Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 8
E. R. Grovers og G. H. GroVers sfyrifa hér athyglis- verða smágrein um alvarlegt þjó&félagsvandamál — SKILNAÐUR er ekki allra meina bót Hér eru nokkrar af spurningum þeim, sem öll hjón ættu að legrgja fyrir sig, áður en þau ákveða að skilja: Verð ég ekki einmana og saknandi á eftir? Mun ég ekki sjá eftir börnunum eða öðru því, sem mér hefur verið hjartfólgnast? Hef ég reynt til hlýtar að bæta sambúðina? Hafa foreldramir spillt á milli okkar? EITT SINN var sagt, að fyrsta skilyrði j'yrir því, að hjóna'band gæti orðið langvinnt og hamingju- samt, væri, að réttar persónur veld- ust saman. Flestir standa í þeirri trú, að þeir séu að velja sér eina rétta aðiljann, þegar hann og hún eru gefin saman í hjónaband. Mjög margir stofna hjónabands- hamingju sinni einmitt í hættu, með því að vera of sannfærðir í þessum efnum. En þegar komið er að því að skilnaður sýnist vera einasta úrræðið, eins og það líka er í mörgum tilfellum, er vert að at- huga allar kringumstæður gaum- gæfilega, áður en rasað er um ráð fram. Einkum er nauðsynlegt fyrir fól'k að reyna að gera sér grein fýrir hinum eiginlegu tilfinningum sínum, á tímum styrjalda og ann- arra byltinga, sem er einungis stundar ástand. Hafa aðiljar til dæmis verið lengi aðskildir? Blekktuð þér yður og gerðuð yður of háar vonir? Ilafið þið haft tíma til að vera saman á nýjan leik og kynnast hvoru öðru á ný? Hafið þér raunverulega gert yður grein fyrir því, hvað hjónabandið er? Getur grunnhyggni hafa eyði- lagt kynferðilegt samræmi? 011 atriði sem þessi, verða bezt leyst með því að horfast í augu við stað- reyndirnar sjálfar, en ekki með því að gefa alla von upp á bátinn, án þess að reyna að ráða fram úr vandamálunum á eðlilegan hátt. EFTIR SKILNAÐINN Hjónaskilnaðurinn gerir meira en að binda endi á núverandi lifn- aðarhætti yðar. Hann neyðir yður til að taka upp nýja háttu. Eftir skilnaðinn bíður yðar mikil óvissa 6 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.