Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.05.1948, Blaðsíða 11
sér \ ið hann. Matur var honum aðeins gefinn, þegar hann virtist svangur. Eftir tvær vikur var hann fær um að setjast upp. Sautján mánaða gamall var hann farinn að ganga. Sex ára gamall fór hann í skóla og veitt- ist námið létt. Barnið sem allir héldu, að „vantaði eitthvað“, varð mesta efnisbarn og full- komlega heilbrigt. Henry litli var tveggja ár'.'t gamall og mjög heilsuveill. Hann hafði stöðugt harðlífi og vætti buxurnar á tíu mínútna fresti. Eí' hann var beðinn um að géra eitthvað — eða bannað að gera eitthvað — snéri liann sér til veggjar og fór hjá sér. Hann virt- ist andvígur öllu og öllum, borð- aði lítið, og átti jafnan bágt með að komast í værð, encía þótt hann virtist dauðþreyttur. Með nákvæminni meðferð uppeldisstofnunarinnar, tók Henry smám saman að jafna sig eftir hina miklu hræðslu og ör- yggisleysi, sem skilningsskortur foreldranna hafði valdið honum. Hann var aldrei ávítaður. Eftir þrjá mánuði var hanri orðinn eðlilegur. Þarna var drengur, sem að því var kominn að missa vitið, einungis sökmn þess að foreldrarnir skildu hann ekki og ólu hann upp andstætt því sem var honum eðlilegt. Börn eru jafnan andvíg því að verið sé að troða í þau mat. Eða eins og dr. Milton J. E. Senn við Cornell Medical College hefur sagt: „Fyrsta ávið vex barnið hraðar en á nokkru öðru skeiði ævinnar, það tvöfaldar þunga sinn á fyrstu fimm eða sex mán- uðunum og þrefaldar hann á fimm eða sex næstu“. Gegnumlýsingar sýna, að það tekur ungbarnið frá einni og upp í fjórar klukkustundir að melta fæðu. Ef barninu er gefið að borða áður en fyrri matar- skammtur þess hefur meltst, getur barnið hæglega fengið uppköst, magaveiki og lystar- leysi. En þegar börnuin er gefið að borða með minnst fjögurra tíma millibili, langar flest þeirra mikið í matinn og njóta hans vel. Ef hungrað barn er hins veg- ar ekki mettað, veldur það hræðslutilfinningu og öryggis- leysi. Þess vegna er nú svo kom- ið, að dr. Senn og aðrir sérfæð- ingar eru orðnir þeirrar skoðun- ar, að barnið eitt sé fært um að dæma um það, hvenær eigi að mata það, því það finni þezt, livenær maginn sé orðinn tómur og gráti þá eðlilega eftir mat sín- um. Þessar hungur-„hræringar“ þess, sem í fyrstu geta verið mjög kenjóttar og óreglulegar, verða brátt reglulegri eftir þyí sem líður. Þegar þessi aðferð er notuð, HEIMILISRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.