þeim. Að ógleymdu því að skoða mögulega markaði. GRÍÐARLEG FÆKKUN Fiskiskipum í aamarks- og krókaaamarkskerf- unum hefur fækkað verulega síðasta áratuginn, eða um meira en þúsund. Krókaaamarksbát- um hefur fækkað um meira en helming og aamarksskipum um tvo þriðju. ILLVÍG SÝKING Rúmlega 40 prósent sýna sem tekin voru úr síld á Breiðarði eru úr sýktum ski. Ichtyophonus-sýkingin hrjáir síldina enn en ef reynslan frá útlöndum gefur rétta mynd gæti þetta verið síðasta ár sýkinga. www.goggur.is Útvegsblaðið Á NETINU BARIST UM ÆTIÐ Loðnuveiðin hefur gengið vel og í febrúar bárust 170 þúsund tonn á land, það er þrefalt það magn sem veiddist í sama mánuði í fyrra. Allt til rafsuðu 17 „Hafrannsóknastofnunin vinnur nú að því í samvinnu við ráðuneytið að efla til muna útibú stofnunarinnar á Ísafirði þar sem sérstaklega verður ráðist í rannsóknir á mismunandi veiðarfærum og orkunotkun,“ segir JÓN BJARNASON sjávarútvegsráðherra. RANNSÖKUM ORKUNOTKUN Þ j ó n u s t u m i ð i l l s j á v a r ú t v e g s i n s Útvegsblaðið . .   . . ÞITT EINTAK Það er allt of lítið um að menn haldi slysa- varnaæfingar á fiskiskipaflotanum, segir Hilm- ar Snorrason, skólastjóri Slysavarnaskóla sjó- manna. Hann fagnar þeim góða árangri sem náðst hefur í að auka öryggi hjá sjómönnum en segir að skortur á æfingum sé eitt af því sem setja megi út á. „Í hverri einustu viku koma hér sjómenn. Ég spyr þá: Eru haldnar æfingar um borð? Það eru fáar hendur sem fara á loft. Ég geng á milli manna og spyr: Hvenær tókstu þátt í síðustu æf- ingu? Ef það er kaupskipamaður í hópnum er svarið í síðasta mánuði eða þessum mánuði, og á einstaka fiskiskipum kemur kannski mað- ur til viðbótar sem segir að það hafi verið æfing í síðasta mánuði. En eitt, tvö, fimm og kannski aldrei er mjög algengt svar, og þá eiga menn við ár. Hjá meginþorranum eru engar æfingar. Þetta segja menn sem eru hér, sjómennirnir sem eru um borð,“ segir Hilmar. Öryggismál sjómanna hafa tekið stórstígum framförum síðustu áratugi. 21 sjómaður fórst við störf sín síðustu tíu árin. Næstu 50 ár á undan höfðu hins vegar 849 látist eða hátt í tuttugu á ári að meðaltali. Sjá bls. 9-15 Árangur hefur náðst í öryggismálum sjómanna en enn má bæta úr segir Hilmar Snorrason: OF MARGIR HUNSA ÆFINGAR SOFUM EKKI Á VERÐINUM Skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna fagnar þeim árangri sem náðst hefur en varar við því að menn megi ekki telja sig hafa unnið fullnaðarsigur. EIGUM AÐ RÆÐA ÞJÓÐFÉLAGSMÁL„Að mínu viti eigum við að láta meira í okkur heyra um ýmis mál sem eru til umræðu í landinu. Í þessu sambandi nefni ég til dæmis atvinnumál, opinbera þjónustu og ölskyldumál í víðum skilningi,” segir Jóhann R. Sigurðsson, nýr varaformaður Félags málmiðnaðar-manna á Akureyri. „Ég er ekki með þessu að segja að félagið eigi að senda frá sér ályktanir um allt milli himins og jarðar í tíma og ótíma. Á aðalfundinum í febrúar var ályktað um Vaðlaheiðargöng, atvinnumál í Þingeyjarsýslum og Reykja-víkurugvöll. Einhver kann að segja að málmiðnaðarmenn á Eyjaarðarsvæðinu eigi ekki að blanda sér í umræðuna um atvinnumál annarra. Því er ég ekki sammála, allavega ekki þegar að það fer saman við hagsmuni félagsmanna á einhvern hátt. Ákvörðun fundarins um að færa Sjúkrahúsinu á Akureyri eina milljón króna til tækjakaupa sýnir líka þjóðfélagslega samkennd félagsmanna.“ www.goggur.is Á NETINU SKÁLAÐ FYRIR EFNAFRÆÐINGUMHér á Íslandi eru starfandi ölmargir gagnmerkir efnafræðingar og efnaverk-fræðingar. Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að árið 2011 verði ár efna-fræðinnar. Um alla veröld er árið haldið sérstaklega hátíðlegt og þess minnst hvað efnafræði á stóran þátt í velmegun og að fyrir eitt hundrað árum fékk pólski efnafræðingurinn Madame Curie Nóbelsverðlaunin í efnafræði. Þannig vilja menn örva konur til frekari þátttöku í vísindum með því að minna á þessa stórmerku vísindakonu. ORRI HAUKSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI SAMTAKA IÐNAÐARINS „Áhersla okkar á framsýni, má ekki óvart verða okkur andlegt skálkaskjól til gera ekki það, sem við eigum að vera að gera í dag. Ég segi ekki við börnin mín að ég muni ekki bjóða þeim hollan og góðan mat í kvöld, vegna þess að ég sé að fara á svo ljómandi fínt námskeið í tælenskri matargerð, næsta sumar.“ Þ j ó n u s t u m i ð i l l i ð n a ð a r i n s „Íslendingar eru mjög góðir í að bregðast við og mjög slæmir í að gera plön vegna þess að það hefur ekkert upp á sig. Veðrið er óstöðugt og nú erum við einhvern veginn farin að endurhanna veðurkerfið okkar í efnahagsmálum,“ segir HILMAR VEIGAR PÉTURSSON, forstjóri CCP. Hann segir krónuna vera sinn versta óvin sama hvað aðrir lofsyngi hana. . .   . . SLÆMIR Í AÐ GERA ÁÆTLANIR 4 ÁHUGI Á FÖRGUN SPILLIEFNAÞeir sem vinna við móttöku spilliefna verða varir við áhuga á því hvaðer gert við efnin, segir verkstjóri hjá Efnamóttökunni. „Nýsköpun er hreint ekki bundin við sprota- fyrirtæki, hugverk eða tækniiðnað. Það er þörf fyrir hana í öllum þeim rekstri sem sættir sig ekki við stöðnun eða afturför. Nýsköpun í iðn- aði og öðrum atvinnugreinum er lykillinn að endurreisn Íslands,“ sagði Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, á Iðnþingi á dögunum.„Við þurfum aukna nýsköpun innan starf- andi fyrirtækja. Við þurfum nýsköpun sem get- ur af sér ný iðnfyrirtæki – annað hvort svonefnd nýsköpunar-eða sprotafyrirtæki eða hefðbund- in fyrirtæki sem beita nútímalegum og djörfum aðferðum sem eru líklegar til árangurs.“„En umfram allt þurfum við Íslendingar ný- sköpun hugarfarsins,“ sagði Helgi í ræðu sinni. „Við erum enn föst í viðjum hrunsins; vonbrigð- um, tortryggni, reiði. Því miður eru allt of marg- ir uppteknir af hatri og refsigleði. Það torveldar okkur að komast úr sporunum og horfa fram á veginn.“Helgi sagði marga gera sér erfiðara fyrir við enduruppbyggingu með því einblína á þessa þætti frekar en að hyggja betur að framtíðinni. Þannig væru frekar settar reglur en að horfa fram á veginn. „Árið 2010 er týnda árið og lát- um fleiri slík ekki ganga yfir okkur!“Helgi varaði við fortíðarþrá og einangrun- arstefnu, hvort sem hún beindist að Evrópu, Bandaríkjunum eða öllum heiminum. „Það vantar samstöðu um hagvaxtarstefnu og vilja til að auka verðmætasköpun í samfé- laginu en slík stefnumörkun er lykillinn að efna- hagslegri endurreisn samfélagsins. Það vant- ar fjárfestingar til að hleypa krafti í atvinnulífið og til að vinna bug á atvinnuleysinu. Það vantar djarfa efnahagsstefnu sem gengur út á að nýta tækifæri okkar í stað þess að hækka skattpró- sentur á minnkandi skattstofna sem gerir ekki annað en að dýpka kreppuna að óþörfu. Við getum ekki unað við að þjóðin sé hneppt í skattafangelsi og festist í fátæktargildrum. Við verðum að rífa okkur út úr þessu ástandi með nýrri stefnumörkun.“ Sjá bls. 2 Nýsköpun er öllum fyrirtækjum nauðsyn, segir Helgi Magnússon:LYKILLINN AÐ ENDURREISN ... r í mi ju bl in EIGUM AÐ RÆÐA ÞJÓÐFÉLAGSMÁL „Að mínu viti eigum við að láta meira í okkur heyra um ýmis mál sem eru til umræðu í landinu. Í þessu sambandi nefni ég til dæmis atvinnumál, opinbera þjónustu og ölskyldumál í víðum skilningi,” segir Jóhann R. Sigurðsson, nýr varaformaður Félags málmiðnaðar- manna á Akureyri. „Ég er ekki með þessu að segja að félagið eigi að senda frá sér ályktanir um allt milli himins og jarðar í tíma og ótíma. Á aðalfundinum í febrúar var ályktað um Vaðlaheiðargöng, atvinnumál í Þingeyjarsýslum og Reykja- víkurugvöll. Einhver kann að segja að málmiðnaðarmenn á Eyjaarðarsvæðinu eigi ekki að blanda sér í umræðuna um atvinnumál annarra. Því er ég ekki sammála, allavega ekki þegar að það fer saman við hagsmuni félagsmanna á einhvern hátt. Ákvörðun fundarins um að færa Sjúkrahúsinu á Akureyri eina milljón króna til tækjakaupa sýnir líka þjóðfélagslega samkennd félagsmanna.“ www.goggur.is Á NETINU SKÁLAÐ FYRIR EFNAFRÆÐINGUM Hér á Íslandi eru starfandi ölmargir gagnmerkir efnafræðingar og efnaverk- fræðingar. Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að árið 2011 verði ár efna- fræðinnar. Um alla veröld er árið haldið sérstaklega hátíðlegt og þess minnst hvað efnafræði á stóran þátt í velmegun og að fyrir eitt hundrað árum fékk pólski efnafræðingurinn Madame Curie Nóbelsverðlaunin í efnafræði. Þannig vilja menn örva konur til frekari þátttöku í vísindum með því að minna á þessa stórmerku vísindakonu. ORRI HAUKSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI SAMTAKA IÐNAÐARINS „Áhersla okkar á framsýni, má ekki óvart verða okkur andlegt skálkaskjól til gera ekki það, sem við eigum að vera að gera í dag. Ég segi ekki við börnin mín að ég muni ekki bjóða þeim hollan og góðan mat í kvöld, vegna þess að ég sé að fara á svo ljómandi fínt námskeið í tælenskri matargerð, næsta sumar.“ Þ j ó n u s t u m i ð i l l i ð n a ð a r i n s „Íslendingar eru mjög góðir í að bregðast við og mjög slæmir í að gera plön vegna þess að það hefur ekkert upp á sig. Veðrið er óstöðugt og nú erum við einhvern veginn farin að endurhanna veðurkerfið okkar í efnahagsmálum,“ segir HILMAR VEIGAR PÉTURSSON, forstjóri CCP. Hann segir krónuna vera sinn versta óvin sama hvað aðrir lofsyngi hana. . .   . . SLÆMIR Í AÐ GERA ÁÆTLANIR4 ÁHUGI Á FÖRGUN SPILLIEFNA Þeir sem vinna við móttöku spilliefna verða varir við áhuga á því hvað er gert við efnin, segir verkstjóri hjá Efnamóttökunni. „Nýsköpun er hreint ekki bundin við sprota- fyrirtæki, hugverk eða tækniiðnað. Það er þörf fyrir hana í öllum þeim rekstri sem sættir sig ekki við stöðnun eða afturför. Nýsköpun í iðn- aði og öðrum atvinnugreinum er lykillinn að endurreisn Íslands,“ sagði Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, á Iðnþingi á dögunum. „Við þurfum aukna nýsköpun innan starf- andi fyrirtækja. Við þurfum nýsköpun sem get- ur af sér ný iðnfyrirtæki – annað hvort svonefnd nýsköpunar-eða sprotafyrirtæki eða hefðbund- in fyrirtæki sem beita nútímalegum og djörfum aðferðum sem eru líklegar til árangurs.“ „En umfram allt þurfum við Íslendingar ný- sköpun hugarfarsins,“ sagði Helgi í ræðu sinni. „Við erum enn föst í viðjum hrunsins; vonbrigð- um, tortryggni, reiði. Því miður eru allt of marg- ir uppteknir af hatri og refsigleði. Það torveldar okkur að komast úr sporunum og horfa fram á veginn.“ Helgi sagði marga gera sér erfiðara fyrir við enduruppbyggingu með því einblína á þessa þætti frekar en að hyggja betur að framtíðinni. Þannig væru frekar settar reglur en að horfa fram á veginn. „Árið 2010 er týnda árið og lát- um fleiri slík ekki ganga yfir okkur!“ Helgi varaði við fortíðarþrá og einangrun- arstefnu, hvort sem hún beindist að Evrópu, Bandaríkjunum eða öllum heiminum. „Það vantar samstöðu um hagvaxtarstefnu og vilja til að auka verðmætasköpun í samfé- laginu en slík stefnumörkun er lykillinn að efna- hagslegri endurreisn samfélagsins. Það vant- ar fjárfestingar til að hleypa krafti í atvinnulífið og til að vinna bug á atvinnuleysinu. Það vantar djarfa efnahagsstefnu sem gengur út á að nýta tækifæri okkar í stað þess að hækka skattpró- sentur á minnkandi skattstofna sem gerir ekki annað en að dýpka kreppuna að óþörfu. Við getum ekki unað við að þjóðin sé hneppt í skattafangelsi og festist í fátæktargildrum. Við verðum að rífa okkur út úr þessu ástandi með nýrri stefnumörkun.“ Sjá bls. 2 Nýsköpun er öllum fyrirtækjum nauðsyn, segir Helgi Magnússon: LYKILLINN AÐ ENDURREISN STERK STAÐA OG BJARTSÝNI Staða málmiðnaðarins er sterk fyrir norðan, segir Hákon Hákonarson, formaður Félags málmiðnaðar- manna á Akureyri sem verður 70 ára á næstu dögum. Hann segir samkeppnisstöðuna sterka og margt jákvætt að gerast í málmiðnaði. „Þetta er auðvitað mikið gleðiefni, því erfiðleikar hafa gert vart við sig svo víða í þjóðfélaginu í kjölfar bankahrunsins.“ NÝSKÖPUN NÆRIST Í KREPPU Frumkvöðlasetrið Kím – Medical Park hefur verið byggt upp fyrir frumkvöðla og fyr- irtæki í heilsutæ- kni. Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköp- unarmiðstöðvar Íslands, segir mark- miðið einkum vera það að fjárfest- ing samfélagsins í menntun lækna og í rannsóknum læknavísindanna skili sér inn í sprota svo þjóðin beri gæfu til þess að uppskera í raun það sem vísindin hafa lagt fram í frumrannsóknum sínum. ALÞJÓÐLEG VIÐURKENNING RB rúm fékk alþjóðlegu gæðaverðlaunin International Quality Crown Awards fyrir vandaða hönnun, framleiðslu og markaðssetningu á springdýnum. „Hingað hefur líka komið fólk til að óska okkur til hamingju sem staðfestir að þetta er bæði mikilvægt og dýrmætt, en ég tel að þetta sé líka viss viðurkenning fyrir íslenskan iðnað,“ segir Birna Katrín Ragnarsdóttir, framkvæmda- stjóri RB rúma. www.goggur.is Á NETINU STÆRSTA VERKEFNIÐ AÐ KLÁRAST Bygging tónlistarhússins Hörpunnar hefur verið stærsta byggingaverkefni landsins eftir hrun. Nú sér fyrir endann á því og styttist í að tónlistin fari að hljóma við Reykjavíkurhöfn. „Ástæðan fyrir því hversu oft verkefni fara fram úr fjárhagsáætlun eða þróast með allt öðrum hætti en lagt var upp með liggur í hugarfarinu,“ segir Þórður Víkingur Friðgeirsson, lektor við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Hann stýrir nú verkefni þar sem ákvarðanataka ríkisins er kortlögð og þróaðar leiðir til að bæta áætlanagerð þannig að hún verði sem næst veru- leikanum. Með betri vinnubrögðum segir hann hægt að ná niður kostnaði ríkisins, fækka gjald- þrotum þeirra sem vinna verkefnin og skila meiri ávinningi fyrir þá sem eiga eftir að nýta það sem verið er að framkvæma. „Því miður er það oftar en ekki þannig að stórar opinberar framkvæmdir eru ekki rétt að- ferðafræðilega gerðar, hvorki ákvarðanatakan um þær, skipulagning þeirra eða framkvæmdin sjálf með tilliti til hagsmuna hins opinbera,“ segir Þórður og aðspurður um dæmi rennir hann hratt í gegnum listann. Landeyjarhöfn, tónlistarhúsið, hátæknisjúkrahús, stúkur við íþróttavelli í Laug- ardal og Kópavogi, Héðinsfjarðargöng, Leifsstöð, Ráðhúsið í Reykjavík, Perlan, Grímseyjarferja, Þjóðminjasafnið, Þjóðmenningarhús, Þjóðleik- húsið og þar fram eftir götunum. Sjá bls. 8 og 9. Með betri áætlanagerð hjá hinu opinbera má bæta hag ríkis, almennings og verktaka: BÆTUM VINNUBRÖGÐIN Þ j ó n u s t u m i ð i l l i ð n a ð a r i n s „Nýsköpun þarf að eiga sér stað í öllum atvinnugreinum,“ segir KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR iðnaðarráðherra. Hún bindur vonir við að þegar efnahagur fyrirtækja er kominn á réttan kjöl leiti þau fyrst af öllu tækifæra til innri vaxtar með nýsköpun. . .   . . FJÁRFESTING Í FRAMTÍÐINNI6 70 NÝ STÖRF Stækkun lyfjaverksmiðju Actavis í Hafnarfirði hefur í för með sér að starfsmönnum fjölgar um sjötíu og framleiðslugetan um 50 prósent. NÝSKÖPUN ALLS STAÐAR Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið í mars. Á þinginu verður fjallað um nýsköpun á breiðum grunni út frá þörfum atvinnulífs og menntakerfis. ÞÓRÐUR VÍKINGUR FRIÐGEIRSSON Með betri vinnubrögðum er hægt að ná niður kostnaði ríkisins, fækka gjaldþrotum þeirra sem vinna verkefnin og skila meiri ávinningi MENNTUN OG AFTUR MENNTUN „Það eru tækifæri fyrir fólk hvar sem er í þjóðfélaginu sama hvaða sviði það hefur menntað sig á,“ segir Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík. Mikil þörf er á tæknimenntuðu fólki en alltof fáir leggja slíkt nám fyrir sig. Nú leitast fólk leiða við að bæta úr því. IÐNSAGAN Á þjóðveldistímanum töldust Íslendingar allmikil iðnaðarþjóð þótt einungis væri um heimilisiðnað að ræða. Tóvinna var stunduð á hverjum bæ, og frá landnámsöld fram á seinnihluta 18. aldarvar allur vandaðri vefnaður unninn í svonefndum kljásteinsvefn- að, sem var erfitt verk og seinlegt. AUKNING Í NÁMI Í HÚSGAGNASMÍÐI Fjöldi þeirra sem sótti um að komast í nám í húsgagnasmíði í Tækniskóla- num rúmlega tvöfaldaðist í ár frá því sem verið hefur. Sýning á verkum þeirra sem stunda námið leiddi í ljós að þar er margt hæfileikafólk saman komið. IÐNAÐUR TEKUR VIÐ SÉR Á NÝ Viðbúið er að vægi iðnaðar í landsframleiðs- lunni aukist á næstunni, segir Bjarni Már Gylfa- son, hagfræðingur hjá Samtökum iðnaðarins. „Skýringin liggur öðru fremur í því að helstu vaxtartækifæri í atvin- nulífinu liggja í ýmsum greinum iðnaðarins þó svo að vissulega sé almenn óvissa um þróun efna- hagslífsins á næstu misserum.“ www.goggur.is Á NETINU 210 MILLJARÐA VERÐMÆTI Útflutningsverðmæti álframleiðslu nam 171 milljarði á síðasta ári. Útlit er fyrir að verðmætið geti orðið enn meira, eða 210 milljarðar, á þessu ári. Mun erfiðara hefur reynst að fá vel menntað fólk til starfa undanfarið en var fyrst um sinn eftir hrun. Ástæðuna rekja forsvarsmenn í sprotafyr- irtækjum og nýsköpun meðal annars til þess að bankarnir eru farnir að soga til sín starfsfólk eins og gerðist þegar bankarnir uxu hvað hraðast. „Ég veit ekki hvers vegna bankarnir geta boð- ið hærri laun, en þeir eru að yfirbjóða sprotafyrir- tækin,“ segir Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka sprotafyrirtækja. Þetta segir hún að öll sprotafyrirtæki hafi orðið vör við upp á síðkastið. „Það sem sprotafyrirtæki þurfa er hæft fólk og oftar en ekki fólk sem er sérfræðingar í tækni- greinum. Það er mikill skortur á einmitt þessu fólki á Íslandi í dag. Bankarnir eru enn að soga þetta fólk til sín og fólki býðst starf á Norðurlönd- um fyrir tvöfalt til þrefalt hærri laun en í boði eru hér á landi.“ Staðan sem nú er að koma upp líkist um margt umhverfi margra fyrirtækja á árunum 2006 til 2008. Þá uxu bankarnir mjög hratt og yfirbuðu önnur fyrirtæki í baráttunni um starfs- fólk. Þetta virtist snúast við þegar bankarnir féllu og fjöldi fólks missti vinnuna. Þá varð auðveldara fyrir sprotafyrirtæki að ráða fólk til starfa. Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnumót- unar og nýsköpunar hjá Samtökum iðnaðarins, segir að það hafi farið að bera nokkuð á því síð- asta vor að bankarnir væru farnir að sækja mik- ið í sömu starfskrafta og nýsköpunarfyrirtækin. Þetta hafi hins vegar orðið meira áberandi frá og með haustinu. „Einstök fyrirtæki eru mörg hver með heil- mikinn vöxt en fá ekki þá starfskrafta sem þau þurfa,“ segir Davíð. „Samkeppnin um fólkið er aftur orðin mjög hörð,“ segir hann og vísar til þess að bankarnir taki mikið til sín af velmennt- uðu starfsfólki. Sjá nánar á bls. 10 og 11 Orðið erfiðara að ráða tæknimenntað fólk til starfa hjá nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum: Í SLAG VIÐ BANKANA Á NÝ Lán til íbúðakaupa Lán til endurbóta og viðbygginga Aukalán vegna sérþarfa (skert starfsorka) Úrræði í greiðsluvanda Þ j ó n u s t u m i ð i l l i ð n a ð a r i n s Álverin á Íslandi eru vel rekin, skapa fjölmörg störf og þykja eftirsóknarverðir og góðir vinnustaðir. Flestir vita líka , að álverin á Íslandi eru með þeim bestu þegar kemur að umhverfismálum. Þetta segir RANNVEIG RIST formaður Samáls. . .   . . MÖRG STÖRF Í VEL REKNUM ÁLVERUM22 VARÐSTAÐA UM SJÓÐINA Standa verður vörð um samkeppnissjóði sem veita styrki til vísindarannsókna. Um þetta eru ráðamenn og forsvarsmenn fyrirtækja sammála. EKKI EINHUGUR Það er ekki gott ef einhugur ríkir í störfum dómnefnda, þá er hættan að hún sé of einsleit eða einn aðili ráðandi segir Hilmar Þór Bjarnason arkitekt. AUKIN SKATTA- UNDANSKOT Svört atvinnu- starfsemi virðist fara vaxandi og grafa þannig undan hvort tveggja tekjuöflun ríkissjóðs og þeim fyrirtækjum og einstaklingum sem greiða standa skil á öllum opinberum gjöldum af starfsemi sinni. „Í þessu ástandi hérlendis þarf það ekki að koma á óvart að svarta hagkerfið er að stækka mjög hratt,“ segir Guðmundur Gunnarsson, for- maður Rafiðnaðarsambands Íslands. BYRJAÐIR VIÐ BÚÐARHÁLS Ístak er að hefja framkvæmdir við gerð Búðarhálsvirkjunar. „Ég hef væntingar um að þetta séu mjög góð tímamót og þetta sé byrjunin á áframhaldandi nýtingu okkar á grænni orku,“ segir Hermann Sig- urðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækisins. Fyrirtækið hafði þurft að flytja talsvert af vélum og tækjum úr landi eftir að dró saman í verklegum framkvæmdum. Nú þarf að flytja ný tæki inn. ÞARF AÐ SKIL- GREINA Á NÝTT ,,Ef halda á úti sama ker- fi í skólamálum en þrengja stöðugt að því fjárhagslega er afurðin sem kemur út úr því einfaldlega verri,“ segir Kristján Þór Júlíusson. www.goggur.is Á NETINU Cyan 0% Magenta 16% Yellow 100% Black 0% Cyan 0% Magenta 0% Yellow 0% Black 25% Cyan 0% Magenta 0% Yellow 0% Black 50% Cyan 0% Magenta 0% Yellow 0% Black 80% MYND: ODD STEFÁN MARGIR VIÐ SETNINGUNA Fjöldi fólks mætti í húsnæði Marels þegar Ári nýsköpunar var hleypt úr vör. Talið er að rúmlega 300 manns hafi verið í salnum. Hér sjást Ólafur Ragnar Grímsson og Sigsteinn Grétarsson, forstjóri Marels, ræða saman. „Hættum að bíða eftir einhverjum öðrum, ger- um þetta sjálf, atvinnulífið getur ekki beðið eft- ir að stjórnvöld, eða bankar, eða Hæstiréttur, eða bara einhver annar komi og bjargi málum,“ sagði Orri Hauksson, við setningu Árs nýsköp- unar. Um þrjú hundruð manns voru samankom- in í húsnæði Marels þegar átakinu var hleypt af stað. Það er upphafið að tólf mánaða dagskrá með fundum, ráðstefnum og námskeiðum, allt með það að markmiði að efla íslenska nýsköp- un og atvinnulíf. Orri sagði að honum hefði þótt magnað að uppgötva hversu mikill kraftur og væri í ís- lensku framtaki. Það væri ljóst að margt gott væri verið að gera í fyrirtækjum og að bæði væri full ástæða til að vekja athygli á því og eins að hvetja fólk enn frekar til dáða. Hann sagði ný- sköpun í fullum gangi, fólk þyrfti ekki annað en að ganga Laugaveginn til að sjá dæmi þess að fötum, skartgripum og margvíslegum munum standi í miklum blóma. Bankahrunið og afleiðingar þess urðu Orra líka að umtalsefni. Bæði tækifærin sem opn- uðust mörgum iðnfyrirtækjum þegar fólk með sérfræðiþekkingu sem áður vann í bönkunum kom þangað til starfa og eins áföllin sem marg- ir urðu fyrir. Hann hvatti fólk til að festast ekki í að hugsa um það sem aflaga hefði farið heldur skoða og nýta tækifærin sem gefast. „Þar fyrir utan segir hin árþúsundalanga hagsaga okkur, að hið skrykkjótta ferli framþró- unar gerist oft með skapandi eyðileggingu. Það er tekið eitt skref aftur á bak, til að taka tvö skref áfram, eða jafnvel eitt skref út á hlið í millitíð- inni. En til langs tíma skilar okkur áfram ef við höldum rétt á málum, sú framför fer hins veg- ar ekki eftir beinni og fyrirsjáanlegri línu. Í þetta skiptið varð eyðileggingin reyndar óvenjulega mikil og sársaukafull, og því tekur það langan tíma fyrir sköpunarkraftinn í atvinnulífinu að vinna upp tjónið sem varð. En kvörn atvinnu- lífsins er núna að vinna á hverjum degi, rólega en markvisst. Nauðsynin er nefnilega móðir margra framfara.“ Mikil áhersla á að efla og kynna íslenska nýsköpun: „GERUM ÞETTA SJÁLF“ VINNUM OKKUR UPP Orri Hauksson hvatti fólk til dáða, með bjartsýni og atorku að vopni. „Ef okkur í verkalýðshreyfingunni ber ekki gæfa til að lagfæra þessi lægstu laun nú þarf ríkisstjórnin að dusta rykið af tillögum um lögbindingu lágmarkslauna. Lágmarkslaun þurfa að vera 220 þúsund til 250 þúsund krónur á mánuði,“ segir VILHJÁLMUR BIRGISSON, formaður Verkalýðsfélags Akraness. SPURNING HVORT ÞAU EIGI SÉR TILVISTARRÉTT12 Þ j ó n u s t u m i ð i l l i ð n a ð a r i n s . .   . . ÞITT EINTAK Skörð rofin í samstöðu um íslenskt vottunarkerfi sjávarafurða: HÖFÐU TAPAÐ VIÐSKIPTUM FRÆÐSLU ÁBÓTA- VANT UM SJÚKDÓMA Gestir á ráðstefnu Landssambands skeldisstöðva vilja auka fræðslu um sjúkdómahættu í eldisski. Þeir segja að mikið álag sé á dýralækni sksjúkdóma og það sé mikið umhugsunarefni með auknu umsvifum í íslensku skeldi. ÍSLENDINGAR RÁÐI MIÐUNUM Aðalfundur Samtaka skvinnslustöðva ítrekaði andstöðu sína við aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þar á bæ vilja menn setja ströng, ófrávíkjanleg skilyrði á oddinn í aðildarviðræðum. SAMNINGALEIÐINA OG ÞAÐ STRAX Ríkisstjórnin á tafarlaust að taka af skarið og hrinda undanbragðalaust í framkvæmd þeirri stefnumótun sáttanefndar í sjávarútvegi að taka upp samningaleið, segir Einar K. Guð-nnsson þingmaður. www.goggur.is ÚtvegsblaðiðÁ NETINU Ákvörðun Icelandic Group um að fara í ferli til að fá vottun Marine Stewardship Council fyr- ir útflutning sinn er stærsta áfallið sem áform manna um hið fyrirhugaða íslenska vottunar- kerfi Iceland Responsible Fisheries hefur orðið fyrir. Hefur ákvörðun Icelandic manna því fallið í grýttan jarðveg hjá þeim sem hafa undirbúið upptöku nýja vottunarkerfisins en stefnt er að því að það komist í gagnið nú í nóvember. „Auðvitað er á brattann að sækja þegar sam- staðan hefur dálítið rofnað með því sem Ice- landic er að gera. Við viljum hafa sérstöðu. Við erum fiskveiðiþjóð og þetta er langmikilvægasta atvinnugreinin okkar,“ segir Finnur Garðarsson, sérfræðingur hjá Fiskifélagi Íslands, sem unnið hefur að uppsetningu Iceland Responsible Fis- heries. Hann segir vilja manna hafa staðið til þess að allir íslenskir fiskútflytjendur tækju full- an þátt í íslenska kerfinu frekar en að þeir skipt- ust á milli nokkurra vottunarkerfa. Þó ákvörðun Icelandic um að fara í vottunar- ferli hjá MSC hafi vakið mesta athygli eru þeir ekki fyrstir til að gera það. Sæmark reið á vaðið í vor og hóf vottunarferli fyrir veiðar á þorski, ýsu og steinbíti með snurvoð og krókaveiðum. Fjög- ur útgerðarfélög eru með þeim í því verkefni. Svavar Þór Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Sæmarks, segir að fyrirtækið hafi ver- ið búið að tapa viðskiptum á að vera ekki með MSC-vottun. „Við fórum fyrst og fremst í þessa vottun til að vernda viðskiptahagsmuni við kaupendur okkar innan Bretlands. Forsvars- menn Sainsburys voru búnir að segja að þeir myndu kaupa þegar og ef fiskur væri til með þessari vottun.“„Ein vottun útilokar alls ekki aðra,“ segir Svavar og segir Sæmark halda áfram að styðja dyggilega við bakið á Iceland Responsible Fis- heries. Það sé ljóst að viðskiptavinir séu spennt- ir fyrir MSC-vottuninni en að vilji hans standi líka til þess að íslenska vottunin nái að dafna og vinna sér stöðu á mörkuðum. Hann segir mikil- vægt að hafa MSC-vottun ef hún verður ráðandi á markaði en vonar að fleiri hafi álíka stöðu. Svo geti framleiðendur markaðssett afurðir sínar með mismunandi vottunum eftir því hvað hent- ar á hverjum markaði. SJÁ NÁNAR SÍÐU 2 . .   . . GERT AÐ NETUM Þeir voru önnum kafnir mennirnir að gera við netin úr Þóri frá Hornafirði þegar ljósmyndara Útvegsblaðsins bar að í Reykjavíkurhöfn. Allt til rafsuðu Þ j ó n u s t u m i ð i l l s j á v a r ú t v e g s i n s Útvegsblaðið   . . 6 LEGGJUMST Á ÁRARNAR Karl Eskil Pálsson hefur unnið greinaflokk um hvernig draga má úr orkunotkun fiskiskipa. Þriðji hluti flokksins birtist í þessu blaði. ÞAKKLÁTIR FYRIR VIÐURKENNINGUNA „Það er alltaf gott að vera mærður og við eflumst við hverjar svona þakkir sem okkur berast og það gefur okkur aukinn kraft,” segir Hilmar Snorrason. Fjármál Byggðastofnunar hafa verið í brennidepli að undanförnu, einkum eftir að það var gert opinbert að stofnunin hafði lánað 1,2 milljarða króna til rækjuveiða og vinnslu, að stórum hluta með veði í úthafsrækjukvóta. HRIKTIR Í STOÐUM BYGGÐASTOFNUNAR 18 ...er í miðju blaðsins HÁTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI Mikil tækniþróun og vísindarann- sóknir eru grunnurinn að því að þróa sjávarútveginn áfram. Þannig má ná fram betri nýtingu úr hráefni og auka verðmæti þeirra afurða sem unnar eru úr sjávaraanum. Útvegsblaðið skoðar ýmsar hliðar á tækninni í skvinnslu og þjónustu við hana. TEKIST Á UM SJÓ- MANNAAFSLÁTTINN Kjarasamningar eru lausir um áramót. Sjómenn hyggjast sækja kjaraskerðingu vegna afnáms sjómannaafsláttar á útgerðarmenn en talsmenn þeirra benda á ríkið. Það stefnir því í átök um hvað ef eitthvað taki við af sjómannaafslættinum. www.goggur.is Útvegsblaðið Á NETINU GLEÐILEG JÓL Útvegsblaðið óskar öllum þeim sem tengjast sjávarútvegi gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Allt til rafsuðu 4 Björn Valur Gíslason þingmaður telur rétt að skoða að Hafrannsókna- stofnunin verði færð undan sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Hann telur rétt að skýr skil séu á milli stofnunarinnar og atvinnu- greinarinnar svo ráðgjöf hennar sé hafin yfir allan vafa. HAFRÓ FLYTJIST FRÁ RÁÐUNEYTINU Þ j ó n u s t u m i ð i l l s j á v a r ú t v e g s i n s Útvegsblaðið . .   . . MENNTUN OG AFTUR MENNTUN„Það eru tækifæri fyrir fólk hvar sem er í þjóðfélaginu sama hvaða sviði það hefur menntað sig á,“ segir Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík. Mikil þörf er á tæknimenntuðu fólki en alltof fáir leggja slíkt nám fyrir sig. Nú leitast fólk leiða við að bæta úr því. IÐNSAGANÁ þjóðveldistímanum töldust Íslendingar allmikil iðnaðarþjóð þótt einungis væri um heimilisiðnað að ræða. Tóvinna var stunduð á hverjum bæ, og frá landnámsöld fram á seinnihluta 18. aldarvar allur vandaðri vefnaður unninn í svonefndum kljásteinsvefn-að, sem var erfitt verk og seinlegt. AUKNING Í NÁMI Í HÚSGAGNASMÍÐIFjöldi þeirra sem sótti um að komast í nám í húsgagnasmíði í Tækniskóla-num rúmlega tvöfaldaðist í ár frá því sem verið hefur. Sýning á verkum þeirra sem stunda námið leiddi í ljós að þar er margt hæfileikafólk saman komið. IÐNAÐUR TEKUR VIÐ SÉR Á NÝViðbúið er að vægi iðnaðar í landsframleiðs-lunni aukist á næstunni, segir Bjarni Már Gylfa-son, hagfræðingur hjá Samtökum iðnaðarins. „Skýringin liggur öðru fremur í því að helstu vaxtartækifæri í atvin-nulífinu liggja í ýmsum greinum iðnaðarins þó svo að vissulega sé almenn óvissa um þróun efna-hagslífsins á næstu misserum.“ www.goggur.is Á NETINU 210 MILLJARÐA VERÐMÆTI Útflutningsverðmæti álframleiðslu nam 171 milljarði á síðasta ári. Útlit er fyrir að verðmætið geti orðið enn meira, eða 210 milljarðar, á þessu ári. Mun erfiðara hefur reynst að fá vel menntað fólk til starfa undanfarið en var fyrst um sinn eftir hrun. Ástæðuna rekja forsvarsmenn í sprotafyr- irtækjum og nýsköpun meðal annars til þess að bankarnir eru farnir að soga til sín starfsfólk eins og gerðist þegar bankarnir uxu hvað hraðast.„Ég veit ekki hvers vegna bankarnir geta boð- ið hærri laun, en þeir eru að yfirbjóða sprotafyrir- tækin,“ segir Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka sprotafyrirtækja. Þetta segir hún að öll sprotafyrirtæki hafi orðið vör við upp á síðkastið. „Það sem sprotafyrirtæki þurfa er hæft fólk og oftar en ekki fólk sem er sérfræðingar í tækni- greinum. Það er mikill skortur á einmitt þessu fólki á Íslandi í dag. Bankarnir eru enn að soga þetta fólk til sín og fólki býðst starf á Norðurlönd- um fyrir tvöfalt til þrefalt hærri laun en í boði eru hér á landi.“Staðan sem nú er að koma upp líkist um margt umhverfi margra fyrirtækja á árunum 2006 til 2008. Þá uxu bankarnir mjög hratt og yfirbuðu önnur fyrirtæki í baráttunni um starfs- fólk. Þetta virtist snúast við þegar bankarnir féllu og fjöldi fólks missti vinnuna. Þá varð auðveldara fyrir sprotafyrirtæki að ráða fólk til starfa.Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnumót- unar og nýsköpunar hjá Samtökum iðnaðarins, segir að það hafi farið að bera nokkuð á því síð- asta vor að bankarnir væru farnir að sækja mik- ið í sömu starfskrafta og nýsköpunarfyrirtækin. Þetta hafi hins vegar orðið meira áberandi frá og með haustinu.„Einstök fyrirtæki eru mörg hver með heil- mikinn vöxt en fá ekki þá starfskrafta sem þau þurfa,“ segir Davíð. „Samkeppnin um fólkið er aftur orðin mjög hörð,“ segir hann og vísar til þess að bankarnir taki mikið til sín af velmennt- uðu starfsfólki. Sjá nánar á bls. 10 og 11 Orðið erfiðara að ráða tæknimenntað fólk til starfa hjá nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum: Í SLAG VIÐ BANKANA Á NÝ Lán til íbúðakaupaLán til endurbóta og viðbyggingaAukalán vegna sérþarfa (skert starfsorka)Úrræði í greiðsluvanda Þ j ó n u s t u m i ð i l l i ð n a ð a r i n s Álverin á Íslandi eru vel rekin, skapa fjölmörg störf og þykja eftirsóknarverðir og góðir vinnustaðir. Flestir vita líka , að álverin á Íslandi eru með þeim bestu þegar kemur að umhverfismálum. Þetta segir RANNVEIG RIST formaður Samáls. . .   . . MÖRG STÖRF Í VEL REKNUM ÁLVERUM 22 VARÐSTAÐA UM SJÓÐINAStanda verður vörð um samkeppnissjóði sem veita styrki til vísindarannsókna. Um þetta eru ráðamenn og forsvarsmenn fyrirtækja sammála. EKKI EINHUGUR Það er ekki gott ef einhugur ríkir í störfum dómnefnda, þá er hættan að hún sé of einsleit eða einn aðili ráðandi segir Hilmar Þór Bjarnason arkitekt. ...er í miðju blaðsins ÞITT EINTAK Skörð rofin í samstöðu um íslenskt vottunarkerfi sjávarafurða: HÖFÐU TAPAÐ VIÐSKIPTUM FRÆÐSLU ÁBÓTA- VANT UM SJÚKDÓMA Gestir á ráðstefnu Landssambands skeldisstöðva vilja auka fræðslu um sjúkdómahættu í eldisski. Þeir segja að mikið álag sé á dýralækni sksjúkdóma og það sé mikið umhugsunarefni með auknu umsvifum í íslensku skeldi. ÍSLENDINGAR RÁÐI MIÐUNUM Aðalfundur Samtaka skvinnslustöðva ítrekaði andstöðu sína við aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þar á bæ vilja menn setja ströng, ófrávíkjanleg skilyrði á oddinn í aðildarviðræðum. SAMNINGALEIÐINA OG ÞAÐ STRAX Ríkisstjórnin á tafarlaust að taka af skarið og hrinda undanbragðalaust í framkvæmd þeirri stefnumótun sáttanefndar í sjávarútvegi að taka upp samningaleið, segir Einar K. Guð- nnsson þingmaður. www.goggur.is Útvegsblaðið Á NETINU Ákvörðun Icelandic Group um að fara í ferli til að fá vottun Marine Stewardship Council fyr- ir útflutning sinn er stærsta áfallið sem áform manna um hið fyrirhugaða íslenska vottunar- kerfi Iceland Responsible Fisheries hefur orðið fyrir. Hefur ákvörðun Icelandic manna því fallið í grýttan jarðveg hjá þeim sem hafa undirbúið upptöku nýja vottunarkerfisins en stefnt er að því að það komist í gagnið nú í nóvember. „Auðvitað er á brattann að sækja þegar sam- staðan hefur dálítið rofnað með því sem Ice- landic er að gera. Við viljum hafa sérstöðu. Við erum fiskveiðiþjóð og þetta er langmikilvægasta atvinnugreinin okkar,“ segir Finnur Garðarsson, sérfræðingur hjá Fiskifélagi Íslands, sem unnið hefur að uppsetningu Iceland Responsible Fis- heries. Hann segir vilja manna hafa staðið til þess að allir íslenskir fiskútflytjendur tækju full- an þátt í íslenska kerfinu frekar en að þeir skipt- ust á milli nokkurra vottunarkerfa. Þó ákvörðun Icelandic um að fara í vottunar- ferli hjá MSC hafi vakið mesta athygli eru þeir ekki fyrstir til að gera það. Sæmark reið á vaðið í vor og hóf vottunarferli fyrir veiðar á þorski, ýsu og steinbíti með snurvoð og krókaveiðum. Fjög- ur útgerðarfélög eru með þeim í því verkefni. Svavar Þór Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Sæmarks, segir að fyrirtækið hafi ver- ið búið að tapa viðskiptum á að vera ekki með MSC-vottun. „Við fórum fyrst og fremst í þessa vottun til að vernda viðskiptahagsmuni við kaupendur okkar innan Bretlands. Forsvars- menn Sainsburys voru búnir að segja að þeir myndu kaupa þegar og ef fiskur væri til með þessari vottun.“ „Ein vottun útilokar alls ekki aðra,“ segir Svavar og segir Sæmark halda áfram að styðja dyggilega við bakið á Iceland Responsible Fis- heries. Það sé ljóst að viðskiptavinir séu spennt- ir fyrir MSC-vottuninni en að vilji hans standi líka til þess að íslenska vottunin nái að dafna og vinna sér stöðu á mörkuðum. Hann segir mikil- vægt að hafa MSC-vottun ef hún verður ráðandi á markaði en vonar að fleiri hafi álíka stöðu. Svo geti framleiðendur markaðssett afurðir sínar með mismunandi vottunum eftir því hvað hent- ar á hverjum markaði. SJÁ NÁNAR SÍÐU 2 . .   . . GERT AÐ NETUM Þeir voru önnum kafnir mennirnir að gera við netin úr Þóri frá Hornafirði þegar ljósmyndara Útvegsblaðsins bar að í Reykjavíkurhöfn. Allt til rafsuðu Þ j ó n u s t u m i ð i l l s j á v a r ú t v e g s i n s Útvegsblaðið   . . 6 LEGGJUMST Á ÁRARNAR Karl Eskil Pálsson hefur unnið greinaflokk um hvernig draga má úr orkunotkun fiskiskipa. Þriðji hluti flokksins birtist í þessu blaði. ÞAKKLÁTIR FYRIR VIÐURKENNINGUNA „Það er alltaf gott að vera mærður og við eflumst við hverjar svona þakkir sem okkur berast og það gefur okkur aukinn kraft,” segir Hilmar Snorrason. Fjármál Byggðastofnunar hafa verið í brennidepli að undanförnu, einkum eftir að það var gert opinbert að stofnunin hafði lánað 1,2 milljarða króna til rækjuveiða og vinnslu, að stórum hluta með veði í úthafsrækjukvóta. HRIKTIR Í STOÐUM BYGGÐASTOFNUNAR 18 Skýrslan er viss upphafspunktur en ræður ekki lyktum deilna: NÝ ORRUSTA AÐ HEFJAST NÝR NYTJAFISKUR Á ÍSLANDSMIÐUM? Nýjar sktegundir hafa verið að nnast nokkuð reglulega á Íslandsmiðum á síðustu árum. Ýmsar aðrar tegundir sem fundist hafa hér áður eru einnig að sjást í meira magni en áður hefur þekkst, eins og frægt er með makrílinn. BETRI NÝTINGU Kristján G. Jóakims- son telur að bregðast megi við samdrætti með samruna, sanþjöpp- unaaheimilda, sérhængu og auknum umsvifum skmarkaða. Fyr- irtæki eigi kost á að auka sókn í nýja skistofna og auka þróun og árfestingu í nýrri tækni. HREIN ENDALEYSA Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, ákvað fyrr á þessu ári að vernda grunn- slóð í Önundarrði, Hrútarði/Miðrði, Húnarði, Skagarði og Seyðisrði/ Loðmundarrði með því að banna dragnótaveiðar innan tiltekinna svæða í þessum örðum. Segir Gyl Gunnarsson skipstjóri á Þorlei EA-88 frá Grímsey. www.goggur.is Útvegsblaðið Á NETINU MAKING MODERN LIVING POSSIBLE 8 ,,Makríll er að ganga inn í íslensku efnahagslögsöguna í mjög miklu magni, Ísland er strandríki að því er makríl varðar og hefur rétt til að veiða hann. Strandríkin fjögur, Ísland, ESB, Færeyjar og Noregur, hafa hins vegar þá sameiginlegu ábyrgð að ná samkomulagi um veiðarnar.” HÖFUM RÉTT TIL AÐ VEIÐA MAKRÍL Þrátt fyrir að meirihluti nefndarinnar sem vann að endurskoðun fiskveiðistefnunnar hafi mælt með að samningaleiðin verði lögð til grund- vallar fiskveiðistjórn er ljóst að ekki er hlaup- ið að því að ganga frá því að slíkt kerfi verði að veruleika. Skiptar skoðanir eru þar um og langt á milli sjónarmiða þeirra sem þar munu koma við sögu. „Ef samningaleiðin væri tekin orðrétt eins og hún er kynnt í þessu plaggi væri sjálfsagt hægt að túlka hana þannig að hún væri bara veiðigjalds- leið,“ segir Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingar og varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis. „Það hafa sjálf- stæðismenn og LÍÚ gert. Þeir hafa túlkað hana sem veiðigjaldsleið, þar sem ekki mætti hækka gjaldið. Ég bendi á að um það myndi aldrei nást nein sátt í íslensku samfélagi. Kerfið verður að byggja á þjóðahagslegri hagkvæmni. Það kem- ur því ekki til að greina að taka þessa samninga- leið eins og hún kemur af skepnunni.“ Hún seg- ir skýrsluna hins vegar gott veganesti og gott að þar komi fram sjónarmið hagsmunaaðila og nokkrir meginþættir sem menn eru sammála um, þar á meðal að auðlindin sé þjóðareign, að arður af henni renni til þjóðarinnar og að nýt- ingarréttur sé tímabundinn auk þess sem jafn- ræðis skuli gætt við úthlutun og að opið sé fyrir nýliðun. „ Þetta er mikilvægur áfangi og rímar algjörlega við stjórnarsáttmálann.“ Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir helstu tíðindin í skýrslunni þau að sextán af átján nefndarmönnum leggi til að áfram verði byggt á aflamarkskerfinu við stjórn fiskveiða. „Um þetta er breið samstaða fulltrúa fjögurra stjórnmálaflokka, sveitarfélaga, útvegs- manna, sjómanna, fiskvinnslu og starfsfólks í fiskvinnslu.“ Friðrik segir að samningaleið, yrði hún far- in hefði í för með sér að réttindi útgerðarinnar verði skilgreind upp á nýtt. „Í stað þess að við höfum nú ótímabundinn afnotarétt verður hann tímabundinn með ákvæðum um framlengingu. Í því felst grundvallarbreyting og meginatrið- ið er að samningstíminn verði sem lengstur og ákvæðin um framlenginguna skýr.“ Friðrik bendir á samanburð sem hefur ver- ið dreginn milli samninga við útgerðarmenn og leigu á afnotarétti fyrir orkuauðlindir. Þar er samningstíminn 65 ár og hægt að framlengja samningnum þegar helmingur gildistímans er liðinn. Þá séu uppi hugmyndir starfshóps um vatns- og jarðhitaréttinda um að hægt væri að leigja slíkar auðlindir í eigu ríkis og sveitarfé- laga í 40 til 50 ár. „Réttur útgerðanna er mun ríkari en réttur þeirra aðila sem semja við rík- ið um virkjun vatnsafls eða jarðhita á ríkisjörð- um. Bæði fyrirtæki og einstaklingar hafa verið í útgerð áratugum saman og eiga stjórnarskrár- varinn atvinnurétt. Fyrirtæki hafa aflað sér og Íslandi réttar til veiða úr deilistofnum og stofn- um sem eru alfarið utan lögsögu okkar. Síð- an bætist við að stór hluti veiðiheimilda hefur verið keyptur og það skapar líka ákveðna rétt- arstöðu.“ SJÁ NÁNAR Á BLS. 22 Þ j ó n u s t u m i ð i l l s j á v a r ú t v e g s i n s Útvegsblaðið . .   . . TVÖFÖLDUN VIÐSKPTA Sala Odda til erlendra aðila hefur tvöfaldast á milli ára og nemur nú um 10% af heildar viðskiptum, þ.e. um 10% af framleiðslu prentsmiðjunnar er til útutnings. Mest er utt út af bókum og umbúðum og þá helst til Bandaríkjanna og Færeyja, en þar starfrækir Oddi söluskrifstofur. ENN VANTAR DREIFIKERFIUnnið er að því að nna kaupanda að orkunni frá Þeistareykjum og nágrenni og stefnt að því að niðurstaða liggir fyrir eigi síðar en 1. október. www.goggur.is Á NETINU UPPHAFIÐ Hér er Kristján Möller fyrrverandi samgönguráðherra að kveikja fyrstu sprengjuna við gerð Bolungarvíkurganga sem voru opnuð fyrir skömmu. MAKING MODERN LIVING POSSIBLE Þ j ó n u s t u m i ð i l l i ð n a ð a r i n s HILMAR JANUSARSON segir höfuðstöðvarnar Össurar á Íslandi og hér er fyrirtækinu stjórnað en hérna er enginn markaður. „Við erum með tvær stórar stoðir í Evrópu og Bandaríkjunum og svo nýja og vaxandi stoð í Asíu og það hefur skipt miklu máli.” . .   . . ,,ÞARF EINURÐ OG ÚTHALD“ 5 ÍSLAND OG ESBNúna snúast umræður um ESB-aðild okkar mest um fullveldis- og sjálfstæðismissi ásamt ásókn útlendinga í auðlindir okkar. ...er í miðju blaðsins NÝTT KVÓTAÁR HAFIÐ Það er gaman þegar vel fiskast og nægur kvóti. Nýtt líf hefur fæðst í mörgum sjávarbyggðum á nýju kvótaári. BYRJAÐI SEM BARN Tíu ára gamall, árið 1934, hóf Skarphéð- inn Árnason útgerð á litlum árabát með jafnaldra sínum á Steingrímsrði á Ströndum, og útgerðin varði til 12 ára aldurs. „Við félagarnir mokskuðum þessi sumur,“ segir Skarphéðinn Árnason. 1.200 TONN Á ÁRI Sæbjúgu eru hvorki gróður né skar heldur einn sex ættbálka innan fylkingu skrápdýra. Sæbjúgu nnst um öll heims- ins höf, oftast á grunnsævi en þó lifa nokkrar tegundir á miklu dýpi. Þekktar eru um 1.100 tegundir sæbjúga. Sívöl líkams- bygging er eitt helsta einkenni þessa hóps skrápdýra. Dýrin eru afar misstór og geta verið á bilinu 2-200 cm á lengd og 1-20 cm á þykkt. Sæbjúgu eru yrleitt svört, brún eða græn að lit en eiri litir þekkjast. EIMSKIP Sérblað um ölbreytta starfsemi Eimskip er í blaðinu. Þar eru viðtöl og fréttir. Þ j ó n u s t u m i ð i l l s j á v a r ú t v e g s i n s Útvegsblaðið . .   . . www.goggur.is Útvegsblaðið Á NETINU SJÓMANNADAGUR Það er oft gaman á sjó. Einkum þegar gott er veður og veiði góð. Ekki skemmir fyrir þegar fást stórir fiskar. Þá er um að gera að gleðjast og bera sig vel. Sjómannadagurinn er framundan og þá er gott að vera í hátíðarskapi og brosa. Útvegsblaðið sendir sjómönnum og þeirra fólki bestu kveðjur. 24 MAKING MODERN LIVING POSSIBLE GUÐMUNDUR RAGNARSSON, er formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna. Félagið er meðal stærstu fag- og stéttarfélaga landsins, og eru félagsmenn um 4.000 talsins. Félagsmenn eiga margt sameiginlegt bæði í námi og á vinnumarkaði. ERUM MEÐ BESTA SJÁVARÚTVEGINN BÍLGREINAR Sérblað um bílgreinar í blaðinu. Þar er ekki síst allað um öryggismál. EKKI GEFAST UPPHilmar Veigar Pétursson, er fram-kvæmdastjóri CCP. „Þegar ég byrjaði að vinna hjá fyr-irtækinu árið 2000 voru starfsmenn um 20 en núna eru þeir um 530 í Reykjavík, Akureyri, Newcastle, Atlanta og Shangha,“segir Hilmar Veigar Pét- ursson framkvæmdastjóri CCP. Hann nefnir tölvumenntað fólk, listamenn, fatahönnuði, hagfræðinga, sálfræðinga og arkitekta. LANGUR TÍMI Fljótlega eftir bankahrunið töldu bank- arnir að það myndi taka 12 til 24 mánuði að fara í gegnum vanda fyrirtækjanna og móta afstöðu til aðgerða gagnvart þeim. Nú, ríega einu og hálfu ári síðar, er enn talið að þetta verkefni muni taka eitt til tvö ár. Segir Vilmundur Jósefsson. Þ j ó n u s t u m i ð i l l i ð n a ð a r i n s HILMAR JANUSARSON segir höfuðstöðvarnar Össurar á Íslandi og hér er fyrirtækinu stjórnað en hérna er enginn markaður. „Við erum með tvær stórar stoðir í Evrópu og Bandaríkjunum og svo nýja og vaxandi stoð í Asíu og það hefur skipt miklu máli.” . .   . . www.goggur.is Á NETINU ,,ÞARF EINURÐ OG ÚTHALD“ 5 FRAMKVÆMDIR VIÐ HÖRPU Nú er tími framkvæmda, en mörgum þykir lítt gerast og lítið miða. Bæði launþegar og atvinnurekendur hafa gefist upp og sagt ekki vilja til að starfa áfram með ríkisstjórninni. Von er til að meira afl verði sett í fyrirliggjandi framkvæmdri svo mögulegt að framkvæmt verði víðar. SKIPTIR MIKLU MÁLI Íslenskur iðnaður stendur á tíma- mótum. Síðustu ár hafa einkennst af spennu í hagkerfinu og margar greinar iðnaðarins hafa vaxið hratt. VERUM RAUNSÆ „Ein ástæðan fyrir því að fólk fer út í frumkvöðla-starfsemi er að það ákveður að nna sér farveg sjálft eða lætur gamlan draum rætast.,“ segir Kristín Hall-dórsdóttir hjá Impru. „Það er fagnaðarefni að loks skuli stjórnvöld ákveðin í að stokka upp stjórnarráðið og færa til nútímans“ segir Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Sam- eining ráðuneyta sem sinna málefnum atvinnu- lífsins er fagnaðarefni og í samræmi við stefnu Samtaka iðnaðarins til margra ára. Ekki er þó sama hvernig er að verki staðið og þar skortir talsvert á af hálfu ríkisstjórnarinnar. „Eitt atvinnuvegaráðuneyti hefur lengi verið á óskalista okkar. Má sem dæmi nefna stefnusk- jal SI frá árinu 1998.“ Þar segir m.a: „Góð starfs- skilyrði þarf til vaxtar og viðgangs alls atvinnulífs en til þess þarf jöfnuður að ríkja í starfsskilyrð- um milli atvinnugreina. Þess vegna er nauð- synlegt að nema á brott öll ákvæði í lögum og aðgerðir stjórnvalda sem mismuna atvinnu- greinum. Draga þarf úr hefðbundinni en úreltri aðgreiningu á þessu sviði, t.d með stofnun eins atvinnuvegaráðuneytis og að atvinnurekendur ættu aðild að einum heildarsamtökum.“ „Samtök atvinnulífsins urðu til nokkrum árum seinna en ekkert bólaði á atvinnuvegar- áðuneytinu“ segir Jón Steindór. Í ályktun Iðn- þings 17. mars árið 2006 var enn hnykkt á þessu máli en þar sagði m.a:„Hverfa verður frá hólfaskiptingu stjórnar- ráðsins sem ber svip af atvinnulífi liðinnar ald- ar. Eitt atvinnuvegaráðuneyti þarf til að auka skilvirkni í stoð- og starfsumhverfi íslenskra fyr- irtækja. Núverandi skipan er löngu úrelt, hefur margvísleg neikvæð áhrif á ákvarðanir stjórn- valda og veldur skaða og mismunun í atvinnu- lífinu.“ „Það veldur okkur þess vegna vonbrigðum að ríkisstjórnin skuli kjósa að vinna hugmynd- ir að nýju atvinnuvegaráðuneyti annars vegar og nýju auðlinda- og umhverfisráðuneyti hins vegar án nokkurs samráðs eða samvinnu við at- vinnulífið. Ekki kann það góðri lukku að stýra ef knýja á fram róttækar breytingar á öllu þessu kerfi, þ.m.t auðlindastýringu, rannsóknum og stoðkerfinu án þess að tala við þá sem mál- ið varðar helst“ segir Jón Steindór og bætir við „Ég skora á ríkisstjórnina að gera hér bragarbót áður en lengra er haldið og ná góðri lendingu. Þá mun ekki standa á stuðningi okkar við þetta mikilvæga mál.“ Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins: ER Á OKKAR ÓSKALISTA...er í iðj blaðsins ,,Hinn svokallaði ævintýraljómi yfir sigl-ingum er löngu horfinn. Menn klára þetta á nokkrum klukkustundum þegar komið er í höfn. Lengsta stopp hjá okkur er kannski sólarhringur og þá eru allir að vinna meira eða minna. Áður gátu stoppin verið allt að 10 dagar. Ég held að ungir menn heill-ist af einhverju öðru en siglingum nú,“ seg-ir Nikulás A. Halldórsson, sem verið hefur skipstjóri á Goðafossi undanfarin 10 ár.Öðruvísi form á flutningum er ástæða þess hversu lengi var dvalið í erlendum höfnum áður fyrr, að því er skipstjórinn greinir frá. ,,Farmurinn var til dæmis ekki í gámum og losun og lestun tók þess vegna miklu lengri tíma. Gámavæðingin umbylti öllu. Það er búið að lesta vöruna fyrirfram í gámana. Svo er þessu kippt undir krana og hann hífir gáminn um borð sem get-ur verið allt frá nokkrum tonnum upp í 30 tonn.“ FÁIR Í FARMANNABEKKÞegar Nikulás útskrifaðist úr Stýrimanna-skólanum 1973 voru tveir farmannabekk-ir og yfir 20 nemendur í hvorum bekk, að því er hann greinir frá. ,,Ég heyrði einhvern tíma að það hefðu þrír farmenn útskrifast eitt árið en mér skilst að þeim sé þó eitt-hvað farið að fjölga á ný.“En þótt siglingarnar hafi snemma heill-að Nikulás, sem fór fyrst á sjó 15 ára, þá velti hann því þó fyrir sér hvort vinna í landi ætti ekki einnig vel við hann. ,,Ég lærði húsa-smíði eftir að ég lauk Stýrimannaskólan-um. Ég starfaði einnig hjá Sölusambandi íslenskra fiskframleiðenda þegar ég var í launalausu leyfi frá Eimskip. Ég sá um út-flutning á saltfiski og skráði um borð í skip. Þannig kynntist ég annarri hlið á út-flutningnum. Nú hef ég verið til sjós í 45 ár þannig að eitthvað sé ég við þetta.“Goðafoss siglir á svokallaðri norðurleið. ,,Það er siglt frá Reykjavík til Grundartanga og Reyðarfjarðar þar sem við tökum ál og fleira. Svo er haldið til Þórshafnar í Fær-eyjum, Rotterdam, Frederiksstad í Noregi, Helsingborg í Svíþjóð, Árósa í Danmörku og Þórshafnar á ný áður en haldið er heim til Reykjavíkur.“Túrinn tekur 14 daga og veran í Reykja- vík er rúmur sólarhringur. ,,Maður verður að sætta sig við þetta þegar maður er búinn að gefa sig í þetta,“ segir Nikulás.Yfirmennirnir sigla að vísu einn túr og fá svo frí í einn túr eða sigla tvo túra og fá frí í tvo. Undirmenn eru tvær ferðir um borð og fá svo 14 daga frí. ,,Þetta hefur breyst mikið hjá öllum,“ tekur skipstjórinn fram. TRAUSTIR OG GÓÐIR VINNUFÉLAGARHann segir aðstöðuna til afþreyingar um borð að loknum vöktum góða. ,,Við erum með líkamsræktarsal um borð sem er vin-sæll meðal skipverja. Setustofan er mjög góð og í henni eru öll afþreyingartæki sem til eru á heimilum. Þar að auki eru menn með sjónvarp, dvd-tæki og myndbands-tæki inni á öllum herbergjum. Það var reyndar þannig á tímabili að maður sá fáa á kvöldin þar sem allir sátu inni hjá sér. Nú er hins vegar farið að fjölga á ný í setustof-unni. Menn horfa þá á sjónvarp saman og spjalla um daginn og veginn.“Skipstjórinn kveðst hafa eignast góða og trausta vinnufélaga um borð. ,,En ég myndi ekki segja að maður eignist sinn besta vin í þessu starfi, heldur er vinurinn í landi þeg-ar komið er þangað.“Áður voru túrarnir einn til tveir mánuðir og stoppið heima stundum bara einn sól-arhringur áður en haldið var af stað í jafn-langan túr, að sögn Nikulásar. ,,Fjölskyld-an varð að sætta sig við þetta. En það hefur orðið gjörbylting með bættum fjarskipt-um. Þau eru orðin það góð að maður get-ur nánast verið í sambandi á hverjum degi og fylgst með öllu sem er að gerast heima. Áður gátu liðið margir dagar þar til maður komst í síma og gat látið vita af sér.“Að sögn Nikulásar hefur ekki alltaf ver-ið hlaupið að því að fá mannskap. ,,Þetta bjargast þó alltaf en menn virðast samt ekki liggja á lausu eftir kreppu. Menn sem hættu fyrir einhverjum árum þurfa að fara á alls konar endurmenntunarnámskeið auk þess sem menn þurfa að sækja nám-skeið á tveggja til fimm ára fresti til þess að vera lögskráðir um borð í skipum. Menn hafa aðeins í einstaka tilfellum verið á und-anþágu.“  NIKULÁS A. HALLDÓRSSONGámavæðingin umbylti öllu. Það er búið að lesta vöruna fyrirfram í gámana. Svo er þessu kippt undir krana og hann hífir gáminn um borð sem getur verið allt frá nokkrum tonnum upp í 30 tonn. S É R B L A Ð U M E I M S K I P 1 . T Ö LU B L A Ð 1 . Á R G A N G U R 2 0 1 0 Á SJÓ Í 45 ÁR NIKULÁS A. HALLDÓRSSON, HEFUR VERIÐ HEFUR SKIPSTJÓRI Á GOÐAFOSSI UNDANFARIN 10 ÁR: ÞITT EINTAK TVÖFÖLDUN VIÐSKPTA Sala Odda til erlendra aðila hefur tvöfaldast á milli ára og nemur nú um 10% af heildar viðskiptum, þ.e. um 10% af framleiðslu prentsmiðjunnar er til útutnings. Mest er utt út af bókum og umbúðum og þá helst til Bandaríkjanna og Færeyja, en þar starfrækir Oddi söluskrifstofur. ENN VANTAR DREIFIKERFI Unnið er að því að nna kaupanda að orkunni frá Þeistareykjum og nágrenni og stefnt að því að niðurstaða liggir fyrir eigi síðar en 1. október. www.goggur.is Á NETINU UPPHAFIÐ Hér er Kristján Möller fyrrverandi samgönguráðherra að kveikja fyrstu sprengjuna við gerð Bolungarvíkurganga sem voru opnuð fyrir skömmu. MAKING MODERN LIVING POSSIBLE Þ j ó n u s t u m i ð i l l i ð n a ð a r i n s HILMAR JANUSARSON segir höfuðstöðvarnar Össurar á Íslandi og hér er fyrirtækinu stjórnað en hérna er enginn markaður. „Við erum með tvær stórar stoðir í Evrópu og Bandaríkjunum og svo nýja og vaxandi stoð í Asíu og það hefur skipt miklu máli.” . .   . . ,,ÞARF EINURÐ OG ÚTHALD“5 ÍSLAND OG ESB Núna snúast umræður um ESB-aðild okkar mest um fullveldis- og sjálfstæðismissi ásamt ásókn útlendinga í auðlindir okkar. BÍLGREINAR Sérblað um bílgreinar í blaðinu. Þar er ekki síst allað um öryggismál. EKKI GEFAST UPP Hilmar Veigar Pétursson, er fram- kvæmdastjóri CCP. „Þegar ég byrjaði að vinna hjá fyr- irtækinu árið 2000 voru starfsmenn um 20 en núna eru þeir um 530 í Reykjavík, Akureyri, Newcastle, Atlanta og Shangha,“segir Hilmar Veigar Pét- ursson framkvæmdastjóri CCP. Hann nefnir tölvumenntað fólk, listamenn, fatahönnuði, hagfræðinga, sálfræðinga og arkitekta. LANGUR TÍMI Fljótlega eftir bankahrunið töldu bank- arnir að það myndi taka 12 til 24 mánuði að fara í gegnum vanda fyrirtækjanna og móta afstöðu til aðgerða gagnvart þeim. Nú, ríega einu og hálfu ári síðar, er enn talið að þetta verkefni muni taka eitt til tvö ár. Segir Vilmundur Jósefsson. Þ j ó n u s t u m i ð i l l i ð n a ð a r i n s HILMAR JANUSARSON segir höfuðstöðvarnar Össurar á Íslandi og hér er fyrirtækinu stjórnað en hérna er enginn markaður. „Við erum með tvær stórar stoðir í Evrópu og Bandaríkjunum og svo nýja og vaxandi stoð í Asíu og það hefur skipt miklu máli.” . .   . . www.goggur.is Á NETINU ,,ÞARF EINURÐ OG ÚTHALD“5 FRAMKVÆMDIR VIÐ HÖRPU Nú er tími framkvæmda, en mörgum þykir lítt gerast og lítið miða. Bæði launþegar og atvinnurekendur hafa gefist upp og sagt ekki vilja til að starfa áfram með ríkisstjórninni. Von er til að meira afl verði sett í fyrirliggjandi framkvæmdri svo mögulegt að framkvæmt verði víðar. SKIPTIR MIKLU MÁLI Íslenskur iðnaður stendur á tíma- mótum. Síðustu ár hafa einkennst af spennu í hagkerfinu og margar greinar iðnaðarins hafa vaxið hratt. VERUM RAUNSÆ „Ein ástæðan fyrir því að fólk fer út í frumkvöðla- starfsemi er að það ákveður að nna sér farveg sjálft eða lætur gamlan draum rætast.,“ segir Kristín Hall- dórsdóttir hjá Impru. „Það er fagnaðarefni að loks skuli stjórnvöld ákveðin í að stokka upp stjórnarráðið og færa til nútímans“ segir Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Sam- eining ráðuneyta sem sinna málefnum atvinnu- lífsins er fagnaðarefni og í samræmi við stefnu Samtaka iðnaðarins til margra ára. Ekki er þó sama hvernig er að verki staðið og þar skortir talsvert á af hálfu ríkisstjórnarinnar. „Eitt atvinnuvegaráðuneyti hefur lengi verið á óskalista okkar. Má sem dæmi nefna stefnusk- jal SI frá árinu 1998.“ Þar segir m.a: „Góð starfs- skilyrði þarf til vaxtar og viðgangs alls atvinnulífs en til þess þarf jöfnuður að ríkja í starfsskilyrð- um milli atvinnugreina. Þess vegna er nauð- synlegt að nema á brott öll ákvæði í lögum og aðgerðir stjórnvalda sem mismuna atvinnu- greinum. Draga þarf úr hefðbundinni en úreltri aðgreiningu á þessu sviði, t.d með stofnun eins atvinnuvegaráðuneytis og að atvinnurekendur ættu aðild að einum heildarsamtökum.“ „Samtök atvinnulífsins urðu til nokkrum árum seinna en ekkert bólaði á atvinnuvegar- áðuneytinu“ segir Jón Steindór. Í ályktun Iðn- þings 17. mars árið 2006 var enn hnykkt á þessu máli en þar sagði m.a: „Hverfa verður frá hólfaskiptingu stjórnar- ráðsins sem ber svip af atvinnulífi liðinnar ald- ar. Eitt atvinnuvegaráðuneyti þarf til að auka skilvirkni í stoð- og starfsumhverfi íslenskra fyr- irtækja. Núverandi skipan er löngu úrelt, hefur margvísleg neikvæð áhrif á ákvarðanir stjórn- valda og veldur skaða og mismunun í atvinnu- lífinu.“ „Það veldur okkur þess vegna vonbrigðum að ríkisstjórnin skuli kjósa að vinna hugmynd- ir að nýju atvinnuvegaráðuneyti annars vegar og nýju auðlinda- og umhverfisráðuneyti hins vegar án nokkurs samráðs eða samvinnu við at- vinnulífið. Ekki kann það góðri lukku að stýra ef knýja á fram róttækar breytingar á öllu þessu kerfi, þ.m.t auðlindastýringu, rannsóknum og stoðkerfinu án þess að tala við þá sem mál- ið varðar helst“ segir Jón Steindór og bætir við „Ég skora á ríkisstjórnina að gera hér bragarbót áður en lengra er haldið og ná góðri lendingu. Þá mun ekki standa á stuðningi okkar við þetta mikilvæga mál.“ Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins: ER Á OKKAR ÓSKALISTA Útvegsblaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.