Heimilisritið - 01.05.1948, Page 20

Heimilisritið - 01.05.1948, Page 20
strax. Allt. færi lit um þúfur ef þau færu áður en Jaek Barlow kæmi. Hvað tafði hann eigin- lega?“ „Má ég ekki hjálpa yður?“ „Nei, það þarf ekki. Hún lagði höndina á handlegg hans til að halda aftur af honum. „Eg er búin eftir andartak“. Hún varð að 'tefja tímann. ELISSA FÓR sér hægt að þvo og þurrka borðbúnaðinn. Roger brosti til hennar og talaði við hana með augunum einum sam- an. Svo gekk hann til hennar og lagði handlegginn utan um hana. Varir hans fundu munn hennar og þannig stóðu þau lengi, lengi, þangað til ruddaleg- ur hlátur truflaði þau. Þau !itu bæði til dyranna. Þar stóð mað- ur með vasaklút bundinn fyrir niðurandlitið og húfuna niður í augum. I hægri hendi hélt hann á skannnbyssu, sem liann otaði að þeim ógnandi. „Afsakið ef ég trufla“, sagði hann háðslega, „en þér eruð of- urlítið fyrir mér“. Roger ýtti henni lítið eitt frá sér. IMaðurinn með bvssuna hreyfði sig ekki. Elissa var afar Jjungt um hjartað, en hún gat ekki að sér gert að dast að Jack Barlow fyrir leikaraskapinn. Þetta fór þá allt samkvæmt á- ætlun. Jack átti að talca vagn- O s 18 inn og aka burt. Hann átti svo að „finna“ hann aftur þegar bú- ið væri að aflýsa upplestri rit- höfundarins Roger Bayard, og leiksýning Evu bvrjaði. Þá átti hann að aka bílnum út til sum- arbústaðarins í heiðinni. „Hvað viljið þér?“ spurði Rog- er. Ilann virtist ofurlítið fölari að sjá í hálfrökkrinu. „Það veit ég ekki fyrir yíst ennþá. Eg ætla að hugsa mig um, en svo mikið get ég sagt þér, drengur minn, að þér er ofaukið hér. Um stúlkuna þarna skiptir öðru máli“ . Jack gekk heldur langt, fahnst Elissu. Ilvers vegna lét. hann sér ekki nægja að taka bílinn og aka burt? Hún fékk ekki ráðrúm til aö velta því fvrir sér. Allt í eilm stökk líoger á manninn. Skot kvað x ið og rauður blossi lýsti í hálfrökkrinu, og Elissá æpti. Hún heyrði stunur og formæl- ingar og vel úti látin hnefahögg. Svo heyrðist rödd Rogers aftur, róleg og sigri hrósandi: „Þarna lagsmaður!“ Eitthvað þungt féll á gólfið. El'issa hljóp til og sá. Roger liggja með hnéð á brjósti rnanns- ins og þrýsta hönduin hans að gólfinu. „Þér -—• þér hafið barið hann til óbóta!“ hrópaði hún. „Þetta er bara Jack Barlow, sem hefur csiru:. ' .: HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.