Heimilisritið - 01.04.1946, Side 50

Heimilisritið - 01.04.1946, Side 50
UiSStRÐU ÞnÐ' 'r°n ~ -ir~r ~ r -i vt~ i - m' i ~ m~ r i: :f: Það eru helzt þrjár eftirtaldar filmdísir, sem álitið er að Clark Gable eigi nú vingott við: Anita Col- by, Virgina Grey og Dolly O’Brien. * Brian Aheme, 43 ára, kvikmynda- leikari í Hollywood, fæddur í Eng- landi, giftist nýlega Eleanor de Lia- gre Labrot, sem er 33 ára. Hann var áður giftur filmdísinni Joan Fon- taine. Vínframleiðendur í Ameríku gerðu allt sem þeir gátu til að koma í veg fyrir að kvikmyndin „The Lost Weekend" yrði sýnd almenningi. Meðal annars buðu þeir Paramount- kvikmyndafélaginu að kaupa film- una fyrir tvaer milljónir dollara. * Hjónin og kvikmyndaleikararn- ir Hedy Lamarr og John Loder hafa að undanförnu átt í erjum sín á milli. Hann hljóp að heiman og var ekki kominn aftur, þegar síðast fréttist, eftir þriggja vikna burtveru. Honum gengur mjög illa að fá góð hlutverk upp á síðkastið. * Rithöfundurinn Phillips Oppen- heim, sem skrifað hefur um 150 vin- sælar skáldsögur, lézt í London fyr- ir skömmu, 79 ára að aldri. % Leikarinn John Wayne er nýlega kvæntur mexíkönsku filmdísinni Esperanza Baur. Hann er 38 ára, en hún 24, og bæða hafa þau verið gift áður. Hann átti fjögur börn með fyrri konunni. :i: Kvikmyndaleikarinn alkunni, Ge- org Arliss, dó nýlega, 77 ára að aldri. Hann hefur leikið ákaflega mörg hlutverk um ævina, t. d. Disraeli, Richelieu, Voltaire, Wellington og Hamilton. * Svona leit Fats Waller út, einhver vin- sælasti jazzpíanisti og tónskáld síðari ára. Hanner nú látinn, aðeins 39 ára að aldri. Einar Pálsson minntist hans í útvarpinu fyrir nokkru. :£ Gloria Swanson, sem var ein nafnkunnasta stjarna þögulu kvik- myndanna, hefur sótt um skilnað frá fimmta manni sínum. Er það kaup- hallarbraskari, William Davey að nafni. Hún segir, að hann drekki of mikið, og fer fram á að hann borgi sér 1000 dollara á viku. £ Cass Daly hefur verið kjörin vin- sælasta skopleikkonan í ameríska útvarpinu. Áður hafði Joan Davis skipað þann sess lengi vel. 48 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.