Heimilisritið - 01.06.1945, Side 65
t
Krossgáta
Ráðningar á krossgátu þessari, ásamt
mafni og heimilisfangi sendanda, skulu
sendar afgreiðslu Heimilisritsins sem fyrst
í lokuðu umslagi, merktu: „Krossgáta".
Aður en næsta hefti fer í prentun verða
þau umslög opnuð, er borizt hafa, og
ráðningar teknar af handahófi til yfirlest-
«rs. Sendandi þeirrar ráðningar, sem fyrst
LÁRÉTT
1. græða -— 5. ó-
brennandi — 10. for-
setning — 11. ekki —
12. matreiddur — 14.
efnd — 15. austur-
lenzk — 17. á bát —
20. spírur — 21. ljóm-
að — 23. endurreisn-
arstofnun — 25. erf-
ingja — 26. refsa —
.27. berleiki — 29.
stríði — 30. löt — 32.
.réttindi — 33. brún
— 36. plöntuhlutar —
38. vann eið — 40.
....leiki — 42. árar
— 43. höfuðbúnaður
— 45. dynur — 46.
dekktar — 48. timbur
— 49. risarnír — 50.
mennt — 51. ónafn-
greindur — 52. aftureldingin — 53.
hliðholl.
LÓÐRÉTT
1. grikkur — 2. kuldann — 3. ó-
skrifaða — 4. borið á — 6. ráða —
7. lamb — 8. húsdýri — 9. á hesti
;— 13. nöldur — 14. verð var við —
16. holskeflur — 18. samtenging —
er dregin og rétt reynist, fær Heimilisritið
heimsent ókeypis í næstu 12 mánuði.
Ráðningin birtist í næsta hefti, ásamt
nafni og heimilisfangi þess er hlotið hefur
verðlaunin.
Verðlaun fyrir rétta ráðningu á
síðustu krossgátu hlaut Árni Þor-
steinsson, Túngötu 43, Reykjavík.
19. svik — 21. marglit — 22. mál-
fr. skammst. — 24. sáðsléttur — 26.
brast — 28. handfesta — 29. bók-
stafur — 31. illgjörn — 32. nákvæm
— 34. óréttlát — 35. dósin — 37.
kind — 38. gerst — 39. sléttað —
41. fersk — 43. sársauki — 44. þarna
— 46. göltur — 47. öfug.
HEIMILISRITIÐ
63