Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 35

Heimilisritið - 01.05.1948, Síða 35
f i ÞAD VAR HÆGT Bráðgmellin sinásaga cjtir VENNETTE I1ERRQN . ALFREDO Rinaldo sat á háa stólnnm sínum, dinglaði stutt- um fótleggjunum 'og starði út um búðargluggann, yfir Ponte Vecchio. Daufasti tími dagsins svona rétt eftir hádegisverð, og enginn fólkstraumur yfir brúna. Búðin hans var lítið stærri en cldhúsbúr. Þó litu inn til hans menn frá öllum löndum verald- ar, stundum vegna forngripanna, en oftar af áhuga á perlum. I búðinni hans fundu ferðamenn ekkert rusl. Alfredo sat dreymandi og hugsiiði um ungu, fögru konuna i 3a HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.