Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 36

Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 36
Vann hann fyrir gýg? Orðfá en efnismikil saga um mann, sem ekki öðlaðist réttmæta frægð eða fjárgreiðslu fyrir óeigingjarnt ævistarf — en hlaut hins vegar það endurgjald, sem hvorki heimsfrægð né veraldarauður gátu jafnazt við. CALDER Chesham vonaði, að Mildred hefði ekki * tekið eftir vandlætingarsvip hans, þegar hann leit í kring um sig í fornfálegu og skuggalegu en þó hlýlegu setustof- unni. Hann hugsaði með sér, að úr því að hún hefði eytt fjörutíu árum ævi sinnar í það að létta und- ir með manni sínuin og gera hann hamingjusaman, þá væri iítið vit í að særa tilfinningar hennar með því að láta uppskátt við hana, hvaða álit hann hefði í raun og veru haft á Daníel og auðnuleysi hans. „Við Daníel höfðum snemma svo óskyld áhugamál, að það er orðið óraiangt síðan við hættum að umgangast hvorn annan“, sagði Chesham. „En hvað sem því líður, þá vorum við 'bræður og þar af leiðandi vona ég þú gangir þess ekki dulin, að þú megir reiða þig á aðstoð mína, nú þegar hann hef- ur fallið frá“. % „Þakka þér fyrir“. Mildred lagði frá sér prjónana sína, í fyrsta skipti síðan þau komu frá jarðar- förinni. „Það er fallegt af þér að segja þetta“, bætti hún við. „En þar sem Daníel skildi þannig við allt, að ég þarf engar áhyggjur að hafa, þá er í rauninni ekkert, sem þú getur gert fyrir mig“. CHESHAM leit aftur á slitnu húsgögnin, og undraðist það, hvernig maður, sem augsýnilega hafði aldrei komizt neitt áfram, jafnvel ekki á þeirri braut sem hann hafði kosið sér, gæti hafa skilið nokkuð eftir nema erfiðleika og áhyggjur. Hann ávítti sjálfan sig fyrir að hugsa svona mikið um þessar óræku sannanir fyrir ónytj- ungsskap bróður sín, og leitaði að orðum sem myndu ekki særa ekkju hans. „Þú veizt auðvitað, að ef ég gæti komizt hjá því, myndi ég ekki 34 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.