Heimilisritið - 01.04.1946, Qupperneq 21

Heimilisritið - 01.04.1946, Qupperneq 21
við því. En líklega verður hann að sýna þessu fólki kurteisi“. Svo kom Donald aftur út. Hann sagði lágt: );Amber — Hilary — komið augnablik inn“. Og við Hennesey sagði hann. „Fiýttu þér heim eins og þú getur, taktu bílinn og farðu til Washburton eftir lækninum Spyrstu fyrir eftir honum — það vita allir hvar hann á heima. Segðu honum að ég haldi að það sé barna- veiki“. LITLA STUND var alger þögn, svo hljóp Hennesey af stað. Don- ald leit til Ambers og sagði: , Komdu elskan, við verðum að gera hvað við get-um. Konan er alveg utan við sig. Það þarf að hita vatn og. .. . “ En hin yndislega Amber varð nú allt önnur manneskja en fyrr. Hún hörfaði undan með ótta, andstvggð og hrylling í augum. „Ertu vitlaus, Donald?“ æpti hún æst. „Veiztu ekki, að barna- veiki er smitandi? Hvernig get- urðu beðið mig um að koma inn í þennan — kofa og leggja líf mitt í hættu út af einum sveitakrakka?“ Varir hennar titruðu, hún tók á rás eftir Hennesey, og hrópaði til hans að bíða eftir sér. Hilary sagði: ,,Komdu Donald“, og opnaði dyrnar á litla húsinu. Barnsgrátur barst að eyrum henn- ar frá skuggalegu skoti í svefnher- berginu. Hún kraup við rúm lítils drengs og strauk honum ldýlega vfir ennið. „Hilary“, sagði Donald, „þú ætt- ir ekki að fara svona nærri barn- inu. Ef það er með barnaveiki get- urðu smitazt“. Hún hristi höfuðið. „Ef hann gengur með barnaveiki, þá er engu hættulegra að fara nálægt honum en að vera í sama herbergi“ Hún opnaði munninn á drengnum og ýtti tungu hans niður með fingrin- um. ,,Ég held að þú hafir gizkað rétt á um veikindin. Það eru litlir gulir blcttir .... “ Donald fannst líða heil eilífð áð- ur en bíllinn kom og læknirinn gekk inn. Orfáum mínútum síðar voru þau aftur saman komin fyrir utan húsið. Hilary var með barnið í fanginu og settist í aftursæti bíls- ins við hliðina á Donald. Læknir- inn settist við stýrið og móðirin við hlið hans. Hennesey stóð fyrir utan og muldraði: „Þetta er huggu- legt frí, verð ég að segja — sífellt labb“. Og svo lagði hann aftur af stað gangandi áleiðis heim til Donalds. ÞEGAR þau hossuðust eftir slæmum veginum, sagði læknirinn aftur fyrir sig: ,,Má ég óska yður til hamingju, Ingram, ég var að frétta að þér væruð nýtrúlofaður. Þér hafið verið heppinn, má ég spyrja, að hafa fengið svona gott HEIMILISRITIÐ 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.