Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 18

Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 18
Iíenni létli við þá tilhugsun, að nú tæki Jaek Barlo.w brátt að ' sér aðalhlutverkið. Skönimu síðar óku þau lieim að litlu, lyngivöxnu húsi, og Elissa stöðvaði bílinn við dyrn- ar, sem \'oru læstar með hengi- ’ lás. „Þá erum við lcomin!" Elissa 1 sté út úr bíÍnum, teygði úr sér og kveikti í sígarettu. „Lítilmót- leg húsakynni, finnst yður ekki?“ Roger Bayard hlustaði ekki á hana. Haiui stóð og horfði út | yfir víðerni lieiðarinnar, sem breíddi úr sér á alla vegu. Þau voru stödd á há-heiðinni, og út- sýnið var dásamlegt. Frá þess- um afskekkta stað sá maður ekki. en iiafði aðeins hugboð um, þ'orpin í fjarska, þar sem fólkið bjó, vann og lifði í gleði og ; sorg. ------ „Hér yæri hægt að liía og ! deyja í friði“, sagði liann, og 1 það var eins og hann tidaði alls ekki x ið hana. Iíún fann sig allt í einu svo li'tla og lítilmótlega. Leiksýning Evu, illgirni frú Pit- man-Pahner og allt annað 1 /annst henni svo vesælt og þýð- ■ inglHaust á þessíiri friðarstund. „Lifa og unna, Ijúka skeiðinu f og deyja“, sagði hann og sneri ] ' sér að henni. „Hvað boðar yður ! staður sem þessi?“ „Að allt sé í raun og veru 16 einskisvert, að við mennirnir séum s\-o óendanlega smáir, og þó svo stórir. Eg á við, að allt, sem okkur áhrærir, sé svo smá- vægilegt, en innra með okkur búi eitthvað stórt, sem lyftir okkur svo Iiátt, að við finnum til þess og viðurkennum það“, Hann kinkaoi ko'lli. „Einmiti þannig er það!“ Hann settist á dyraþrepið', kveikti sér í pípu og liorfði út yfir þennan -eyðilcga fegurðar- heim. Hún þagði líka. Hún stóð í dyrunum fyrir aftan hann og var glöð og óhamingjusöm í senn, já, mjög óhamingjusöm, þegar hann leit upp til hennar og sagði: „Þakka yður fyrir að þér fóruð með mig hingað, það er mér meira virði en yður grunar". Elissa svaraði með hálfkæfð- um orðum, sem hann ekki skildi, og gekk inn í húsið. Brátt fór prímusinn að suða, og kaffilykt- in blandaðist Ivngihmnum. Skömmu seinna koni Elissa aft- ur fram í dvrnar og sagði dálít- ið bæhlum rómi: „Ef þér viljið kaffibolla, þá er það nú tilbúið“. „Þakka yður fyrir, það vil ég gjarnan". Hann leit spyrjandi á hana þegar hann kom inn. Það var eins og hann hefði á tilfinn- ingunni, að eitthvað væri ekki eins og það átti að vera. „Það HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.