Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.06.1945, Blaðsíða 17
Sá var munurinn Sérkennileg smásaga eftir JAMES HILTON, rithöfundinn sem samdi m. a. skáldsögurnar: „Horfin sjónarsvið“, „Verið þér sælir hr. Chips“ og „Random Harvest“. ÞAU VORU óvenju vel sam- valin til ráðahags, Stephen Beaumont og Catherine Silver; mann hefði vart grunað, að nokkurt ósamræmi gæti verið á milli þeirra. En samt sem áð- ur var sannarlega mismunur á þeim. Stephen var ríkrar ættar, eins og þú veizt, og hann hafði verið menntaður með ærnum tilkostnaði. Það var listamanna-’ blóð í æðum hans og samkomu- lagið milli hans og foreldra hans var ekki alltaf sem bezt. Hann var ekki nema tvítugur, þegar hann fór að mála, og kvæntist fyrirmynd. — Fyrir- myndin var engin önnur en Catherine Silver — sú dásam- legasta stúlka, sem ég hef aug- um litið. Þau voru hamingjusöm sam- an, þó að fjölskylda Stephens hefði orðið ofsareið vegna kvonfangsins og neitaði að styrkja hann nokkuð fjárhags- lega. Mér er óhætt að fullyrða, að hann lifði að mestu leyti af því sem hún vann sér inn — því að hún var mjög eftirsótt sem fyrirmynd meðal beztu list- málara. En þau biðu að sjálf- sögðu bæði eftir því að hann yrði frægur — og á meðan lifðu þau lífinu í áhyggjulitlum un- aði. Þegar stríðið braust út, lang- aði Stephen sízt af öllu til að berjast. Hann hataði stríð, og hann hataði enn meir tilhugsun- ina um að yfirgefa hina fögru konu sína. Hann fékk fjölskyldu sína til þess að beita áhrifum sínum og útvega sér skrifstofu- störf. Árangurinn varð sá, að hann fékk stöðu í hermálaráðu- neytinu og þar vann hann í tvö ár stríðsins. En svo, hvernig sem á því stóð, var hann skyndi- HEIMILISRITIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.