Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 43

Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 43
Gally varð enn móðari en fyrr og hristi höfuðið. Davies fletti blöðum sínum og leit til Graham Blakies. „Hvað um yður, læknir? Við erum að tímasetja morðið“. „Er það ekki fulllítið sagt“, eagði Blakie og glotti biturt. „Hafið yðar skoðanir á því“. sagði yfirlögregluþjónninn.,,Ein- hver hefur myrt hann og ó- sennilegt er að það sé blá- ókum/ugur maður“. „Segið þér mér, Graham“, sagði Rob og var mikið niðri fyrir, „hafa þeir nokkum rétt til að spyrja okkur svona? Ég geri ráð fyrir að við höfum ein- hvem rétt í þessu máli“. Læknirinn leit á lögreglu- manninn, sem mætti augnaráði hans ósmeykur, ypti síðan öxl- um og sagði: „Við gætum neitað að svara, en ég vil ekki ráð- leggja það. Það yrði bara til frekari — erfiðleika. Morð er morð. Viljið þér heyra mína sögu Davies? Jæja, — ég sá Ivan Godden í dag — ég fylgdi honum frá sjúkrahúsinu — “ „Já, við vitum allt um það. Hvar yoruð þér frá klukkan hálfsjö til hálfátta?“ „Ég fór að heiman um klukk- an hálfsjö. Fór í sjúkravitjun til Evanston. Kom til Copleys klukkan — ja, ég veit það ekki nákvæmlega. Sagði Beatrice Godden ekki, að ég hefði komið rétt á eftir sér? Hvað um það, klukkan hefur líklega verið rúmlega hálfátta — og þá hefur hún verið um þrjú kortér geng- in í átta þegar Ancill kom. Við Robert Copley sátum saman yfir vínglasi inni í litlu setstof- unni. Við fórum tafarlaust þeg- ar Ancill kom og ég rannsakaði líkið og —“. „Þetta yitum við líka“. Hann tók saman skjöl sín í skyndi og fór þegjandi út úr herberginu. Verity sagði eitthvað við Blakie og hann gekk til hennar. Þau Rob og Marcia urðu þá út af fyrir sig ofur litla stund, því að Beatrice sneri sér einnig að Verity. ' Marcia hallaði sér að Rob og sagði ofurlágt: „Rob, bréfið sem þú skrifaðir mér! Það — það er í bókastof- unni. Það var ófyrirgefanlegt af mér að skilja það eftir þar. Og lögreglan — “. „Hvar er það?“ „Undir dúknum á litla borð- inuhjágluggadyrunum. Vinstra megin — það eystra — Ó — R'ob — “. „Ég ætla að reyna að ná því, þó það þýði víst lítið“. Hann gekk fram í anddyrið, án þess að nokkur stöðvaði hann. Skyldi lögreglan ekki þegar HEIMILISRITIÐ 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.