Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 64

Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 64
HVAÐ VARÐ UM KRÓNUNA? Þrír menn komu í gistihús og báðu um þrjú einstök herbergi. Hvert her- bergi kostaði 10 krónur um nóttina svo að mennirnir borguðu gestgjaf- anum alls 30 krónur fyrir húsnæðið. Morguninn eftir sá gestgjafinn að sanngjarnt hefði verið að leigja þeim herbergin fyrir25kr.Hann kall- aði því í son sinn og skipaði honum að fara með 5 krónur og endurgreiða þær. Drengurinn var óheiðarlegur og borgaði hverjum hinna aftur að- eins 1 krónu en stakk sjálfur á sig 2 krónum. En nú er eitt til athugunnar. Gest- irnir borguðu raunverulega 9 krónur fyrir hvert herbergi, en ekki 10 krón- ur. Það verða alls 27 krónur. Dreng- urinn sló eign sinni á 2 krónur, en það verða samtals 29 krónur. Hvað varð þá um eina krónuna? VEÐREIÐARNAR Til úrslita á veðreiðum kepptu þrír hestar er hétu Léttfeti, Sörli og Jötunn. Eigendur hestanna, burtséð frá röð þeirra, hétu Lárus, Bjami og Sigurður. Léttfeti fór úr liði um öklann í byrjun hlaupsins. Hestur Sigurðar var ungur, brún- skjóttur foli. Sörli hafði áður unnið samtals 15.000 krónur í veðhlaupum. Bjami tapaði miklu veðfé, þótt hestur hans hefði næstum því unnið hlaupið. Hestur sá sem sigraði var jarpur. Þetta var í fyrsta skiptið, sem hestur Lárusar hafði tekið þátt í veðhlaupum. Hvað hét hesturinn sem vann hlaupið? HVERSU MARGHt SVARTUt? Hversu margir svartir reitir eru á taflborði? SYNIRNHt ÞRÍR. Smith, Brown og Jones áttu sinn hvern uppkomna soninh, er auðvitað báru ættarnöfn feðra sinna. Einn sonanna var stjómmálamaður, ann- ar bankamaður og sá þriðji lögfræð- ingur. 1. Lögfræðingurinn lék oft tennis við föður sinn- 2. Brown yngri kallaði stjóm- málamanninn ofstækismann. 3. Faðir stjómmálamannsins lék golf á hverjum miðvikudegi, við ann- an hinna eldri mannanna. 4. Smith eldri hafði verið máttlaus í fótunum frá því í æsku. Hvað hét lögfræðingurinn? Svör á bls. 64. 62 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.