Heimilisritið - 01.07.1946, Qupperneq 66
Svör
SBB. DÆGBADTÖL A BLS. 62
Hyað varð um krónuna?
Gestgjafinn endurgreiddi 5 krón-
ur og hélt sjálfur eftir 25 krónum.
Drengurinn afhenti sína krónuna
hverjum en hélt 2 krónum eftir.
Hver gestanna greiddi 9 krónur eða
samtals 27 krónur og þessar 2 krón-
ur drengsins eiga að dragast frá
þeim, þá koma út 25 krónur.
Veðreiðarnar.
Hestur Sigurðar gat ekki hafa
unnið, því að sigurvegarinn var
jarpur.
Hestur Bjama sigraði ekki.
Þar af leiðandi hlaut hestur Lár-
usar að hafa unnið hlaupið.
Léttfeti gat ekki hafa sigrað vegna
slyss síns og var því ekki hestur Lár
usar. Og Sörla gat Lárus ekki heldur
hafa átt, þar eð hann hafði áður
keppt.
Þess vegna hlýtur Lárus að hafa
átt Jötunn, hestinn sem sigraði.
Hversu margir svartir? •
32 svartir reitir.
Synimir þrír.
Brown yngri gat ekki hafa verið
stjórnmálamaðurinn (sbr. 2. stað-
reynd)
Úr því Smith eldri vpr máttlaus
(staðreypd 4) gat hann ekki hafa
leikið golf, og fyrst að faðir stjórn-
málamannsins lék golf (sbr. 3. stað-
reynd) er útilokað að -Smith yngri
hafi verið stjórnmálamaðurinn.
Ef hvorki Brown yngri né Smith
yngri hefur verið stjórnmálamaður-
inn, hlýtur Jones yngri að hafa ver-
ið hann.
Lögfræðingurinn lék oft tennis við
föður sinn (sbr. 1. staðreynd), og
þar eð Smith eldri hefur verið ó-
/kleift að leika tennis (sbr. 4. stað-
reynd), er um leið óhugsandi að
Smith yngri hafi verið lögfræðingur-
inn. Ennfremur höfum við sannað.að
hann var ekki stjórnmálamaðurinn,
svo þar af leiðandi hlýtur hann að
vera bankamaðurinn.
En ef Jones yngri er stjómmála-
maðurinn og Smith yngri bankamað-
urinn þá hlýtur Brown yngri að vera
lögfræðingurinn.
Ráðning
Á JÚNÍ-KROSSGÁTUNNI
LÁRÉTT:
1. skeinur, 7. hljópst, 13. tútna, 14. áma,
16. ábata. 17. alin, 18. etum, 19. unnir, 81.
liló, 83. mitti, 84. ra, 85. róðrarbát, 36. tn,
87. áði, 88. ró, 30. agn, 38. ást, 34. la, 35.
maurar, 36, ölvaða. 37. aa, 38. róg, 40.
lak, 41. s. s., 43. brá, 45. dg, 47. snörurnar,
49. gr, 50. væran, 58. úða, 53. ræfli, 55.
afar, 56. klyf, 57. rugga, 59. var, 61. kjósa,
63. iðnaður, 63. óskaðir.
LÓÐRÉTT:
1. staurar, 3. kúlna, 3. etin, 4. innir, 5.
na. 6. rá, 7. ha, 8. já, 9. óbeit, 10. patt, 11.
stutt, 18. taminna, 15. malaði, 80. rótgróinn,
81. hrá, 88. óri, 83. málsvarar, 89. óma, 30.
aur, 31. nag, 33. áll, 33. tak, 34. las, 37.
andvari, 39, bruðla, 43. skrifar, 43. brú, 44.
ára, 46. gæfuð, 47. sarga, 48. rækja, 49.
glysi, 51. ragn, 54. flóð, 58. að, 59. V. R„
60. ró, 61. k.k.
HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Ritatjóri er Geir Gunnarsaon. Afgreiðalu og prentun
annaat Víkingaprent. Garðaatraeti 17, Reykiavfk, aímar 5314 og 2864. Verð hvera heftia er 5 krónur.
64
HEIMILISRITIÐ