Heimilisritið - 01.05.1948, Page 24

Heimilisritið - 01.05.1948, Page 24
un, né M-N prófun. Þessar tvær prófanir geta lítilokað faðérni (og móðerni á sama hátt) í 33 tilfellum af hnndrað. Með liinni nýju Rh-prófun vaxa þessar líkur í 45 af liundr- aði. Það var þessi nýja prófun, sem réð úrslitum í Brokklyn- réttinumr eftir að báðar liinar liöfðu brugðist. Barnsmóðirin og maður lienn- ar giftust árið 1943, og tiu vikum síðar ól hún barnið. ðlaðurinn liafði undirntað yfirlýsingu þcss_ efnis. að hann viðurkenndi fað- prni barnsins, en prófunin sánn- aði, að það gat ekki staðist. Afleiðingin varð su, að dóm- arinn úrskurðaði að eiginmaður- inn bæri ekki ábvrgð á fram- færslukostnaði barnsins. „TConur hafa ef til x 111 ekki leikið eins oft á karlmenn og þeir á þær“, skrifaði Panken 'dómari,. „en þrátt fyrir það mun ekki sjaldgæft, að konur leiki á karl- menn. Þó að konan sverji, að eiginmaðurinn sé faðir, út-ilokar það hann ekki frá því að sanna hið gagnstæða“. Samkvæmt erf ðalögm álinu getur barn ekki verið afkvæmi manns, ef ákveðið ósamræmi er milli blóðeinkenna þeirra. Það verður aldrei sannað á þennan hátt, að ákveðinn mað- ur sé faðir, en það cr hægt að sanna, að hann geti ekki verið 22 faðir; og í því tilliti sker prófu'1 úr, í um þáð bil öðru hvoru ti felli. Rh-þátturinn dregur . nain sitt af apátegund, sem Rhesu nefndist, en í blóði han> ' hann fvrst uppgötvaður, ■°o finnst í rauðti blóðfruhv.inun1 scm óregluíegt munstur í ti'"n veggjunum. * Fólk hefur mismunandi Þ* þátt á sama'hátt og mismuna" 1 augna- og liáralit. * ^ Því miður getur þtið haft a varlegar afleiðingar fvrir ma"n’ sem hefur néikvætt Rh-blóð, a fá blóðgjöf frá manni með 1 jákvætt blóð. Er þetta lier x ið getur svo ‘n ið, að líkaminn inyndi mótc i" gegn hinum framandi blóði- - sama hátt og héyofnæírii sta í rauninni af mótefni í líka1"1" um gegn meinlausu frjod" ; sem flestir aðrir anda að séi a^ þess að saka, þannig veldur efni gegn annarlegum Rh-þ" líkamlégum óþægindum. Afleiðingarnar eru afar "n,_. jafnar,. sumir finna varla 11 ■ þæginda; aðrir bíða bana. ^ koma má í veg fyrir þessa ha með því að prófa blóð ilja áðurén blóðgjöf fer lr;l,n'.ð, Ófætt barn Rh-jákvæð» ^ ur og Rh-neikvæðrar jnóðiu ur átt á hættu að fá ("n.. gegn Rh-jáfevæða blóðiou- HElMlLl&Rrrl£>

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.