Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 25

Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 25
Sumargrein um sól og sólbruna Yinfengi við sólina SÓLBÖÐ hafa færst geysilega í vöxt á síðari árum. Næstum allir, sem vettlingi valda, keppast um að nota sólskinið sem bezt, á með- an sólin er hátt á lofti. En hvers vegna hefur sólin þetta sérstaka aðdráttarafl á nútíma fólk? Ein af meginorsökunum er ó- neitanlega sú, að sólböðin fegra lit- arháttinn. Unga fólkið nú á tím- um gerir sér vel ljóst, að það er mikið gefandi fyrir að vera brúnn og hraustlegur í útiiti af sölböð- um. Því finnst skömm að láta sjá sig fölt og veiklulegt, þegar h'ða tekur á sumarið. Auðvitað er það þó hin heilsu- fræðilega þýðing sólarljóssins, sem mestu veldur. Húðin stælist af ljósi og lofti og mótstöðuafl henn- ar gegn smitandi sjúkdómum eykst. Hinsvegar þola menn sól- arljósið mismunandi vel. Sumir þola það yfirleitt ekki, aðrir — þeir ljóshærðu, þó einkum þeir glóhærðu — verða að gæta fyllstu varúðar, en margir — þeir dökk- hærðu — þola það svo að segja ótakmarkað. Orsökin fyrir þessum mismun er sú, að litarefnið í húðinni, sem ver sólbruna, er meira hjá dökkhærðu fólki en ljóshærðu. Annars er það algild regla, að forðast skal löng sólböð fyrst í stað. Ekki er vert að vera lengur en hálftíma fyrsta daginn, en síð- an má lengja tímann smátt og smátt. Það getur einnig verið mjög mikill munur á stvrkleika sólar- ljóssins. Sterkast er það í heið- skíru veðri, þegar sólin er hátt á lofti. Ennfremur eykst styrkleiki þess, ef geislarnir endurkastast af yfirborði vatns og að nokkru leyti af sandinum á ströndinni. Hinsveg- ar hefur hitastig loftsins enga þýð- ingu. Menn geta orðið jafnt sól- HEIMILISRITIÐ 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.