Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 49

Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 49
SAGA HERMANNSIIfS Gömul austurlenzk sögusögn T ÖÐRÍ 'M mánuði ársins 1738 bar svo við, að hermaður varð sleginn eldingu til bana. Þar eð hann hafði verið liinn frómasti maður undruðust allir að hann Kaupmaðurinn birtist á göt- unni. „Þeir, sem eiga skrásett börn, eiga að koma til borgarinnar á laugardaginn“. Allir litu ósjálfrátt á smiðs- konuna. „Hvað á þá að ske?“ „Þeir fá styrk, fénað og sko . . .“ Um stund ríkti alger þögn. Að lokum spýtti einn úr hópn- uin gremjulega út úr sér og .sagði: „Uss, þetta líf er bölvað, mað- ur veit aldrei hvað til stendur!“ Fólkið hópaðist urn konu smiðsins og horfði á hana öfund- araugum: hún var eina inann- eskjan í þorpinu, sem hafði ekki farið rangt að. E N D I R HEI MILISÉl ITÍÐ skyldi hafa orðið fyrir refsing'u guðanna. En gamall hermaður, af sama ætttlokki og hinn dauði; stóð upp og sagði eftii'farandi sögu: „Það skal viðurkennt að mað- urinn lifði vammlausu lífi og naut góðs álits-í meir en tuttugu ár. En einu sinni diýgði hann synd, sein enginn vissi um nema ég, því ég var bezti vinur hans. Fyrir tuttugu árum fór hers- höfðingi okkar á veiðar við ræt- ur Chao-fai fjallanna, og við reistum tjöld okkar rétt við þjóð- veginn. Skömmu' fyrir ibkk- ur gekk nunna framhjá. Vinur minn greip til hennar og reyndi að draga hana inn í tjaldið i því skyni að nauðga henni. Ivonan streittist á móti sem bezt hún kunni og tókst loks að flýja — en buxnalaus var hún, þær voru í höndum vinar míns. Hann hljóp á eftir helini, en nunnan leitaði athvarfs í nálæg- um bóndabæ, og vinur miim sneri vonsvikinn til tjaldbúð- anna. I bænum hitti nunnan fyr- 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.