Heimilisritið - 01.05.1948, Page 56
borð. Opin ritvél var á skrif-
borðinu, og mikið af bréfuni.
Colgate fór í gegnum bréfin.
„Nú, hérna er bréfið sem hann
var að tala um. Dagsett 24. —
Það er í'gær. Og hér er umslag-
ið; stimplað í morgun, í Leather-
combe Bav. Nú er að athuga,
hvort hann hefði getað verið bii-
inn að útbúa svarið fyrirfram".
Hann settist niður.
.„Já, athugið það“, sagði est-
on. „Við lítum inn í hin hérberg-
in á meðan“.
Þéir fóru inn í herbergi
Lindu Marshalls. Það sneri móti
au'stri, með útsýn yfir klettana
og hai'ið framundan. Weston
leit í kringum sig. „Eg býst ekki
við að hér sé neitt að finna. Það
gæti samt hugsast, að Marshall
hefði laumað einhverju hingað
inn, sem hanu vildi fela. Þó er
það ólíklegt“. Hann gekk út úr
herberginu.
Hercule Poirot varð eftir. Ar-
inninn vakti eftirtekt hans. Þar
«
hafði auðsjáanlega verið brennt
.einhverju nýlega. Hann kráup
niður og tíndi fram ruslið — ó-
lögulegt vaxstyklci, nokkrar
grænar bréftætlur; óbrunninn
tölustafur gat bent til þess að
þær væru úr dagatali.Ennfremur
títuprjónn og eitthvert kurl, sem
helzt líktist sviðnu lníri. Poirot
lagði þetta allt á blað, sem hann
liafði breitt á.góifið.
„Hvað er eiginiega haygt að la
út úr þessu? C’est jantastique!“
Hann tók upp títuprjóninn og
starði á hann. „Getur það lnigs-
ast? Nei, nú er mér öllum lokið!"
Hercule Poirot.stóð á fætur og
leit í kringum sig. Það færðist
djúpur alvörusvipur yfir andlit
h'ans.
Vinstra megin við arininn
voru bækur á hillu.
Poirot tók fram nokkrar
þeirra af handahófi. Þá kom
hann auga á bók, sem ient hafði.
á bak \úð. Það var iítil bók í
brúnu skinnbandi. Poirot biað-
aði í bókinni og kinnkaði lcolli.
„Þá hef ég rét t fyrir mér. Og þó
— hitt getur lika átt sér stað.
Nei það getur ekki Vcrið —
nema ... .“
Hann stóð þögull og hugsandi
stundarkorn, og strauk yfirvar-
arskeggið. Síðan sagði hann:
„Já — nema ..."
II. ^
Weston lögreglustjóri leit inn
uin dyrnar.
„Nei, Poirot, þér eruð 'hérna
ennþá“.
- „Ég kem, ég kem", sagði Poi-
rot og flýtti sér út á ganginn.
Hann leit inn í næsta herbergi,
sem var íbúð Bedfern hjónanna.
Það var ekkert sem sérstaklega
vakti athygii hans.
Næst var herbergi Rosamund
54
HEIMILISRITIÐ