Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 21

Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 21
dulbúið sig! Hann skaut púður- skoti“. „JæjaP Lítið á kalkið þarna á veggnum — „Já, en —“ Elissa stóð sem þrumu lostin, gripin skyndilég- um grun. Það var óhugsanlegt að Jack gæti gert sig svona ó- þekkjanlegan — og svo þessi röcld! Hún sá nú, að vasaklútur- inn var kominn niður á hálsinn á manninum. Þá kom í ljós við- bjóðslegúr munnur og órökuð haka með rauðu öri. ,.Ekki geðjast mér rétt vel að Jack yðar Barlow, Elissa“, sagði Roger Bayard. „Nei, það er ekki hann. Guð minn góður, hann hefði getað skotið yður! Hvað hef ég gert, að ég skvldi fá ýður hingað! ILann skaut á yður“. „Það var ekki liægt að mis- skilja áform hans“, sagði Bay- ard. „En hann hefur bara fengið dálítið sára höku fyrir ómakið. Ef þér getið fundið snærisspotta, þá bind ég hann, og svo höfum við hann með okkur til þorpsins. Mig grunar að þetta sé náung- inn, sem framdi morðið í Birm- ingham um daginn og lýst er eft- ir“. ELISSU tókst að finna snæri og leðuról. Bayard batt mann- inn rammleg'a. Svo stóð hann up.p, burstaði af sér rvkið og sneri sér að Elissu, sem stóð þög- ul við hlið hans. „Segið mér nú söguna, Elissa“, sagði hann. „Já — en þér megið ekki horfa á mig á meðan. Eg hef gert nokkuð afar slæmt, og ég-iðrast þess. Það stafáði allt af því, að frú Pitman-Palmer réði yð- ur til að lesa upp sama kvöldið og systir mín ætlaði að hafa leik- sýningu og hafði leigt leikhúsið. Eva hefði tapað öllum pening- unum sínum, því við vissum, að allir myndu fara og hlusta á yð- ur“. „Og svo rænduð þér upplesar- anum“. Röddin var hörð og hann stóð með báðar hendur á kafi í jakkavösunum. „Og vin- .ur yðar Jack átti að koma h-ing- að og stela bílnum og — það var afar slungið, Elissa. Ég verð að segja, að ég dáðist að yður. Þetta var ljómandi vel hugsað og prýðilega leikið!“ Varir Elissu titruðu. „Það var ekki leikur — ekki allt“, hvíslaði hún. Hann tók hana allt í einu I faðm sér og neyddi hana til að horfa framan í sig. „Hvað var ekki leikur, ElissaP“ „Þetta!“ Hún lagði handlegg- ina um háls honum og kyssti hann. „Þetta var engin uppgerð. Ég ætlaði að segja yður sann- leikann áðan — þegar þér höfð- : HEIMILISRIT ffl 13

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.