Heimilisritið - 01.05.1948, Page 4

Heimilisritið - 01.05.1948, Page 4
SES B orio Smásaga eítir SOMERSET MAUGHAM, höfund skáld- sögunnar „I leit ' að lífshámingju" og fjölmargra annarra skáldverka í FYRSTUNNI tók ég eftir lionum vegna þess, að hann var nieð ör, sem breiddi sig í stórum boga, rautt. og áberandi, allt frá gagnauga og niður á höku. Mér fannst það hljóta að stafa af ægilegu sári, sem hann hefði hlotið, en var efins í, hvort það \ æri eftir sverð eða sprengju- brot. Það var í ósainræmi v iö hnöttótt og feitt andlit með glað- legum svip. . Hann hafði smágerða aiidhts- drætti, og framkoma hans var laus við tilgerð. Aiidlitssyipur- inn stakk í stúf við gildan vöxt- inn. Hann var sterklegur maður, hærri en í meðallagi. Aldrei rakst ég á hann í öðru en slitnum, grá- um fötum, mógulri skyrtu og með beyglaðan skyggnishaít á höfði. Hann var langt'frá því að geta heitið hreinn. Hann var vanur þvi að korna. inn á PaÍacé-hótelið í. Guate- mala-City dag hvern um kaffi- leytið’óg bjóða ha'ppdrieftis-. miða'.til sö!u, ráfandi í Inugðum sínuin kringiuh drykkjafsölu- borSð. Hafi Íiann líaft ó'fáu. af fyrif séf 'inéð 'þessíi eihiij lilvtur líf hans að liafa verið fátækfegt, HEIMtLÍSEnTIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.