Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 66
Svör SBB. DÆGBADTÖL A BLS. 62 Hyað varð um krónuna? Gestgjafinn endurgreiddi 5 krón- ur og hélt sjálfur eftir 25 krónum. Drengurinn afhenti sína krónuna hverjum en hélt 2 krónum eftir. Hver gestanna greiddi 9 krónur eða samtals 27 krónur og þessar 2 krón- ur drengsins eiga að dragast frá þeim, þá koma út 25 krónur. Veðreiðarnar. Hestur Sigurðar gat ekki hafa unnið, því að sigurvegarinn var jarpur. Hestur Bjama sigraði ekki. Þar af leiðandi hlaut hestur Lár- usar að hafa unnið hlaupið. Léttfeti gat ekki hafa sigrað vegna slyss síns og var því ekki hestur Lár usar. Og Sörla gat Lárus ekki heldur hafa átt, þar eð hann hafði áður keppt. Þess vegna hlýtur Lárus að hafa átt Jötunn, hestinn sem sigraði. Hversu margir svartir? • 32 svartir reitir. Synimir þrír. Brown yngri gat ekki hafa verið stjórnmálamaðurinn (sbr. 2. stað- reynd) Úr því Smith eldri vpr máttlaus (staðreypd 4) gat hann ekki hafa leikið golf, og fyrst að faðir stjórn- málamannsins lék golf (sbr. 3. stað- reynd) er útilokað að -Smith yngri hafi verið stjórnmálamaðurinn. Ef hvorki Brown yngri né Smith yngri hefur verið stjórnmálamaður- inn, hlýtur Jones yngri að hafa ver- ið hann. Lögfræðingurinn lék oft tennis við föður sinn (sbr. 1. staðreynd), og þar eð Smith eldri hefur verið ó- /kleift að leika tennis (sbr. 4. stað- reynd), er um leið óhugsandi að Smith yngri hafi verið lögfræðingur- inn. Ennfremur höfum við sannað.að hann var ekki stjórnmálamaðurinn, svo þar af leiðandi hlýtur hann að vera bankamaðurinn. En ef Jones yngri er stjómmála- maðurinn og Smith yngri bankamað- urinn þá hlýtur Brown yngri að vera lögfræðingurinn. Ráðning Á JÚNÍ-KROSSGÁTUNNI LÁRÉTT: 1. skeinur, 7. hljópst, 13. tútna, 14. áma, 16. ábata. 17. alin, 18. etum, 19. unnir, 81. liló, 83. mitti, 84. ra, 85. róðrarbát, 36. tn, 87. áði, 88. ró, 30. agn, 38. ást, 34. la, 35. maurar, 36, ölvaða. 37. aa, 38. róg, 40. lak, 41. s. s., 43. brá, 45. dg, 47. snörurnar, 49. gr, 50. væran, 58. úða, 53. ræfli, 55. afar, 56. klyf, 57. rugga, 59. var, 61. kjósa, 63. iðnaður, 63. óskaðir. LÓÐRÉTT: 1. staurar, 3. kúlna, 3. etin, 4. innir, 5. na. 6. rá, 7. ha, 8. já, 9. óbeit, 10. patt, 11. stutt, 18. taminna, 15. malaði, 80. rótgróinn, 81. hrá, 88. óri, 83. málsvarar, 89. óma, 30. aur, 31. nag, 33. áll, 33. tak, 34. las, 37. andvari, 39, bruðla, 43. skrifar, 43. brú, 44. ára, 46. gæfuð, 47. sarga, 48. rækja, 49. glysi, 51. ragn, 54. flóð, 58. að, 59. V. R„ 60. ró, 61. k.k. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Ritatjóri er Geir Gunnarsaon. Afgreiðalu og prentun annaat Víkingaprent. Garðaatraeti 17, Reykiavfk, aímar 5314 og 2864. Verð hvera heftia er 5 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.