Heimilisritið - 01.05.1948, Side 33

Heimilisritið - 01.05.1948, Side 33
Hinztu spor Einmana íer ég um írostbláar heiðar, fannbarðar lendur og blómsnauða hlíð. Frostvindahöllin og haföldur breiðar helgusti hvísla — að endi mitt stríð. Hroílkaldur geigur mér titrar í taugum, tregasár harmbeizkja vekur ménund. Horfi mót stormsveipum hálfbrostnum augum með haustrún um hvarma og ísbitra lund. Húmmóðan nálgast og hugur minn þreytist, hrörnar mér tunga og þyngist um mál. Minningaþoka mér birtist og breytist úr blásölum fjarskans — og leggst yfir sál. Lít ég á bernskunnar langþreyðu stundir, ljómandi voröld í brattsæknum hug, umhyggju vina og ástúðarmundir efla minn vilja og hvetja minn dug. Man ég er kviklyndið mannorði breytti, myrkvaðist skýbólstrum festingin heið, HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.