Heimilisritið - 01.05.1948, Side 41

Heimilisritið - 01.05.1948, Side 41
í sífelki, þá nnintlí útkom<in\vkki • verða ósvipu-ð þetóu. Í2n aimars er þetta saint. . .“ Orðin köfnuðn á vörum Iveil- ers, augun stóðu á-stilkum og - hakan seig niður á bringu. Sex til átta fetum út af keisnum, bakborðsinegin, kom mikið' .og ferlegt andlit út úr þokukófinu og sveif- þar í lausu lofti eins og futlt tungi. Þetta var ekki nlannsandlit, og :því síður ásjóna nokkurrar lifandi skepnu. Það var engu líkt, sem sézt hefur á jörðu hér, fyrr eða síðar. Ginið á því var opið, og sást þar móta fyrir ofurlitlum tungubleðii, sem var í 'álíka ósamræmi við stærð fyrirbrigðisins eins og tungan í fílnum. Umhverfis bjúgdregin inunnvikin lágu stríðar lirukk- ur eða fellingar í skyrlivitum bjórnum. Ljós fálmhára-liýjung- ur stóð niður af hökunni, svi]i- aðast gisnum skeggtjásum. (jin- ið var algjörlega tannlaust. En það hryllilegasta við alla ásjón- una voru þó augun. Þvílíkur viðbjóður! Þau voru hvít, greinilega kolblind, og sjálfar augnatóttirnar voru snjóhvítar eins og \-eðrað bein. En þrátt fyrir öll þessi örmerki dauðans var andlitið þó engu síður Ijós- lifandi, þrungið hræðslu og hamstola bræði, enda þótt það væri allt í hrukkum, eins og ljónshaus í asýjrískri lágmynd. Lengsía. fáhnhárið snerti borð- stokkinn, en þá hvarf andlitið jafn skjótt og það birtist, eins og hrökkáll, sem hverfur í fylgsni sitt. Eg man það næst, að ég ávarpaði stónnastrið þessum orðum, ákaflega hátíðlegur í bragði: „Mér finnst sundmaginn hefði átt að ganga fram í munn- inn“. Keller færði sig nær mér, öskugrár í andliti. Hann stakk hendinni í vasann eftir vindli, beit af honum endann, missti hann út úr sér, stakk upp í sig þumalfingrinum og muldraði: „Gef mér eldspýdu — eldspýtu! Góði gef mér eldspýtu undir eins“. Blóð vætlaði úr fingrinum, sem liann japlaði á. Eg skildi liann mætavel og gat fundið til með honum, þó að þetta háttalag lians væri dálítið hlægilegt. „Farið þér varlega, og bitið þér ekkivf yður fingurinn", sagði ég, — og Keller brosti, annars hugar, og laut eftir vindl- inum. Zuyland, sem lá fram á lunninguna bakborðsmegin, virtist vera sá eini, ér hélt. fu 11 - komnu jafnvægi. Reyndar lýsti hann því síðar yfir, að honum hefði liðið djöfullega. „Við sáum það“, mælti hann og snéri sér að okkur. ,,1‘að var íullgreinilegt, óvéfengjanlegt". „Hvað sáum við?“ spurði Iveller, og jóðlaði á vindlinum, HEIMILISRITIÐ 39

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.