Heimilisritið - 01.04.1946, Síða 66

Heimilisritið - 01.04.1946, Síða 66
Ráðning Á MARZ-KROSSGÁTUNNI LÁRÉTT: 1. bergmál, 5. óhægast, 10. ól, 11. æð, 12. orsakir, 14. afurðir, 15. atyrðir, 17. láir, 20. skam, 21. tæpu, 23. elnar, 25. asa, 26. fáráð, 27. afar, 29. rakt, 30. skaparinn, 32. átak, 33. ótrú, 36. útför, 38. ris, 40. særir, 42. skeð, 43. vesul, 45. niði, 46. seitlar, 48. afgangs, 49. truflun, 50. úi, 51. f p, 52. laun- aði, 53. valtrar. LÓÐRÉTT: 1. brotleg, 2. röstina, 3. móka, 4. álits, 6. hæfin, 7. æður, 8. arðbært, 9. torguðu, 13. ryka, 14. aðra, 16. raskaðist, 18. ál, 19. rafstöð, 21. táknræn, 22. Pá, 24. rakar, 26. fants, 28] rak, 29. Ríó, 31. húskarl, 32. áfergju, 34. úrillar, 35. árinnar, 37. t k, 38. reis, 39. sult, 41. ið, 43. vegið, 44. larfa, 46. snúa, 47. rupl. Svör SBR. DÆGRADVÖL Á BLS. 62 Gamanbrellur 1. Skrifaðu „ég“ á pappírsmiða og stingdu honum í gegn um skráar- gatið. 2. Gaktu yfir götuna og hoppaðu þar. 3. Auðvitað, því að hans pening- ar eru ekki í þínum vösum. 4. Stattu við lokaðar dyr og láttu þær vera milli þín og kunningja þíns. 5. Skrifaðu „miklu lengra orð en þú getur“. 6. Taktu nagla upp með segul- stáli. 7. Fylltu bollann með þurrum te- blöðum og rektu fingurinn ofan í þau. 8. Haltu glasi með vatni í yfir höfðinu á þér í eina mínútu. 9. Þú gizkar á eitt ár undir og eitt ár yfir hvert það ártal, sem hann getur upp á, og því aðeins að hann hafi gizkað á rétt ártal ■—• sem er afar ósennilegt — verður þú nær því að geta upp á því ártali sem myntin var slegin. 10. Láttu krónuna undir borð- plötuna nákvæmlega undir tíeyring- inn. Hversu ríkur? Ég á 80 krónur. Svör 1. Nei. íbúar Afríku eru um það bil 146 milljónir að tölu, en i Ameríku búa 263 milljónir. 2. Bygg. 3. Bern. 4. Eire. 5. Ottava. KVEÐJUKOSS „Hjónin hcrna á móti elskast áreiðan- Iega“, sagði konan við manninn sinn. „Ég sé hann kyssa hana kveðjukoss á hverjum morgni. Af hverju gerir þú þetta aldrei". „Ég? Nú, ég þekki hana ekki nema rétt í sjón“. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Ritstjóri er Geir Gunnarsaon. Afgreiðalu og prentun annaat Víkingaprent, Garðaatraeti 17, Reykjavík, afmar 5314 og 2864. Verð hvera hcftia er 5 krónur. 64 HEIMILISRITH)

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.