Heimilisritið - 01.04.1946, Qupperneq 39

Heimilisritið - 01.04.1946, Qupperneq 39
fyrir viku síðan. Of mikið strit, of óhreinlegt“. Feiti maðurinn vaggaði höfð- inu. „Þetta er nú eitt bindi ævi- sögunnar. Hvað gerðirðu svo fyrir þann tima?“ „Hvað nafninu viðvíkur, verð ég að bera það enn um stund. Ef til vill hefur þú heyrt- um herskyldu. Skráningarskjal mitt er Edward Walsh, nldur 29, flokkur 4-F“. „Skemmtilegt að vera í Jaeim flokki“, samsinnti hinn. „Eg er hissa á því, að þeir skuli ekki vera búnir iag krækja í þig fyrir löngu. Ég meina, meðan þú varst enn Roy Morgan“. „Þeir gerðu það“, sagði Morg- an. „Það var einmitt það, sem kom öllu þessu á stað. Ég var í flokkil-A fyrir ári síðan ogvissi, að það var enginn möguleiki að sleppa undan. Mér varð um og ó. Þeir héldu áfram að leita eft- ir bjálfum, og ég sá, að það myndi koma að mér, eins og líka varð. Ég fékk tilkynningu um að koma til læknisskoðunar. Einmitt þegar ég græddi sem mest á svarta markaðinum, kom að herskyldunni“. Kessler hætti að aka sér. „Já, hvað svo?“ „Þá kom Ed Walsh til sög- unnar“, sagði Morgan og gretti sig. „Lítill náungi með hósta og guð veit hvað annað, og varla HEIMILISRITIÐ kominn úr skyrtunni fyrr en læknarnir vísuðu honum út. Þetta var í New York. Hann var kominn til Chicago staur- blankur. Ég veifaði seðlabunka framan í hann, gerði honum til- boð, og hann hoppaði á það. Hann tók öll skjöl mín, fór eixm góðan veðurdag til skráningar með hundnað öðrum náungum, sem höfðu ekki komizt 1 gegn, og fór í gegnum allan hreins- unareldinn á ný“ Það hlakkaði í Kessler. „Vel af sér vikið, Roy. Hann mætir fyrir þig, fær spark í annað sinn, og þú------“ „Augnablik", greip Morgan fram í. „Þú ferð of fljótt yfir. Walsh var ekki hafnað í þetta sinn“. „Stóðst hann læknisskoðim- ina?“ hrópaði Kessler. „Það er nefnilega það. Þeir voru ekki nærri eins strangir og við fyrri rannsóknina, og hann smaug í gegn. Slíkt kemu iðu- lega fyrir“. „En — setti Walsh ekki allt á annan endann?“ „Og hvemig átti hann að fara að því?“ spurði Morgan hlæj- andi. „Þegar hann hafði fært mér fréttimar, hélt ég að hann myndi ganga af göflunum. Hann hótaði náttúrlega að koma öllu upp, en það gat hann auðvitað ekki nema koma sér líka í klípu 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.