Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 50

Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 50
ir konu og bam, bóndinn var á akri við vinnu. Nunnan sagði konunui sögu sína og grátbað hana um að lofa sér að gista. Ivonan sá aumur á henni, veitti henni gistingu og lét henni jafn- vel í té buxur, sem nunnan lof- aði að skila -daginn eftir. Hún fór af stað í býti næsta morgun. En, án - þess konan hefði að- gætt, hafði luin gefið nunnunni buxur af bónda sínum. Þegar hann kom heini af akrinum, J>reyttur og óhreinn- og hugðist hafa buxnaskipti, fann hánn ekki annað en buxur af konu sinni í klæðaskápnum. Aður en kon- an gæti skýrt snálið, galaði l>arn- ið: „Munkurinn, sem svaf hér í nótt, fór með buxurnar“. I Kína ganga munkar og nunnur .eins til fara og raka höfuð sín, svo misskilningur barnsins var öldungis eðlilegur. Bóndi varð allur að eyrum. „Hvað segir þú?“ „I gærkvöldi“, sagði barnið, „kom hingað munkur óg bað mönunu að leyfa sér að sofa hérna. Svo svaf hann hér og þeg- ar liann fór snemma í morgun, gaf mamma honnm buxur“. „Það var nunna en ckki munkur“, mótmælti konan. En bóndi hennar trúði henni ekki. Hann byrjaði á því að ásaka hana, tók síðan að berja hana óvægilega og sagði loks nágrönn- unum frá ótryggð1 hennar, s\'o- þeir fyrirlitu hana og smáðu á allar luridir. Að lokum gat kon- an ekki lengur afborið þessa smánarlegu meðferð og hengdi sig. Bóndi lagði lík henriar í kistu. Daginn eftir, kom nrinnan til að þakka konunni greiðann og bar körfu fulla af kökum, sem hún ætlaði að gefa henni í þakk- lætisskyni. Jafnskjótt og barn- ið sá hana, hrópaði það: „Pabbi, þarna er munkurinn kominn“. Nú skikli maðurinn hvers Ivyns var. Sorgin yfirbugaði hann; hanri drap þá fyrst barnið sitt, og Iiengdi síðan sjálfan sig. Nágrannarnir skýrðu yfirvöíd- unum frá því, sem komið hafði fyrir, og öll fjölskyldan var graf- in í kyrrþey. Svo féll þetta brátt í gleymsku. Þegar ég sagði vini mínum frá hinum ægilegu afleið- ingum, sem verknaður haits hafði haft í för með sér, ákvað hanri að bæta ráð sitt og lifa (lýg'gðugu lífi. Og ég, bezti vin- ur haris, v'ilcli ekki Ijóstra upp um liann og varðveitti leyndar- málið í tuttugu ár. En eftir tvo tugi ára laust hituininn hann til bana. Enginn getur umflúið refsingu guðanna“ Þannig endaði hermaðurinn sögn sína. E N D I R -48 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.