Dagfari - 01.11.2006, Blaðsíða 6

Dagfari - 01.11.2006, Blaðsíða 6
ofan á kassann og braut egg og málning slettist á hann og næstu menn. Gæslumaðurinn féll á hlaupum, en við athugun á slysavarðstofu reyndist hann ekki meiddur."14 Eftirmál í fréttatilkynningu frá Samtökum herstöðvaandstæð- inga nokkrum dögum seinna segir: „[Það] er í athugun að samtökin höfði mál á hendur lögreglunni í Reykjavík fyrir fruntaskap og meiðingar á fundar- mönnum útifundarins við Sundahöfn." Ekkert varð þó úr ákærum og enginn vilji til að reka langdregin mál íyrir dómstólum. Sannarlega var Sundahafnarslagurinn ’79 einn af litríkari og minnistæðari viðburðum skrautlegrar sögu Samtaka herstöðvaandstæðinga, sem virðist oftar en ekki, af einhverjum ástæðum, vera blóði drifm. „Er þetta sérstaklega ofbeldisfullur hópur?“, spurði Árni Hjartarson, fyrrverandi stjórnarmaóur SHA. „Eða er þetta manngerð sem lögreglunni finnst ómótstæðilega freistandi að lumbra duglega á? Báðum spurningum má víst svara neitandi. Herstöðvamálið er það mál sem hvað lengst og mest hefur klofið þjóðina upp í andstæðar fylkingar. Saga málsins er saga ólýðræðislegra vinnubragða og óheiðarleika þeirra sem bera ábyrgð á hersetunni. Setuliðið sjálft er hluti þess hers sem mest hefur ofboðið réttlætiskennd og siögæðisvitund okkar kynslóðar. Síðast en ekki síst hefur staða herstöðvaandstæðinga alla tíð verið sú að hafa öflugustu fjölmiðla landsins á móti sér, þannig að þeir hafa aldrei getað kynnt málstað sinn í neinu samræmi vió þaö fylgi sem hann hefur haft. Að því leytinu til er þetta kúgaður hópur sem beita þarf afli til að koma réttmætum skoðunum sínum á framfæri. í ljósi þessara staðreynda er það auðskilið, hvers vegna snarpari vindar blása um herstöðva- andstæðinga en aðra hópa þjóðfélagsins."15 - Steindór Grétar Jónsson Heimildir Alþýðublaðið. 60:142 1979. Alþýðublaðið. 60:143 1979. Ámi Hjartarson: „Sundahafnarslagurinn 1979“ Ofbeldisannáll. Ritað 1981, óútgefið. Dagblaðið. 5:205 1979. Dagblaðið. 5:206 1979. Fréttatilkynning frá Samtökum herstöðvaandstæðinga, /18. septemberj, 1979. Fréttatilkynning frá Samtökum herstöðvaandstæðinga, engin dagsetning, 1979. Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu, 6. september, 1979. Morgunblaðið. 66:204 1979. Morgunblaðið. 66:205 1979. Morgunblaðið. 66:212 1979. Ofbeldisannáll. Ámi Hjartarson tók saman. 1981, óútgefið. Tíminn. 69:204 1979. Timinn. 69:214 1 979. Viðtal við Einar Ólafsson, ríthöfund og herstöðvaandstæðing, 5. apríl 2006. Þjóðviljinn. 44:207 1979. Þjóðviljinn. 44:206 1979. Þjóðviljinn. 44:214 1979. 1 Morgunblaðið, miðvikudaginn 19. september 1979, bls. 2. 2 Ofbeldisannáll, „Sundahafnarslagurinn 1979“. 3 Morgunblaðið, fimmtudaginn 20. september 1979, bls. 5. 4 Þjóðviljinn, miðvikudaginn 19. september 1979, forsíða. 5 Þjóðviljinn, miðvikudaginn 19. september 1979, baksíða. 6 Alþýðublaðið, miðvikudaginn 19. september 1979, forsíða. 7 Fréttatilkynning frá Samtökumherstöðvaandstæðinga 18. september 1979. 8 Alþýðublaðið, fimmtudaginn 20. september 1979, bls. 3. 9 Fréttatilkynning frá Samtökumherstöðvaandstæðinga 18. september 1979. 10 Þjóðviljinn, fimmtudaginn 20. september 1979, bls. 2. 11 Morgunblaðið, fimmtudaginn 20. september 1979, bls. 20. 12 Þjóðviljinn, fimmtudaginn 20. september 1979, bls. 2. 13 Þjóðviljinn, fimmtudaginn 20. september 1979, forsíða. 14 Dagblaðið, fimmtudaginn 20. september 1979, forsíða. 15 Ofbeldisannáll f m WARNING: l RCANKILL 1 rla i BAD HABIT 6 Dagfari • nóvember 2006

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.