Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 54

Heimilisritið - 01.05.1948, Qupperneq 54
.,Mér hefur skilist að þér þekktuð Marshall eitthvað“. „Við Marshall kapteinn erum lámnug frá barnæsku. En við höf'ðum ^kki sést í mörg ár — ein tólf ár, held ég“. „En frú Ma:fshall?“ „Við höfðum rétt yrt hvora á aðra, áður en við hittumst hér". „Haldið þér að gott samkomu- lag hafi verið með þeim hjónun- um?“ „Ágætt, er inér óhætt að full- yrða“. „Var yður hlvtt til hennar?“ „Nei“. „Hvefs vegna?“ Það lék dáuft bros um varir hennar. Hún sagði: „Þér haíið eflaust komist að því,- að kven- fólki var lítið um Arlenu Mars- hall. Henni dauðleiddist innan- um kvenfólk, og leyndi því ekki. En hún kunni að kfæða sig. Hún var afar smekkleg í klæðaburði, og ég liefði ekkert haft á móti því að eiga slíkan viðskiptavin“'. „Hafið þér nokkurntíma heyrt þess getið, eða orðið varar við, að frú Marshall hafi orðið fyrir fjárkúgun?“ Rosamund Darnley varð undrandi. „Arlena?“ sagði hún. „Það virðist koma yður á ó- vart“. „Já, það verð ég að segja. Eg á bágt með að hugsa mér slíkt í sambandi við hana. Ég veit ekki 52 með hverju hefði verið liægt að þvinga hana í því efni“. „Ég býst við að eitthvað hafi getað verið, sem lnin kærði sig ekki um að maðurinn vissi“. „Já, má vera — en sannleik- urinn er sá, að frú Marshall dró enga dul á framferði sitt“. „Þér álítið að maðurinn henn- ar hafi vitað um — sambaud liennar við aðra menn?“ Rosamund sat hugsandi nokkra stund. „Ég veit ekki hvað ég á að halda. Sannast að'segja hélt ég þó aldrei, að Aíarshall gengi að því gruflandi, hverskyns kona hún var. En ég héí kannslce misskilið það“. „Þér haldið að verið geti, að hann liafi borið fullt traust til hennar?“ Rosamund varð. hálf stvgg við. Hún sagði: „Tvarlmenn eru svo grunnhvggnir. Það getur verið, að liann hafi borið fullt traust til hennar. Hann getur liafa hflldið, að liún aðeins — vekti aðdáun“. „Þér vitið ekki af neinum sem kynni að liafa borið hat- urshug til hennar?“ „Nei, mér dettur ekki néinn 1 hug. Þér verðið að spyrja ein- hvern, sem hefur verið henni kunnugri“. „Þakka yður fvrir, ungfrú xDarnley“. HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.