Dagfari - 01.11.2006, Blaðsíða 41

Dagfari - 01.11.2006, Blaðsíða 41
og hann taldi einingu með Guði vera uppfyllingu á sem hafði enga hugmynd um það sem í vændum var. boðskap Krists. Eins og margir aðrir anarkistar trúði Á sama tíma leiðir maður hugann að því að fólk velur Tolstoj á mátt öfLugs almenningsálits og hann sá fyrir framtíð sína. Hugarfar skiptir sköpum og getur ráðió sér að þegar nægilega margir hefðu tileinkað sér hið úrslitum á ögurstundu. „Gangið inn um þrönga hliðið. nýja viðhorf, það er að segja þegar hin kristna kenning Því að vítt er hliðið og vegurinn breiður, sem liggur til um lífið yrði almennt viðtekin, myndi allt mannkynið glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn. Hve þröngt hreinlega færast á nýtt vitundarstig. Hann líkti sýn er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir sinni við fuglahóp þar sem allir fuglarnir hefðu sig til þeir sem finna hann.“3 Þessi tilvitnun í Nýja flugs á sama tíma. testamentið á vel við þegar rætt er um stríð og frið. Það er auðvelt að heyja stríð, en erfitt að halda frið. Kristin trú sem forsenda fyrir friöi Leið stríðsins er breið °§ liss*r tn giötunar, en íeið friðarins er þröng og liggur til lífsins. Lev Tolstoj var mjög gagnrýninn á kenningar pósitíf- ista, kommúnista, húmanista og annarra trúlausra TrÚarbragÖastríÖ SamtímanS baráttumanna fyrir allsherjarbræðralagi manna. Hann taldi mikinn mun vera á þeim og kristnum Bob Dylan og Yusuf Islam eru meðvitaðir um þær friðarsinnum, því að kristnin ætti ákveðinn og skýran hættur sem framundan eru. Annar fæddist gyðingur grunn í sálarlífi manna, en veraldlegur kærleikur til en tók kristna trú. Hinn fæddist kristinn en varð mannkynsins væri aðeins fræðileg afleiðsla frá múslimi. Þeir munu seint berast á banaspjót, enda hliðstæðu (e. theoretical deduction from analogy), sem friðsamir menn, en margir trúbræður þeirra munu væri byggð á hinni félagslegu lífshugmynd (hinu eflaust falla í því stríði gegn hryðjuverkum sem nú heiðna sjónarhorni).2 Ást á mannkyninu án Guðs er stendur yfir. Yusuf Islam sagði eftir hryðju- einfaldlega ómöguleg, að mati Tolstojs. Ef ást á Guði verkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001 að er hins vegar til staðar er hægt að elska hið guðlega í íslömsku fiugræningjarnir hefðu ekki aðeins rænt öðru fólki og raunar hverju sem er. flugvélunum fjórum heldur einnig trúnni hans sjálfs og annarra múslima í leiðinni. Yusuf hefur verið iðinn Eins og margir kristnir dulspekingar leggur Tolstoj við að auka skilning fólks á íslam og berjast gegn þeim mikla áherslu á hið guðdómlega sjálf innra með fólki. öfgum sem setja svartan blett á trúna. Mér fannst því Hann telur kjarna sálarinnar vera kærleik og að ham- kaldhæðnislegt að ræða við þrjá Hollendinga um Cat ingja fólks sé ekki háð veraldlegum hlutum heldur því Stevens í klaustrinu í Samos í Galisíuhéraði á Spáni í að elska lögmál heildarinnar - Guð sem fólk ber ágústmánuði: „He was a brilliant musician before he kennsl á innra með sér sem kærleika, og þess vegna became a terrorist," sögðu þeir nánast allir í kór - og geti það elskað allt. áttu við umskiptin þegar hann snerist til íslamstrúar árið 1977. Ef til vill er íslam enn í haldi flugræningja. Það þarf ekki að taka það fram aó Lev Tolstoj var á En það er einnig mikilvægt fýrir kristið fólk að líta sér móti stríði í öllum tilvikum. Hann barðist hart gegn nær og minnast þess ávallt að öll stríð, sama hve þeim með pennann að vopni. Til dæmis notaöi hann göfugur málstaðurinn er sagður, eru í andstöðu við þá aðferð að senda stríðandi aðilum bréf þar sem kristna trú. hann reyndi að sannfæra þá um að leita friðar. Tolstoj -Ásgeir Jóhannesson hafði sjálfur reynslu af stríði og öllum þeim hörmung- 3 The Kmgdom ofGod Is within YoU: bls. 8S.90. um sem þau hafa í för með sér. Hann lést fjórum 2TheKingdomofGodiswithinYou,bis.io3. árum áður en fyrri heimstyrjöldin braust út, en þegar maður les rök Tolstojs gegn stríði hefur maður óneitanlega á tilfinningunni að þar fari maður sem hafi upplifað blóðbaö 20. aldarinnar, en ekki maður fc. Dagfari • nóvember2006 41

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.