Heimilisritið - 01.06.1945, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.06.1945, Qupperneq 22
Birtuna inn í musterið lagði frá austur-inngangi þess. Loftið í Grikklandi er tært — og á þeim árstíma, þegar hátíðahöld gyðjunnar Aþenu voru haldin, skein sólin við upprás beint inn í musterið, þar sem líkneski gyðj unnar stóð, iog sveipaðist það þá töfraljóma. Phidas vann að listaverkinu í níu ár (447—438). — Síðar fór hann til Olympia, þar sem hann Lánsfraust og sfaðgreídsla Við götu í kauptúni nokkru hér á landi standa búðir kaupfélagsins í héraðinu og stærsta kaupmanns- ins, hvor andspænis annarri við sömu götuna. Bóndi þar í nágrenninu, sem skipt hafði við kaupfélagið og fengið skrifað meira en góðu hófi gegndi, fór eitt sinn, þegar hann hafði góð auraráð og verzlaði talsvert við kaupmanninn hinum megin við göt- una gegn staðgreiðslu. Kaupfélagsstjórinn tók eftix þessu og hafð^ orð á því við bónd- ann. Kvað hann það hart, eftir allt það lánstraust, sem kaupfélagið hefði sýnt honum, fátækum bónd- anum, að þá skyldi hann voga sér að kaupa auðfengnar vörur hjá keppinaut kaupfélagsins — og það gegn staðgreiðslu. Bóndinn rak upp stór augu og sagði: „Nú, ég vissi ekki að kaup- félagið seldi líka kontant“. gerið hið stórkostlega líkneski af Zeifi, úr gulli og fílabeini. — Myndastytta Phidasar af Zeifi er eyðilögð fyrir löngu. En lýs- ing Pausaníasar af listaverki þessu er enn til. Var þetta líkn- eski talið eitt af sjö furðuverk- um heimsins í gamla daga. Og af sumum listfræðingum er það talið fullkomnasta listaverk í þessari grein, sem nokkrum manni hefur tekizt að skapa. Gódur mafur Englendingur nokkur ferðaðist til Kína ekki alls fyrir löngu, og sett- ist þar inn á fyrsta flokks hótel, sem ekki er í frásögur færandi. Þjónn kemur til hans og spyr, hvað megi bjóða honum. Þar sem Englending- urinn var svangur, benti hann upp í sig, til að gefa í skyn að hann vildi mat. Þjónninn kinkaði kolli og kom að vörmu spori aftur með rjúkandi kjötrétt. Englendingurinn tekur til matar síns og þykir steikin sérstaklega góð, enda eru Kínverjar frægir fyrir það, hvað þeir eru góðir matreiðslumenn. Hann kallar því aftur í þjóninn, bendir á disk sin, jarmar eins og lamb og lítur spumaraugum á þjón- inn: „Me, me?“ Þjónninn skilur óðara að hann er að spyrja, hvort þetta sé lamba- steik, bendir á diskinn, brínir rödd- ina og geltir: „Voff, voff!“ 20 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.