Heimilisritið - 01.05.1948, Page 22
j uð kysst mig. Það ætlaði ég að
gera, jafnvel þó að Eva tapaði
peningunum sínum. Ef við flýt-
um okkur, getum við vel náð í
ta^ka tíð til Malverton”.
Sem svar dró hann liana nið-
ur á bekkinn við hlið sér og
þrýsti kinninni blíðlega að
vanga hennar,
„Ekkert liggur á, Elissa. Þú
l)arft heldur ekki að hafa á-
hyggjur vegna leiksýningarinn-
! ar. Ég-hringdi til Malverton í
i morgun og sagði að ég gæti ekki
lesið upp fyrr en á morgun
vegna sárinda í hálsinum. Það
hefur vinur þinn Jack sjálfsíigt
frétt, og' því ekki komið. Það
var leiðinlegt, að ég sagði þér
ekki frá því í lestinni'".
„Já“, sagði Elissa og þrýsti
sér fast að lionum, „það var
ákáflega leiðinlegt. Þá hefðum
við ekki setið hér nú!" Aftur
hallaði hún sér að honum og
kyssti hann.
E X D 1 R
f Tylft heilræða vegna heimilishammgjunnar
1. Gcrðu cktii líticV úr ínanni Jiínum (Framlíð þíu byg'gist á velgengni
lians, og velgengni lians <á hæfileikum lians.)
■>. Gerðu liann ekki lilægilegan á opinberum sliiðum. (Láttu liann engjast
lieima hjá sír).
3. UeiWu ekki \’ið liann um lífsstarf hans.
4. Gleymrlu því ekkl að aliir menn cru íáðríkir. (Taktú {iað ekki nærri jiér.
Oliuni mÖHiium er illa við beizli.)
5. Veiiu ekki eyðslusöm. (Ekld fyrr eu «11 gjöM eru gitúMJT".
(i. Vertu < kki imóuiaus utn útiit Jntt eða svefnlierbergit)', eldhúsið eða
baðið. (Maðurinn er vandlát skepna).
7. Gríptu ekki fram í sögur hans.
8. Finndu ekki að vinum nianns jiíns. (I>að vseri gangrýni ú smekk lians).
0. Taktu ekki tilraunum iians til að þóknust Jiér og skemmta sem sjált’-
sögðum lilut. (Ilann krefsl viðurkenningar).
10. Segðu ekki viniím jiínum frá einkamálum lums. Ef haim vill segja
vinum sinuni frá jieim, jiá liaiin um Jiað.
11. Segðu lionnni ekki frá einkamáhmi vina þiiina. (Þeirn kæmi á óvart að
hann Jiekkli (il Jieirra).
1 *>. Tapaðu ekki spnugsenii J>iimi!
/ játffíl orðum: konur þarjnast mikiUar ástar cn dcUltiUa vasaskUdtnga;
og karimenn þarjnast ojwlitiUar áHar og mikils háls.
(Potty McKibbrn).
4
•' -.ð7' HEÍMIUSaiTIÐ