Heimilisritið - 01.04.1946, Page 14
Ekki annað en lízkubrúða
Snásaga eflir LEONIE MASON
Ilann sagði: „Þcr eruð eina skynsama stúlkan sem ég hef hitt —
ég held um œvina“.
HILARY Dunstan var orðin
tuttugu og sex ára gömul, þegar
hún varð vör við, að dálítil
beiskjublandin gremja fór að gera
vart við sér hið innra með henni,
gremja yfir því, aði Jitlar 'ljós-
•hærðar telpur voru teknar fram
yfir hana. Því það voru þær, sem
vinii hennar trúlofuðust. Það voru
þær, sem þeir völdu. Ekki hana.
Fyrst varð hún vör við þessa-
beiskjukennd, er hún vaknaði að
morgni tuttugasta og sjötta fæð-
ingardags síns. Ef til vill var það
af því, að nú var aldur hennar
orðinn „hættulega hár“ — hún var
ekki Iengur tuttugu og fimm —
en ef til vill var það líka bara
veðrinu að kenna. Það var dimm-
ur og drungalegur nóvembermorg-
12
HEIMILISRITIÐ