Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 62

Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 62
GÚSTI, eiginmaður Önnu kem- ur inn í stofuna, án þess að hún verði þess var. Þegar hann heyrir síðustu setninguna, tekur hann það ráð, að standa á hleri þar sem hann er, á meðan símtalið stendur yfir. — Einu sinni varstu mikið að hugsa um Jón. — Jæja — já — finnst þér? — Elsku bezta, já, ég verð líka að nota tímann. En þú getur ekki ímyndað þér, hvað ég hlakka til á sunnudaginn; — Beta — mér er sama, hvort það verður Georg, Stefán eða Karl — ég skal svei mér fá tækifæri til að gæla við hann, gera hann vitlausan í mér — já, ég veit. — Vertu bless, Betty, bless. Þegar símtalinu er lokið kemur hún auga á Gústa. SKRÍTLUR ,.HEPPINN“. Kalli: „Varstu heppinn á veðreiðunum á sunnudaginn?" Pétur: „Það var ég sannarlega! Ég fann túkall eftir úrslitahlaupið, svo að ég þurfti ekki að ganga heim“. MJÖG HÁS Frænkan: — Hvernig líður litla bróður, Mummi minn? Mummi: — Hann er alltaf lasinn og allt- af hás. Hann er svo hás, að ef hann gæti talað, kæmi hann ekki upp nokkru orði. 60 — Nei, sæll, elsku Gústi minn! Ég heyrði þig alls ekki koma! Hann: — Nei, því trúi ég vel — það var víst ekki alveg eftir prógramminu, að ég skyldi hlusta á þetta samtal, eða hvað? Ertu annars alveg búin að missa þessa litlu glóru, má ég spyrja? Hver er þessi Beta? Líklega einhver úr bransanum. — Ertu annars alveg orðin snarvitlaus? Hvað er þetta eiginlega? Hún: — Elsku, bezti Gústi minn. Hvernig talarðu? Veiztu ekki að við erum boðin til Betu og Jónas- ar í skírnarveizlu á sunnudaginn? — Við vorum að tala um, hvað drengurinn ætti að heita! ENDIS GÖMTJL EN GÓÐ — Hefurðu heyrt að Kalli Karla er hættur að drekka? — Nei, úr hverju dó hann? TVÖ SJÓNARMIÐ Bjartsýnismaðurinn segir: Glasið mitt er hálffullt. Svartsýnismaðurinn segir: Glasið mitt er hálftómt. UM TVENNT AÐ RÆÐA. „Hvar er Jón i dag?“ „Ef hann er eins góður kajak-rœðari og hann heldur, þá er hann úti á kjajak, en ef liann er ekki betri en ég held að hann sé, þá er hann að synda". HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.