Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 25

Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 25
Kn þó svo verði, eru líkurn- iU' 19 á móti -20 með því, að ekk- Cl‘t tjón hljótist af, að minnsta k°sti hvað fyrsta barnið áhrærir. Hættan evkst eftir því sem köi'nunum fjölgar, einkmn ef ■þóðirin hefur einhvern tíma fengið blóðgjöf af Rli-jákvæðu blóði. En aðeins einn af hverjum sjö <‘l' Rh-neikvæður, og aðeins )í- Ullda h\ært hjónaband getur fal- P > sér nokkra hættu að þessu Je.Vti. enda þótt móðir með Rh- !1e*kvætt. blóð mvndi mótefni, er uuð 0ft svo veikt, að hættan er n<Cstum engin, >,c,g i-áðlegg ekki eimi sinni ’jónaefnum að óiuaka sig til að "’ Sa ur skugga um, hverskon- '* Rh-tegund þau hafa“, sagði ,1' ^iener. „Aðeins ef Rh-nei- ^>eð kona hefur fengið Rh-já- ' ;,'Óa blóðgjöf, er mu verulega . ‘epu að ræða af barnsfæðingu í ’t’tínni sjúkraluisi vegna Rh- §*ttarins“. I( ^htt Kættan aukist með j. barni, kemur venjuleg ’hshjálp, sem fæsl í flestum fæðingarstofnunum, í veg fyrir að móður eða bam saki. Stundum geta læknarnir not- að læknisaðgerð, sem dr. Wien- er tók upp, og nefna mætti „blóðfirring'u“, til að lækna barnið. Þetta er gert með því að fjarlæga hið sýkta blóð barns- ins og gefa því heilsusamlegt blóð í stað þess. Aðgerð þessa framkvæmir dr. Wiener þannig, að hann dælir Rh-neikvæðu blóði inn í vinstri ökla barnsins, en sogar á sama tíina sýkta blóðið eða 85% af því, út um slagæðina á hægra úlnlið barnsins. Aðgerðin tekur aðeins 90 mín- útur, og á meðan sýgur barníð venjulega hið ánægðasta úr pel- anum sinum. Jafnvel þótt Rh-þátturinn geti haft hættur í för með sér, hefur hann nú verið tekinn í þjónustu raanna. A þeim fáu ár- um, síðan hann fannst, hefur hann breytzt úr óþekktri skelf- ingu í sönnunargagn, sem við- urkennt er í réttarsölunum. E N D I R 'r°ssakaup ..Heyrið ]>ér“, hrópaði reiður bóndi, ..livað kom til að þér sögðuð ckki frá l)vb að hesturínn', scm þér seiduð mcr, var biindnr?“ -Ja“, stigði heslabntskariniij .'maðurinn sem seldi mcr linnn lét mig ekki kehhir vita aí’ því, svo að ég bjóst við að hann vildi halda.því lcyndu”. ÉiIVI1þisriiTi©

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.