Heimilisritið - 01.05.1948, Side 27

Heimilisritið - 01.05.1948, Side 27
E Trefillinn llryllingssaga nr. 3 eítir HALLA TEITS KUNNINGI minn sagði mér eftirfarandi: »Kg get ekki sagt að ég sé verrí aðrir menn, þótt ég sé ekki ^nsog þeir. Reyndar var ég einu- smni einsog aðrir menn, enda lief eg ekki alltaf átt heima hér á P^ssum stað. Það kom bara fyrir smá óhapp — og það óhapp Var ekki mér að kenna, heldur fallegam bláköflóttum trefli, já °§ Uka honum mági mínum. Þér ei?ið kannski bágt með að skilja UEiaíilisritið samhengið á milli mágs míns og trefilsins. En þannig er það nú samt. Mágur minn var óþokki, en trefillinu fallegur. I>etta byrjaði alitsaman á því, að kon:ui mín var of' lík bróður sínum og hafði of mikið af hans leiðu eiginleikum, en ég var ung- ur maður, sem vildi eiga gciða og’ skemmtilega eiginkonu og njóta lífsins. Þannig’ var það, já. Mág- ur minn var bölvuð eyðslukló,. en það var það eina, sem konan 25

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.