Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 35

Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 35
yfir ... 4. Tekinn upp um hálsmál- ið ... 5. Smeygt niður í gegnum lykkjuna og fellingin mynduð und- ir hnútnum með vísifingri ... 6. Togað hægt og þéttingsfast í breiðari endann — og hnúturinn er eins og hann á að vera. Windsorhnúturinn er dálítið um- fangsmeiri en alls ekki erfiður þeg- ar hann hefur verið lærður. 1. Breiðari endinn á í fyrstu að vera á að gizka 30 sm. lengri en liinn. Hann er lagður yfir mjórri endann og dreginn upp um háls- málið eins og sýnt er ... 2. Hon- um er brugðið fram og undir mjórri endann ... 3. Svo upp og ofan í hálsmálið, þanngið að v-myndað- ur hnútur myndist ... 4. Afram, út undan hálsmálinu og yfir að fram- an á venjulegan hátt... 5. Þá aftur upp í hálsmálið ... 6. Loks er end- inn dreginn í gegnum hnútlykkj- una að framan og felling mynduð með vísifingrinum um leið og hnút- urinn er hertur. Þetta er hinn nýji Windsor- hnútur, sem þykir fara mjög vel og nú tíðkast mest. Hún átti von á betra FORSTJOIUNN í stóru fyrirtæki hérna í bænum er ungur og laglegur pipar- sveinn. Skrifstofustúlkur hans eru alltaf bálskotnar í honum. Fyrir nokkru fékk hann nýja stúlku, unga og fríða. Kvöld eitt var hún að vinna í eftirvinnu á skrifstofunni, þegar hann kom ferðbúinn út úr einkaskrifstofu sinni. Hann gekk að borði hennar og sagði: „Eruð þér nokkuð uppteknar í kvöld, fröken?“ „Nei, nei, alls ekki“. Hún roðnaði og leit með tilbeiðsluaugum á hann. „I'að er gott. Þá ættuð þér að fara snemma að sofa og reyna, rétt til til- breytingar, að mæta nógu snemma til vinnunnar í fyrramálið". t HEIMILISRITIÐ 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.