Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.04.1946, Blaðsíða 46
"Hefðar uppi á jokulfindi" Jocm Grawíord skilur við þriðia ©igmmann sinn Joan Grawíord hlaut „Oscar"-verð- launin fyrir órið 1945, þ. e. var kjör- in bezta leikkona órsins. Hér ó eftir segir bezta vinkona hennar, RUTH WATERBY, fró síðasta hjónabandi hennar og skilnaði. Klukkutíma fyrir miðnætti, níu dögum fyrir jól færði Lau- ella Parson heiminum þá frétt, lað Joan Crawford og Phillip Terry væru skilin. Ég held, að ég geti með sanni sagt, að ég var ein af þeim fáu, sem ekki urðu hissa, en samt þótti mér mjög leitt að heyra þessi tíðindi, vegna þess, að þau eru bæði góðir vinir mínir og ákaflega viðfelldin í umgengni. Kvöldið áður en þetta gerðist, sátum við Joan á gólfinu og vor- um að pakka inn jólagjöfum. Við vorum búnar að skreyta jólatréð, og börn hennar, Christ- ina og Phillip litli yngri, höfðu þegar fengið jólafötin sín. Ég fann það á mér, að þess yrði ekki langt að bíða, að skilnað- ur yrði á milli hjónanna. En hins vegar datt mér ekki annað í hug, en að þau myndu bíða með það fram yfir hátíðina. Joan og ég höfum þekkzt í mörg ár, vjð höfum þolað sam- an bæði súrt og sætt. Það líður varla sá dagur, að við tölumst ekki við í síma, og ekki líður sú vjka, að við eyðum ekki að minnsta kosti nokkrum klukkutímum saman. Þetta sunnudagsvöld, sem þau 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.