Heimilisritið - 01.04.1946, Page 14

Heimilisritið - 01.04.1946, Page 14
Ekki annað en lízkubrúða Snásaga eflir LEONIE MASON Ilann sagði: „Þcr eruð eina skynsama stúlkan sem ég hef hitt — ég held um œvina“. HILARY Dunstan var orðin tuttugu og sex ára gömul, þegar hún varð vör við, að dálítil beiskjublandin gremja fór að gera vart við sér hið innra með henni, gremja yfir því, aði Jitlar 'ljós- •hærðar telpur voru teknar fram yfir hana. Því það voru þær, sem vinii hennar trúlofuðust. Það voru þær, sem þeir völdu. Ekki hana. Fyrst varð hún vör við þessa- beiskjukennd, er hún vaknaði að morgni tuttugasta og sjötta fæð- ingardags síns. Ef til vill var það af því, að nú var aldur hennar orðinn „hættulega hár“ — hún var ekki Iengur tuttugu og fimm — en ef til vill var það líka bara veðrinu að kenna. Það var dimm- ur og drungalegur nóvembermorg- 12 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.