Heimilisritið - 01.04.1946, Qupperneq 23

Heimilisritið - 01.04.1946, Qupperneq 23
á ferðum Framhaldssaga ettir MI6N0N 6. EBERHART FORSÖGUÁGRIP: viðstÖdd“. BLAKIE LÆKNIR, sem bjargað liefur lífi IVANS GODDENS með því að leggja sig allan fram, hefur skýrt MARCIU GODDEN frá því, að Ivan sé væntanleg- ur heim af sjúkrahúsinu síðar um daginn. Blakie er góður vinur fjölskyldunnar og scr að Marcia hefur verið andlega kúguð og niðurbæld í hjónabandinu. Árangurslaust reynir hann að fá Marciu til að fara frá Ivan. Viljaþrek hennar er lamað. Eftir burtför Blakies hittir hún nágranna sína •og vini, ROB og VERITY móður hans. l’au Rob og hún fara að tala saman, og þá, skyndilega og óvænt, komast þau að raun um að þau elska hvort annað heitt og innilega. En henni finnst hún ekki geta flutt tafarlaust burt frá Ivan, hversu hart sem Rob leggur að henni í þeim efnum. „Þetta er öðru vísi en þú held- ur!“ hrópaði Robert, „því að hún elskar mig, og við höfum, núna rétt áðan, gert okkur það ljóst, að ekkert getur framar orðið eins og það hefur áður verið, hvað okkur snertir. Ég get ekki látið hana fara aftur fti’l hans. Ég get það ekki. Það er ekki til neins að tala um það“. „Þú verður", sagði Verity kyrr- látlega. „Þið ■ talið um mig“, sagði Marcia, „eins og ég væri alls ekki Rob þrýsti henni fastar að sér og sagði óþolinmóðlega: „Fyrir- gefðu, hjartað mitt. En hvernig stendur á því, að þú getur ekki opnað augun fyrir staðreyndunum? Ætlar þú sjálf að skapa hindrun fyrir — fyrir því, að við getum notist?“ „Marcia verður að fá að átta sig“, sagði Verity hægt og skýrt. ,,Og það er ekki hún sem hindrar, heldur Ivan —“. ,,Ivan“, sagði Robert. „Já, og það, hvernig hann kemur fram við Marciu“. Varir Vcritys voru hvítar. Marcia hreyfði sig. Hún varð að fara. Hún reis á fætur í djúpum þönfcum. „Ég verð að vera þar“, sagði hún, „þegar hann kemur heim“. Hún var föl ; andliti og hafði ákaf- an hjartslátt. Svo bætti hún við með lágri, hrollkendri rödd og leit til Veritv: „Þú þekkir ekki — Ivan“. Hún hvíslaði nafn hans, eins og liún væri hrædd um að hann kynni að heyra til hennar. Verity sneri sér undan birt- unni. „Það koma tímar“, sagði HEIMILISRITIÐ 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.